Vísir - 15.05.1981, Blaðsíða 25
Föstudagur 15. maí 1981
KfSZZZ
25
Batikmyndir Kalrínar á Kjarvalsstöðum
LEITflR ÚR
ÞflTÍO í NOTfB
„Mér fannst kominn timi til að
breyta aðeins um stfl og þvi eru
þessar batikmyndir i nokkuð öðr-
um dúr en það sem ég hef unnið
áður, meira leitað i landslagið og
nútimaþjóðlif”, sagði Katrin
Agústsdöttir, listakona, í stuttu
spjalii við VIsi, en hún opnar sýn-
ingu aö Kjarvaisstöðum á morg-
un kl. 14.
A sýningunni er að finna 70
myndir, allar nýlegar og eru þær
jafnframt til sölu. Sýningin verö-
ur opin kl. 14—22 daglega til 31.
mai.
Katrin er löngu þekkt fyrir
baktikvinnu sina, bæði gamlar
þjóðlifsmyndir og svo kjóla sem
hún hannar ásamt manni sinum,
Stefáni Halldórsyni, kennara.
Kjólarnir njóta mikilla vinsælda
meðal Islenskra kvenna, enda
engin hætta á að nokkrir tveir
verði eins. S.l. haust kynntu þau
hjónin svo nýja textilvöru, smá-
vöru ýmisskonar og hafa þær
hlotið góðar viðtökur, en listmun-
ir Katrinar eru aðallega til sölu I
versluninni tslenskur heimilis-
iðnaður. —JB
Katrin Agústsdóttir við batikmyndir Sfnar að Kjarvalsstöðum
Bió-Petersen við kvikmyndun áriö 1926 þegar lagður var hornsteinn að Landspitala Islands. A minni
myndinni sést vélin, sem er handsnúin af gerðinni WiIIiamson Kinematograph. Með henni fylgja 4
filmuhylki sem hvert um sig tekur 30 m filmu. ^
PETERSEN OG GAMLA
- lumar einhver á uppiýsingum?
Eflaust muna margir ennþá
nafn manns sem hét P. Petersen
og starfaði við bióstjórn hjá
Gamla biói á árunum 1913-1939.
Bió-Petersen, eins og hann var
oftast nefndur, hafði mikinn á-
huga á Islandi og framgangi
kvikmynda hér. I lok fyrri heim-
styrjaldarinnar keypti hann sér
kvikmyndatökuvél, með það
fyrir augum að taka myndir úr
bæjarlífinu og af merkum við-
burðum, vitandi að slikt mundi
draga að sér fjölda sýningar-
gesta. Fyrsta myndin sem vitað
er til að hann hafi tekið, var af
fyrstu flugkomunni til Islands ár-
ið 1919, en sú siðasta, sem reynd-
ar eyðilagðist i framleiðslu, var
frá Alþingishátiðinni 1930.
Þegar Bió-Petersen fór alfarinn
frá Islandi 1940, tók hann með sér
kvikmyndatökuvélina og svo til
allt kvikmyndasafn sitt, en það
glataðist siðan i eldsvoða að þvi
að talið er. Vélin hefur aftur á
móti verið i vörslu sonar hans,
Jörgen Höberg-Petersen, sem bú-
settur er i Kaupmannahöfn.
Þegar Jörgen frétti af stofnun
Kvikmyndasafns Islands, ákvað
hann að gefa þvi vélina og jafn-
framt lét hann fylgja frumheim-
ildir varðandi rekstur gamla
biósins við Bröttugötu. Þessari
höfðinglegu gjöf veitti Erlendur
Sveinsson, forstöðumaður safns-
ins, viðtöku er hann var á ferð i
Kaupmannahöfn nú fyrir
skömmu.
1 nóvember nk. verða 75 ár liðin
frá stofnun Gamla biós og fyrstu
reglubundnu kvikmyndasýning-
anna hér á landi. Meiningin er að
minnast þessara timamóta og
m.a. að gera úttekt á framlagi
Bió-Petersens og Gamla biós til
kvikmyndagerðar hér. Ef ein-
hverjir skyldu nú luma á upplýs-
ingum um Petersen gamla, kvik-
myndir hans og upphafsár kvik-
myndasýninganna, eru þeir beðn-
ir að hafa sem fyrst samband við
Kvikmyndasafnið i Skipholti 31,
eða við Erlend Sveinsson sjálfan i
sima 50959.
(Bílamarkaður VÍSIS — simi 86611
Subaru 4x4......................’78 58.000
p. 'ú .... Ginnd \m ...........'79 145.000
Ch. Blazer V-8 sjálfsk ........’78 150.000
Ch. Nova conc. 4d...............’77 85.000
I M. Benz 300 sjálfsk. vökvastD '77 110.000
Oldsm. Cutlass 2d..........’79 135.000
Austin Allegro ............’78 37.000
Ch. Chevette 4d.............’79 80.000
SkodallOS...................'74 8.000
VW Passat...................’74 33.000
Ch.Impala...................’78 90.000
Daihatsu Charmant...........’79 66.000
Datsun dieselm/stólum.......’76 57.000
Ch. ChevetU’..............’80 95.000
Ch. Malibu Classic 2d.......’78 100.000
Oldsm. Delta Royal D.......’78 100.000 ‘
Ch. Chevy Van in/gluggum
og sætum ...’78 120.000
Daihatsu Charade ...’79 55.000
Mazda 929 station ... ’77 59.000
GMCVandura 125.000
Vauxhall Chevette Hatchback ’78 50.000
Fiat 127 ...’80 52.000
Ch. Citation beinsk ... ’80 120.000
Ch. Malibu classic ...’80 150.000
Buick Electra ... ’77 140.000
Volvo 245station 105.000
Opel Record 4d L ...’78 sr».ooo
AMC Concord ’78 85.000
Datsun diesel 220 C ... ’77 70.000
Mazda 626 4d ’79 77.000
Mazda 929 4d ... ’75 30.000
Scout II V-8 sjálfsk ...'11 90.000
GMC Astro 95 yfirb ... ’74 260.000
Ch. Vega 35.000
Ch. Blazer m/Perkins d.... ...’73 85.000
Bronco beinsk 6 cyl ... ’74 50.000
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900
\Egill Vilhjálmsson hf. sími
[•Davíð Slgurðsson hf. 77200
Range Rover 1976 130.000
Eagle4 x4 1980 155.000
Concord Station 1979 100.000
Ritmo 60 CL5 dyra 1980 70.000
Honda Accord 1978 80.000
Toyota Corolla hardt. 1980 88.000
Peugeot 505 SR 1980 150.000
Fiat 131 Super
Autom. 1978 63.000
Fiat 125 P Station 1980 48.000
Fiat 128 Station 1978 40.000
Concord Station 1978 85.000
Polonaise 1980 60.000
Fiat 131 CL 1978 60.000
Fiat 132 GLS. Autom
2000 1978 65.000
Fiat 127 1978 40.000
Fiat125 P 1980 43.000
Fiat 125 P 1978 30.000
Audi 100 LS 1974 38.000
Allegro special 1979 48.000
Fiat125 P 1975 20.000
ATHUGIÐ:
Opið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsalurinn
Smiðjuvegi 4 — Kópavogi
Siaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Austin Allegro 78 ekinn 8 þús. km.
M. Benz 300 diesel 77, sjálfskiptur.
Mazda 929 79, sjálfsk. vökvastýri. Toppbíll.
Citroen GS Palace 79. Toppbíll.
Fiover 3500 79 glæsilegur bfll.
Renault R12 74
Galant 1600 árg. '80 ekinn 9 þús. km.
Lada station 78, ekinn 28 þús. km Vel meö
farinn.
Fairmont 78, 8 cyl. sjálfsk. 4ra dyra, dekur-
bfll
‘Colt GL '81, ekinn 600 km.
Saab99 4d.'80 ekinn2þús. km
Subaru 4x4 '79
Lada station '76, góður bíll.
Lada 1500 station '79 ekinn aðeins 19 þús. km.
Datsun Cherry, '81, ekinn 3 þús.
Honda Accord '79 3d. ekinn 16 þús. km.
Audi 80 GLS '79 Mjög fallegur bfll.
Subaru 4x4 '78
Mazda 626 79, ekinn 9 þús. km,
Datsun disel 76
Datsun 140 station '80 ekinn 23 þús. km
Volvo 244 GL 79 » ekinn 21 þús. km. Glæsilegur
bíll.
Lancer 1600 '80 ekinn aðeins 13 þús.
Mazda 323 '79, ekinn aðeins 10 þús. km
GUOMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavik
Simar 19032 — 20070
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■^'■■■■■■■■■■■■■^^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■itfc
1 NY ÐILASALA I
æ I
::
BILASALAN BUK s/f
:sv SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK ,
jj, t S(MI: 86477