Vísir


Vísir - 15.05.1981, Qupperneq 21

Vísir - 15.05.1981, Qupperneq 21
VISIR 21 Við tökum á móti B.A. Robertson i dag með sannkölluðum glæsibrag, ekki einasta er platan hans nýja, „Bully For You” efst á Visislistanum heldur gerðu unglingarnir i Þrótt- heimum sér litið fyrir og vippuðu lag- inu „Flight 19” rakleitt i efsta sæti Reykjavikurlistans — og þhð án þess að hafa hugmynd um hingaðkomu stjörnunnar. Þetta myndi jafngilda sigri i deild og bikar á knattspyrnu- máli en B.A. er mikill fótboltaunnandi » og einlægur aðdáandi Ipswichliðsins breska. (Og þetta er alveg satt!) Listi höfuðborgarinnar hefur annars fengið andlitslyftingu. efsta lagið i siðustu vikurnar „It’s A Love Thing” með Whispers, mátti þola háðulega útreið og lenda utan listans, eða i ellefta sæti. Adam og maurarnir gera það ekki endasleppt á Bretlandsmiðum, að þessu sinni óku þeir án viðkomu bein- ustu leið í efsta sæti Lundúnalistans með nýja lagið „Stand And Deliver”. ...vinsælustu lögin 1. (5) FLIGHT 19..............B.A. Robertson 2. (ný) GOOD THING GOING.......SugarMinott 3. (9) I LOVE A R AINY NIGHT...Eddie Rabbitt 4. (3) MAKING YOUR MIND UP.......Bucks Fuzz 5. (ný) AINOKORRIDA.............Quincy Jones 6. (8) YOU’RE LYING...................Linx 7. (10) CANYOUFEELIT..............Jacksons 8. (7) SHINE UP.............Doris D. & The Pins 9. (6) DOYOU FEELMY LOVE?........Eddy Grant 10. (2) DON’T STOP THE MUSIC... Yarbrough & Peoples 1. ( ný) STAND AND DELIVER.Adam og maurarnir 2. (3) STARSON45.................Star Sound 3. (2) CHIMAI................Ennio Morricone 4. (1) MAKING YOUR MIND UP.......Bucks Fuzz 5. (39) YOU DRIVE ME CRAZY....Shakin Stevens 6. (5) GRAYDAYS...................Madness 7. (4) GOODTHING GOING........SugarMinott 8. (6) CANYOUFEELIT.............Jacksons 9. (12) FADETOGRAY ................Visage 10.(13) GLOW/MUSCLE BOUND......Spandau Ballet 1. (5) BETTE DAVIS EYES ......Kim Carnes 2. (2) JUSTTHETWOOFUS .... Grover Washington Jr. 3. (3) BEINGWITHYOU.......Smokey Robinson 4. (4) ANGELOF THE MORNING...Juice Ncwton 5. (1) MORNING TRAIN.........Sheena Easton 6. (7) TAKEITONTHERUN.....REO Speedwagon 7. (8) LIVING INSIDE MYSELF..Gino Vannelli 8. (9) SUKIYAKI............A Taste Of Honey 9. (6) KISS ONMYLIST..Daryl Hall & John Oates 10. (12) TOO MUCH TIME ON MY HANDS..Styx B.A. Robertson — tvöfaldur sigur á tslandslistunum, „Bully For You” söluhæsta breiðskífan og „Flight 19” á toppi Reykjavíkurlist- ans. Velkominn annars á hólmann! Gróöahnykkur fyrir alla í dag sprangar B.A. Robertson um skerið okkar og áritar plötur sinar fyrir gesti og gangandi i Austur- stræti og Vestmannaeyjum. Það var dálitið „sneddi” hugmynd aö fá strákinn hingaö og vafalitið gróða- hnykkur fyrir alla, hann sjálfan og umboösaðila, að «ekki sé talað um nýnæmið fyrir poppunnendur. Von- andi verður svo eitthvað úr f yrirhuguðum hljómleikum i sumar þó hér sé tilfinnanlegur skortur á aðstöðu til hljómleikahalds þegar stórmenni á borð við B.A. Robertson rekur á fjörurnar. Laugardalshöllin er tæp- ast brúkleg til þess arna og fæstir tónar, sem þar hafa verið framdir, hafa komist óbrenglaðir til hlustenda. Alltént þyrfti að gera einhverja bragarbót varðandi tóngæðin ef hún á að hýsa Brian okkar og vart þýðir John og Yoko — „Double Fantasy” enn meðal tfu sölu- hæstu platanna I Bandarikjunum. REO Speedwagon — gefa bara þumlung eftir, ekki meir. VINSÆLDALISTI að etja unnendum hans á gólfið alsbert, — þó slfkur kotungsháttur hafi verið látinn viðgangast á popp- hljómleikum til þessa. Bæðí er slíkt forsmán við þá sem hafa uppi tónlistarflutning og þá sem greiða sig inn á slikar skemmtanir. Það er ekki hægt að segja aö við tökum dónalega á móti gestum okkar, B.A. Robertson er varla búinn að tylla niður tá á landið þegar hann fær ósk sína upp- fyllta, — að sjá plötuna „Bully For You” i efsta sæti sölulista einhvers staðar i heiminum. Þetta heitir að koma vel og kurteisislega fram við gesti. Aðrar fréttir af Visislistanum eru heldur fáar, helstar þær aö Hallbjörn er aftur kominn á kreik svo og hún Suzi Quatro. Enþetta er dagurinn hans Brians. Spandau Ballet — aftur inná topp tfu með breiðsklfuna „Journey To Glory”. Bandarlkln (LP-plötur) 1. ( 2) Hi Infidelity.....REO Speedwagon 2. ( 1) Paradiese Theatre........Styx 3. ( 3) Arc Of A Diver..Steve Winwood 4. ( 4) Face Dancers..........The Who 5. ( 5) Winelight... Grover Washington Jr. 6. ( 6) Diry Deeds Done Dirt Cheap AC/DC 7. ( 7) Moving Pictures..........Rush 8. ( 8) Another Ticket....Eric Clapton 9. ( 9) Double Fantasy....John Lennon 10.(10) Dad Loves His Work .. James Taylor ísland (LP-plötur) 1. ( 4) Bully For You..B.A. Robertson 2. ( 1) Hi Infidelty .... REOSpeedwagon 3. ( 3) Utangarðsmenn45 rpm......... ................Utangarðsmenn 4. ( 7) Loverboy........... Loverboy 5. ( 5) Tónar um ástina............. .............Richard Clayderman 6. ( 2) Greatest Hits.......Dr. Hook 7. ( 8) ómar syngur fyrir börnin..ó. ................... Ragnarsson 8. ( 6) Best Of Bowie....David Bowie 9. (12) Kántrýlög .... Hallbjörn Hjartarson 10. ( -) Rock Hard.........Suzi Quatro Bretland (LP-plötur) 1. ( 1) Kings Of The Wild Frontier.. ..............Adam og maurarnir 2. ( 4) Living Ornaments 1979-1980 .. .....................Gary Numan 3. ( 3) Chart Busters '81......Ýmsir 4. (10) ThisOle House .... Shakin ' Stevens = 5. ( 2) FutureSchock...........Giilan 6. ( 6) Hotter Than July .... Stevie Wonder 7. ( 5) Come And Get It...Whitesnake 8. (27) RollOn.................Ýmsir 9. ( 9) Jazz Singer......Neil Diamond 10. (11) Journey To Glory ... Spandau Ballet

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.