Vísir - 15.05.1981, Blaðsíða 2

Vísir - 15.05.1981, Blaðsíða 2
2 Ætlarðu að bregða þér út fyrir landsteinana f sumar? Guðbjörn Arnason, landbúnaOar- tæknir: Ég reikna ekki með þvi. Ég verð aö vinna i allt sumar til að hafa upp skuldirnar sem ég kom mér i i' vetur. Jón GuOmundsson, sjómaöur: örugglega ekki. Ég verð að dytta aö hdsinu i sumarfriinu. Soffía Axelsdóttir húsmóöir: Jd, ég fer i mánaðarreisu til Karabiska hafsins I september. Bergljót Viktorsdóttir, húsmóöir: Ég ætla að ferðast um ísland i sumar, ég vil skoða það vel áður en ég fer að skoöa önnur lönd. Óli Garðar Jónsson, sjómaður: Já, ég er einmitt að fara að bregða mér til Kaliforniu ein- hvern næstú dagana. „ALLTAF MMKMUR FYR- IR GÖBR MKTSðLUSTMI” - segir Skúlí Hansen, matreiöslumaður, sem er að opna nýjan marsolustað við Hvertisgötu Nýr matsölustaður verður opnaður i Reykjavík næstkom- andi laugardag. Þaö er matsölu- staðurinn Arnarhóll. Eins og nafnið bendir til, er hann I nám- unda við Arnarhól, nánar til tekið i gamla Alþýðuhúskjallaranum á Hverfisgötu. Skúli Hansen, fyrrum yfirkokk- ur á Hótel Holti, er einn þriggja eigenda Arnarhóls en meðeig- endur hans eru Guðbjörn Karl Ólafsson, fyrrum framreiöslu- maður á Hótel Holti og kona hans, Elisabet Kolbeinsdóttir. „Þetta á að veröa matsölu- staður i dýrari klassanum”, sagöi Skúli en bætti við aö i hádeginu yrði boöið upp á ódýran en góðan mat. „Viö erum mjög miösvæöis i borginni og þess vegna viljum við bjóða mat á hóflegu verði i há- deginu. Á kvöldin verður meira i mat- inn lagt og öll þjónusta er dýrari en um miðjan dag. Við leggjum áherslu á mat úr islensku hráefni. Til dæmis verður mikil áhersla lögð á sjávarrétti. Við ætlum að veita alveg sér- staka aðstöðu. Staðnum verður skipt svo aö segja i þrjá hluta. Skúli Hansen, veitingamaður á Arnarhóli. Visismynd: ÞL Þegar menn ganga inn i húsið koma þeir inn á bar þar sem gest- ir geta pantað og fengiö sér for- drykk. Þegar þeir hafa lokið drykknum liggur leiðin niöur I matsalinn og þar biður borðið og maturinn þeirra. Inn af matsaln- um er annar salur með þægileg- um stólum, þar sem fólk getur fengið sér kaffi og koniak eða ein- hvern drykk eftir matinn. Þannig getur fólk eytt kvöldinu á staön- um, án þess að þurfa aö sitja i sömu stólunum allt kvöldið. Ég veit ekki til þess að nokkuð annað Islenskt veitingahús sé byggt upp á þennan hátt”, sagði Skúli. — Nú hefur fjöldi matsölustaða skotið upp kollinum i Reykjavik á siðustu árum. Er markaður fyrir fleiri? „Ég tel að það sé alltaf markaður fyrir góða matsölu- staði, það er ekki of mikiö af þeim I borginni. Auk þess hefur áhugi manna fyrir góöum mat aukist og fólk fer miklu oftar út aö borða nú en það gerði fyrir nokkrum árum. Það er bæði að þakka auknum skrifum um mat og veitingahús og svo hafa venjur Islendinga breyst eftir að utanlandsferðir urðu almennari”. Skúli Hansen er fæddur I Reykjavfk árið 1950. Hann stundaði nám I Hótel- og veitinga- skólanum og lauk prófi þaöan árið 1974. Hann hóf störf á Hótel Holti meðan á náminu stóö og starfaði þar þangað til i febrúar i ár, fimm siðustu árin sem vfir- kokkur. —ATA Þröstur ólafsson Þrðsiur og launbegar Þröstur Ólafsson, aðstoða^naður Ragnars fjárinálaráðherra, skrifar grein I Þjóð- viljann I gær um fóstru- deiluna.sem nú er að vlsu leyst. Fer Þröstur hörðum orðum um af- stöðu fóstra og segir að ef aðrir starfshópar innan BSRB fari að dæmi þeirra þá muni félög innan ASl grfpa til ráðstafana „sem tryggja stöðu þeirra laun- þega”. Það heföi einhvern tima -. þótt tiöindí tll næstu bæja að forkólfar Alþyðubandalagsins óttuðust það mest að launþegar færu að heimta kjarabætur hver um. annan þveran. • Er betla framtlðln? Kaupmenn hafa lengi kvartað undan slæmum kjörum vegna verölags- hafta og græðgi rikis- valdsins sem er sagt aö ráðistgegn hverjum þeim sem vill hafa sitt lifibrauö af verslun. Hafa ýmsir kaupmenn haft á oröi, að ekki þýddi neitt aö halda áfram þessu streöi. Nú ku kaupmaöur einn hafa látið verða af þvi að hætta höndlun og hvað haldiö þið að hann hafi farið aö gera? Hann gerðist sendill hjá einu ráðuneytanna og er sagður eini sendillinn sem er á bii. En kannski að þetta sé timanna tákn og þetta endi með þvi að kaupmenn upp til hópa gangi I beina þjónustu rikisins. 0 Hrafn er ekki kröfu- harður Blessun vlnnunar Svo við höldum áfram með kaupmennina, þá birti búnaðarblaðið Tim- inn viðtai við Hrafn Back- mann kjötkaupmann í gær. Fyrirsögn viðtalsins var þessi: „Geri ekki aöra kröfu en að fá að mæta á næsta degi frfskur til vinnu.” Þetta sjónarmið hlýtur að falla i góðan jarðveg hjá Alþýðubandalags- flokkunum þremur f rikisstjórninni. En ætli Hrafn verði ekki rekinn úr Kaupmannasamtök- unum fyrir þessa yfirlýs- ingu? Telja hunda Bæjarráösmenn á Dal- vík sátu á fundi á dög- unum og dunduða sér við aötelja upp alla þá hunda sem ráösmenn vissu af í bænum, að sögn Dags. Komust þeir upp i töluna 16 og ræddu siðan um hvort rétt væri að fram- fylgja þvi banni vlð hundahaldi i bænum sem I gildi er, eða leyfa hundahald með ákveðn- um skilyrðum. Ekki fékkst nein niðurstaöa á fundinum, en greiniiegt er, að þaö cr viöar en f höfuðborginni sem erfitt er að framfylgja hunda- banni. Einhver hundur mun vera í sumum. Dalvik- ingum vegna hundanna. • Ollu skai nú mótmælt Eftir aö IRA-menn tóku upp á þvi að fara f ban- væna mcgrunarkúra hcfur ýmsum smáhópum skotiö upp hér sem þykjsst styöja „frelsis- barátfi tra. Málið er þá sett upp á svipaðan hátt og Mana Þorsteinsdóttir Moskvuagent gerir i Dag- blaðsgrein: „Bretar hafa herliö á Noröur-triandi til aö kúga þjóöina og berja niöur frelsishreyfingar”. Undir þennan söng er svo tekiö af sjálf- skipuðum vörðum laga og réttar I vestrænum heimi, meðan fjöldahandtökur i austri eru h vergi nefndar. Það er ckki vitaö tii þess að IRA-morðingjarnir hafi nokkuö umboö landa sinna til, hermdarverka, alla vega hefur það um- boð ekki veriö veitt I kosningum, Atvinnumót- mælendur láta sig það engu varða og þeim tekið fagnandi á sumum frétta- stof um. Svo langt hefur þessi della gengiö hérlendis að þegar Sands gaf'upp önd- ina skýrði útvarpið frá því að 20 manns heföu mótmælt við komu Elisa- betar drottningar og Filippusar prins til Osló. Hvorki fyrr né siöar hefur útvarpið minnst á þessa heimsókn. þvi ekki var neitt fréttnæmt við hana nema mótmæli 20 inanna! Slagur i Keflavfk Slagur sportvöruversl- ana er nú hafinn i Kefla- vfk og óvist um lyktir. Þar i bæ er starfrækt verslun scm heitir Sport- portiö og hefur ein slik sérversiun þótti nægja I ekki stærri bæ. Nú hefur Hummel-umboðið hins vegar opnað aðra sport- vöruverslun i Vikinni og telja þeir scm fyrir voru að sér vegið. Almennt mun taliö að ekki sé grundvöllur fyrir báðar búöirnar og veröur fróðlegt að sjá hvor hefur betur aö lokum. • Þörarlnn. hætllr . Úr sjónvarpsbúöum berast þær fréttir aö Þórarinn Guðnason hafi sagt upp störfum, en hann er einn reyndasti kvik- myndatökumaður stofnunarinnar. Ekki er Sandkorni kunnugt hvað tekur viö hjá Þórarni. Hraln tn Cannes Hrafn Gunnlaugsson er nú á förum til Cannes þar sem kvikmynd hans, óðal feðranna, veröur sýnd á einni af þeim kvikmynda- hátfðum sem alltaf eru I gangi þar i bæ. Viö óskum Hrafni góðrar ferðar, en hvernig cr það annars með sjón- varpiö: Hefur þaö eitt- hvaö að gera með Hrafn sem leiklistarráðunaut fyrst aldrei sjást islensk leikrit á skjánum? Sæmundur Guövinsson skrifar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.