Vísir - 15.05.1981, Blaðsíða 31
Föstudagur 15. mai 1981
r-------------------
31
vlsm
I
Guðrún Möller heitir hún,
Sumarstúlka Visis þessa viku.
Gúðrún er sautján ára gömul
Reykjavikurmær og sturidar
nám i Verslunarskóla tslands
— var að Ijúka fyrsta bekk
núna i vor.
Annars er Guðrún fædd i
Kópavogi og eru foreídrar
hennar Guðriður Erla Hall-
dórsdóttir og Berti Möller,
vinsæil dægurlagasöngvari
hér áður fyrr.
Helstu áhugamál Guðrúnar
eru útreiðar og ferðalög. ,,Eg
er einmitt að undirbúa
mánaðarferð til Bandarikj-
anna. Eg verð þrjár vikur i
Fiórida og eina viku i New
York og þarna ætla ég að
slappa vel af eftir prófin”,
sagði Guðrún.
t>á hefur Guðrún gaman af
að dansa, var lengi f Dans-
skóla Heiðars Astvaldssonar
og var i sýningarflokki skól-
ans i fimm ár. Hún riefur verið
i MódéisamtÖkunum i tvö ár.
„Eg hef gaman áf tiskusýn-
ingarstörfurri, annars væri ég
ekki að þessu”, sagði Guðrún.
(Visism. Friðþjófur). —ATA
LÖGGILDING STARFSHEITA ER NAUÐSYN
ööru hverju er veriö aö þrefa
um löggildingu starfsheita og
lögleg starfsheiti. Nýlegt dæmi
er úr Kópavogi, þar sem iöju-
þjálfar eru ekki iöjuþjálfar,
vegna þess aö þeir kenna aöeins
handaverk en ekki hvernig
sjúklingur á aö sitja o.s.frv. Þá
hafa iöjuþjálfar I Kópavogi ekki
þriggja eöa fjögurra ára há-
skólanám til aö kenna föndriö.
Og fleiri slík mál hafa veriö á
döfinni aö undanförnu á sjálfu
Alþingi. Þessi starfsheita-
kergja, námsstigaþref og skil-
greining á þvi hvort kenndar
eru hannyröir eöa setur minnir
ekki litiö á gildi miöalda. Allt
skal fellt i gildi eftir prófum, og
félagsskapir, „gildin”, skuli
siöan einráö innan ákveöinna
starfsgreina. Ekki hefur Svart-
höföi sögulega þekkingu til aö
bera til aö svara þvi af hvaöa
ástæöum gildin lögöust niöur
eöa uröu máttlaus verkfæri.
Kannski hefur þaö veriö vegna
fólksfækkunar af hallærum eöa
vegna Stóru bólu. Hér viröist
langt i land aö þaö réttindaklf,
sem einstakir hópar viöhalda
sjálfum sér til hagsbóta leggist
fyrir róöa.
Ein er sú stétt manna, sem
fyrr eöa slöar hlýtur aö óska
löggildingar á starfsheiti sinu,
en þaö eru svonefndir listfræö-
ingar. Þeim fjölgar mjög ört I
landinu listfræðingunum, og
þeir láta stööugt meira til sfn
taka innan listgreina, freista
þess aö ráöa stefnum I listum og
halda fram ákveðnum sjónar-
miöum, enda þykir þaö ekki lltil
hind t.d. fyrir listmálara aö eiga
listfræöing aö talsmanni.
Nú er þaö vitaö mál, aö eng-
inn sá einstaklingur er til á
islandi, sem hefur lokiö prófum,
sem útheimta þaö erlendis aö
geta boriö heitiö listfræöingur.
Sá helsti þeirra þeir, gat ekki
fært sönnur á aö hann væri list-
fræöingur, þegar á reyndi út af
sérstöku máli, en fékk I staðinn
einkarétt á afsteypum af mun-
um úr Þjóöminjasafni og heldur
þeim einkarétti til æviloka. Þaö
er kannski af þeim ástæöum,
sem listfræöingum hefur fjölgaö
svo mjög aö undanförnu. Þeir
halda aö listfræöin sé mikill at-
vinnurekstur og henni fylgi
einkaréttur til margvfslegra
framkvæmda, svo ekki sé nú
talað um einkarétt til skoöana-
mótunar.
1 rauninni eru þeir, sem hér
gefa sig út fyrir aö vera list-
fræöingar, ekki annaö en nám-
skeiöafólk, meö kannski svona
sex mánaöa námskeið aö baki
þeir lakast menntu. Dæmi er
um, aö fyrirferöarmikill list-
fræöingur, sem nú ætlar aö
halda út I heim til aö veröa sér
úti um doktorsnafnbót, hafi
skömmu áöur en hann kom
heim og hafi sfðan álitiö sig list-
fræöing af hárri gráöu. Þá hefur
veriö eitthvaö um þaö aö konur
hafi brugöiö sér á námskeiö og
komiö heim sem listfræöingar.
Vel má vera aö svona skyndi-
sklrnir beri einhvern árangur,
en hætta kann aö vera á þvl aö
námskeiðin veiti ekki nema
hrafl al upplýsingum, sem fylla
veröi upp meö hleypidómum og
skyndiáhrifum þess jinstakl-
ings. sem kallar sig lis.fræöing.
Nú er listfræöingur ekki þaö
sama og listamaöur, sem von-
andi þarfnast aldrei löggilding-
ar á heiti sinu. En hér hefur
engu aö slöur veriö blandaö
saman tveimur starfsheitum,
þótt listfræöingar séu svona
ámóta I stakk búnir til listsköp-
unar og sá maöur sem stillir
planó er I stakk búinn til aö leika
Chopin. Hann er látinn segja til
um listastcfnur og dæma list
undir meira og minna van-
fengnum starfsheitum. Þaö er
þvi ástæöa til aö minna á, fyrst
fariö er aö tala um löggildingu
starfsheita, aö listfræöingar
þurfa endilega löggildingu á
starfsheiti slnu. Eftir þaö ætti
ekki aö fara á milli mála, aö sá
sem nefndur er listfræöingur
eöa kallar sig þaö I slmaskrá,
hafi lært sitt fag lengur en I sex
mánuði. Löggilding þýöir
væntanlega aö viökomandi hafi
lokiö prófi, og mundi þá vera
einn listfræöingur I landinu I
dag.
Svarthöfði.
*