Vísir - 15.05.1981, Blaðsíða 17
Björn Snorrason varannar hinna slösuöu. Hann gaf hlutunum langt nef
áftur en leikurinn hófst.
VÍSLR
Föstudagur 15. maí 1981
Föstudagur 15. mai 1981
VlSIR
NEMENDUH L66REGLUSKÖUNS LÉTU SÉR Fllt
FÍKNIEFNI, ALKO-
BlLHRÆOG
SLASAÐIR
Skólaslit lögregluskólans voru í gær. Átján nemendur höfðu stundað nám við
framhaldsdeildina, en þar stunduðu nemendur bæði bóklegt og verklegt nám.
Flestir nemendurnir er sóttu skólann, hafa að undanförnu verið starfandi sem lög-
reglumenn í næsta nágrenni Reykjavíkur, en aðeins 3 þeirra hafa þó verið starf-
andi í Reykjavík. Að sögn Magnúsar Einarssonar aðstoðaryf irlögregluþjóns, sem
séð hef ur um verklega námið, stendur lögregluskólinn yf ir í 2. ár. Byrjunardeildin
hefst að hausti og stendur til áramóta. Þá hefst svonefnt starfsnám, þar sem nem-
endur vinna við lögreglustörf með reyndum lögreglumönnum. Starfsnám þetta er í
eitt ár, en þá setjast menn að nýju á skólabekk í f ramhaldsdeildinni og f ullnema
sig í f ræðunum. Að sögn Magnúsar hef ur lögregluskólinn verið að þyng jast undan-
farin ár. Kennslaer mjög víðtæk, þar sem um mannleg viðfangsefni er að ræða.
Ekki höfum vift Vísismenn þó i
hyggju aft rita greinargerft um
starfsemi lögregluskólans, þótt
vissulega sé hún athyglisverö og
vel skipulögft. Viö áttum kost á
þvi aft fylgjast meö verklegum
æfingum nemendanna, daginn
fyrir Utskrift. Æfingarnar fóru
fram á athafnasvæfti lögreglunn-
ar vift Golfvöllinn á Seltjarnar-
nesi, en þar hafa lögreglumenn
litift hiis, sem nýtist þeim sem
iþróttasalur auk þess sem lítill
grasvöllur er nýttur til Utiæfinga.
Tvö bilhræ sem flutt höfftu verift á
svæöiö reyndust ómissandi þáttur
i æfingunni eins og siftar kemur i
ljós.
Verklegu æfingarnar voru þri-
þættar, undir umsjá þeirra Guft-
mundar Gigju lögreglufulltrúa og
Magnúsar Einarssonar. 1 fyrsta
lagi skyldi æfft aftkoma aö slysi,
björgun hinna slösuftu Ur bifreift-
um og aöhlynning þeirra. Þvi
næst var æfft leit aft fikniefnum og
áfengi i bifreift, sem stöftvuö haffti
veriftútiá miftri götu. Lokaæfing-
in skyldi svo vera „atgeirsæf-
ing”, notkun á litlu tæki, sem i
fyrstu litur Ut fyrir aö vera öxi en
leynirá ýmsum góftum ráftum til
hjálpar þegar komiö er aft um-
ferftarslysi, þar sem erfittreynist
aft ná farþegum úr bil, vegna
skemmda á bilnum.
Texti: Ami
Sigfásson
ljtísmyndir:
Emil Þtír
Sigurftsson
Opið beinbrot, skrámur og
heilahristingur
Þeir voru siöur en svo ásjáleg-
ir, þar sem þeir sátu undir stýri I
bilhræjunum, lögreglumennimir
Björn Snorrason frá Akureyri og
Daníel Guftjónsson en Svanhildur
Ingólfsdóttir Ur Kópavogi haföi
útbúiö á þá hin hryllilegustu gerfi,
meft aftstoft Guftmundar Gigju er
kennir slysahjálpina. „Tilgang-
urinn er sá aft menn geti dregift
ályktun af gerfinu, hvernig skuli
mefthöndla hinn slasafta og hvaft
beri aft gera vift slikar kringum-
stæftur”, sagfti Guftmundur
Gigja.
„Vift verftum aft gera okkur
grein fyrir þvi aft gagnrýnisaugu
hvila á okkur vift störf, ekki bara
fjólmiölafólks heldur einnig hóps
almennra borgara, og vift þær aö-
stæöur verftum vift aft starfa”,
sagfti MagnUs Einarsson. Ekki
var til setunnar boftift. Nemarnir
gengu nú vasklega á „slysstaft”
og prófift hófst.
Hópurinn var tviskiptur, og
báðir bilarnir voru notaftir.
Af gerfunum varö íögreglu-
mönnum þegar ljóst aft um opift
beinbrot var aft ræfta, bilstjóri
haffti fallift á stýriö og hlotiö
svöftusár, hann kvartaöi um
óglefti og haffti liklega hlotift
heilahristing. NU gilti aft færa
hinn slasaöa Ur bilnum, þannig aö
likami hans yröi fyrir sem
minnstri röskun, og er óhætt aft
segja aö nemendur lögftu
sig alla fram vift aö svo mætti
veröa. A börurnar fór hinn slas-
afti, umvafinn teppum, eftir aft
gert haföi verift aft sárum hans til
bráftabirgfta. Og allt tók þetta ör-
skamma stund. Guftipundur
Gigja benti á nokkra þætti sem
> v '•••
W W":
f-
Æfingasvæöi lögreglunnar viö golfvöllinn á Seltjarnarnesi
betur hefftu mátt fara, en virtist
mjög ánægftur meft árangurinn.
Nemendur höfðu staftist fyrsta
hlutann.
Fíkniefni og alkohól fyrir
2500 krónur
Annar þáttur var aö hefjast.
Guftmundur Gigja tilkynnti nem-
endum aö i bitoum væru falin
fikniefni og áfengi. Billinn heföi
verift stöövaftur Uti á götu, og
fjórir farþegar hefftu verift i hon-
um er lögreglan kom aft. Tilkynnt
var aft enginn verkfæri hefftu ver-
iö notuft vift aft koma fikniefnun-
um I felur.
Hófst nú leitin. Ekki leið á löngu
þar til menn fundu hylki undir
mælaborftum, mola i rifinni setu,
i miftstöðvarbarka og þannig
mætti iengi telja. Aö sögn Guft-
mundar er ekki óalgengt aft leitaft
sé i bilum vikulega. Ekki er þá
eingöngu um aft ræfta leit aft fikni-
efnum efta áfengi, heldur einnig
þýfi. Staftir i bilnum sem geymt
hafa slikan varnig skipta hundr-
uftum, en lögreglan hefur sérhæft
sig i leit slikra stafta svo óliklegt
eraft eitthvaft fari fram hjá henni.
MagnUs Einarsson nefndi sem
dæmi um stafti, sem ekki væri
óalgengt aft leitaft sé á, innan á
brettunum I huröarstaf, hólf inni
vifthanskahólf,ísætisbaki ofl. ofl.
t þvi tilviki sem nemarnir fengu
aft spreyta sig á, gaf þó vett-
vangslýsing til kynna aft efnin
hefftu verift falin I fáti á meftan
lögreglan stöftvafti bilinn. ÓtrU-
legustu staftir reyndust geta falift
Undir mælaboröinu, reyndist fikniefnahylki faliö, og hinum vösku lögregluþjtínum sást ekki yfir snitti I
fikniefna- og áfengisleit sinni.
þessi efni, en lögreglumennirnir
létu sitt ekki eftir liggja og fundu
hvert einasta snitti á skömmum
tima. 1 hvorum bil fyrir sig sagfti
Guftmundur aft væru efni sem
heföu samsvaraft 2500 krónum, 2
hylki meö hassdufti, 2LSD molar,
2 bréf af „speed” efni, Vodka og
brennivin keypt á svörtu...
Bíldó sa u pptaka ri nn
Þriftja æfingin, sem fram
fór var þann daginn, til þess
aft þjálfa lögreglumenn vift þær
aftstæftur er upp geta komift á
slysstað. Verfti harkalegur
árekstur, er algengt aft hurftir
læsist, þannig aft ógjörningur er
aft komast aft hinum slasaöa. Sé
rúfta brotin getur þaft skaftaft hinn
slasafta enn frekar, svo hvaft er til
ráöa? Þar kemur „atgeirinn” aft
góftum notum.
Atgeirinn er litill járnklumpur
sem er allt i senn öxi, meitill,
stungujárn og vogarstöng. Meft
sliku tæki ætti aft vera tiltölulega
auftvelt aö komast inn i bifreiö-
ina, meft hjálp járnsagar, sem
reynist einnig hift mesta þarfa-
þing ef rétt er meft hana farift.
Guftmundur Gigja kynnti notk-
un þessara tækja, og meft réttum
vinnubrögftum opnuftust allar
hurWr, og bilþökin flettust upp
eins og eftir dósahnif. Nemarnir
fengu nú aft spreyta sig á atgrein-
um og höfftu fljótt gott lag á þess-
um þarfa hlut, og ekki heffti hinn
slasaði þurft aft kvarta yfir
slæmri meftferft á útleift Ur biln-
um, því öftru þakinu á bilhræinu
var flett af. Var þvi auftvelt aft
athafa sig meft hinn slasafta.
Myndirnar tala skýrustu máli
um æfingarnar og standi hift
vaska lift lögreglumanna sig eins
vel og á Seltjarnarnesi um dag-
inn, þá er litlu aft kvifta varöandi
löggæslu og aöstoft lögreglu hér á
landi.
—AS
Hratt, en varlega unnu lögreglumennirnir aft því aft koma Birni át úr
bflnum.
Hinn slasafti var settur á sjúkrabörur þar sem gert var aft sárum hans.
Og upp sttíftu þeir félagarnir, Björn og Daniel, eftir aft nemendum haffti
verift tilkynnt aft þeir hefftu staftist prtífift.
Guftmundur Gfgja, lögreglufulltrúi, mundar atgeirinn en Magnús Einarsson, aftstoftaryfirlögreglu-
þjtínn, fylgist meft.
Járnsögin reyndist hift mesta þarfaþing eins og myndir þessar bera meft sér. Fyrst voru póstarnir sagaftir, og þar meft lyftist þakift eins og á blæjubil. Einhverjir höfftu á orfti, aft Skoda ætti aft fara út I framleiðslu á þessari einstöku gerft.