Vísir - 15.05.1981, Blaðsíða 27
27
Föstudagur 15. maf 1981
vfsm
ýmislegt
Keflvíkingar í Bústaða-
kirkju.
Á sunnudaginn kemur, þann 17.
mai, koma góðir gestir i heim-
sókn i Bústaðakirkju. Er þar á
ferð sóknarpresturinn i Kefla-
vikurkirkju, séra Ólafur Oddur
Jónsson með kirkjukórnum og
organistanum, Siguróla Geirs-
syni. Er hér um að ræða endur-
gjald fyrir heimsókn heima-
manna i Bústaðakirkju til Kefla-
j skcxk
i
| Hvitur leikur og vinnur.
1 1 1 *
! ± S At
i i i ± # t
1 i i t
ii* i At ±&
! Cfc
! Hvitur: Viksna
■ Svartur: Roze,Riga 1979.
J 1. Hxg7! Gefið
J Ef 1. ..Dxg7 2. Bxf6, eða 1
J^Kxg7 2. De7+.
vikur á aðventunni á liðnum
vetri. Við guðsþjónustu i Bú-
staðakirkju kl. 2. siðdegis mun
séra Ólafur Oddur prédika, en
kirkjukór Keflavikurkirkju mun
syngja, auk þess sem kórar kirkj-
anna beggja munu syngja saman.
Það er mikils virði fyrir alla
aðila að efla samstarf milli safn-
aða og starfsfólks, bæði eykur það
kynni og svo er alltaf hægt að
læra af slíkri samvinnu. Er ekki
að efa, að margir munu leggja
leið sina i Bústaðakirkju á sunnu-
daginn kemur og sýna þannig, að
Keflvikingarnir eru miklir aug-
fúsugestir i höfuðborginni.
Hvitur leikur og vinnur.
& t
±
i
t
F. Teed 1885.
1. Kf7! h5!
2. h4!
(Ef 2. Kf6? hxg4 3. hxg4. Kh6
4. Kf5 Kh7. 5. Kxg5 Kg7 og
svartur heldur andspæninu og
jafnteflin)
2. ... Kh6
3. Kf6! gxh4
4. g5+ Kh7
5. Kf7 h3
6. g6+ Kh6
7. g7 h2
8. g8D hlD
9. Dg6 mát.
bókasöín
Frá Borgarbókasafni Reykjavfk-
ur:
AÐALSAFN —Otlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á
laugard. 1. mai—1. sept.
AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opið mánu-
daga—föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 9—18. sunnudaga 14—
18. Opnunartimi að sumarlagi:
Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19.
Júli: Lokað vegna sumarleyfa.
Agúst: Mánud.—föstud. kl. 13—
19.
SÉRÓTLAN — afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar lán-
aðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum
27, simi 36814. Opið mánudaga—
föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl.
13—16. Lokað á laugard. 1. mai—
1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingarþjón-
usta á prentuðum bókum við
aldraða og fatlaða.
HOFSVALLSAFN — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaða-
kirkju, simi 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokað á
laugard. 1. mai—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270. Viðkomu-
staðir viðsvegar um borgina.
(Smáauglýsingar — sími 866111
Viö höfum hljómtækin
i bilinn. ísetningar samdægurs.
Sendum i póstkröfu. Sónn/
Einholti 2, simar 23150 og 23220.
Cybernet.
Vasasteriókasettutækið sem gef-
ur stóru tækjunum ekkert eftir i
hljómburði. Tryggið ykkur tækið
fyrirsumarið á sérstöku kynning-
arverði aðeins kr. 1550.- Benco,
Bolholti 4, simi 21945.
Hljómtæki V,
oao
r oo
Litið notuð
Binatone sambyggð hljómfl. tæki,
samstæða „Union Center” með
öllu til sölu. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. i sima 42461.
Sportmarkaöurinn Grensásveg}
50 auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-1
tækjasala, seijum hljómtækin
strax, séu þau á staðnum. ATH:
mikil eftirspurn eftir l'iestum
tegundum hljómtækja. Höfum
ávallt úrval hljomtækja á
staðnum. Greíösluskilm'áiar við
allra hæfi. Verið velkomin. Opið
frá ki. 10-12 og 1-6 laugardaga TcL
10-12. Tekið á móti póstkröfuþönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensasvegi 50 simi 31290.
SANYO „vasa—disco”.
Það er óskadraumur allra ungl-
inga i dag. „Vasa-disco er litið
segulbandstæki, hljómgæðin úr
heyrnartólunum eru stórkostleg.
Verð aðeins kr. 1.795,- Gunnar As-
geirsson hf. Suðurlandsbraut 16,
simi 35200.
Hljóófæri )
'Rafmagnsorgel — hljómtæki
Ný og notuð orgel.
Umboðssala á orgelum.
Orgel stillt og yfirfarin af fag-
mönnum,fullkomið orgelverk-
stæði.
Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi
13003.
Hjól-vagnar
Til sölu vel með farið
3ja gira DBS hjól. Uppl. i sima
83137 milli kl. 4 og 7.
Tvö 3ja gira
reiðhjóltil sölu. Litið notuð. Uppl.
i sima 83945.
Til sölu Suzuki
AC 50 árg ’79. Litið ekið, þarfnast
lagfæringar. Uppl. I sima
96-61772.
Tökum ný
og notuð reiðhjól i umboðssölu,
einnig kerrur barnavagna o.fl.
Sala og Skipti, Auðbrekku 63, simi
45366.
Þessi glæsilega Honda 350 SL
er til sölu, vel með farin en þarfn-
ast smá lagfæringa. Uppl. i sima
97-3171 milli kl. 19-20 á kvöldin
fram að helgi.
Verslun
Sólstóiar
i miklu úrvali, verð frá kr. 69.-
Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7,
örfirisey. Símar: 14093 — 13320.
ATHVorum að fá hin ódýru
garðhúsgögn úr furu.
Reiðtygi frá Hubertus
i úrvali. Reiðbuxur á alla fjöl-
skylduna. frá Euro Star. útillf,
Glæsibæ simi 82922.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Reiðhjólaúrvalið er hjá okkur.
Ódýr tékknesk barnahjól með
hjálpardekkjum fyrir 5—8 ára.
Einnig fjölskylduhjól, DBS, gira-
laus, DBS 5 glra, DBS 10 gira.
Ath. tökum vel með farin notuð
hjól i umboðssölu. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50,
simi 31290.
Frá HELSPORT
Norsk göngutjöld svempokar i
sérflokki. útilif, Glæsibæ, simi
82922.
Nýjung.
Gas og hraungrill. Engin kol bara
islenskt hraun. Mjög sparneytin
og hentug i ferðalagið. Verð án
gaskúts kr. 645.- m/kút kr. 846.
Postsendum. útilif Glæsibæ simi
82922.
PfZ
BUIN
Takið Piz-Buin með i sumarleyf-
ið.
Verið brúnn án bruna með Piz-
Buin. Fæst i' apótekum og snyrti-
vöruverslunum um land allt.
Heildsala simi 37442.
Kajakar.
Enskir glassfiber kajakar. Verð
kr. 3.800,- og 4.200.,.- útilif,
Giæsibæ, simi 82922.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768. Útsalan
heldur áfram. Kjarabókatilboö-
ið áfram i fullu gildi. Aðrar bækur
á hagstæðu verði. Ofannefnt
kjarabókatilboðgildiraðeins til 1.
júli. Bókaafgreiðsla kl. 4-7 alla
daga uns annaö verður ákveðið.
Simi 18768.
BAS fellistóll
úr völdu beyki
Verð kr. 119,- kr. 149,- hv
ur. Stóll fyrir heimiii, skóla, sam-
komuhús, sumarbústaði, svalir,
garða og vinnustaði.
Nýborg h.f„ Armúla 23, hús-
gagnadeild, simi 86755.
BÚSPORT auglýsir:
strigaskór nr. 28-40 frá kr. 45.-
æfingaskór nr. 28-46 frá kl. 110.-
takkaskór nr. 30-46 frá kr. 150,-
Búsport
Arnarbakka simi 76670
Fellagörðum simi 73070.
Smiðum allar stærðir
af massivum beykiborðplötum.
sólbekkjum og eldhúsborðum.
Benson, Borgartúni 27, simi
12852.
J
Úti og innipóstkassar
fyrirliggjandi. Nýja blikk-
smiðjan, Ármúla 30 simi 81104.
Benson baðinnréttingar:
eigum nokkrar baðinnréttingar á
hagstæöu verði. Benson, Borgar-
túni 27, simi'12852.
Plastgler
Glært og litað plastgler undir
skrifborðsstóla, i handrið, sem
rúöugler og margt fleira. Akryl-
plastgler hefur gljáa eins og gler
og allt að 17 faldan styrkleika
venjulegs glers.
Nýborg hf.
Armúla 23, simi 82140.
Havana auglýsir:
Sófasett i rokókóstil, blómasúlur
margar tegundir, simaborð og
sófaborð með marmaraplötu.
Havana Torfufelli 24, simi 77223.