Vísir - 17.08.1981, Page 1
Meövitund-
arlaus eftir
tall I götu
Sautján ára piltur liggur meö-
vitundarlaus á gjörgæsludeild
Landspitalans eftir aö hafa falliö i
götuna á Bankastræti á föstu-
dagskvöldiö. Slysiö varð með
þeim hætti, að pilturinn gekk á
steinveggsbilt og féll við það i göt-
una og hlaut þaö slæman áverka,
aö hann missti meðvitund og að
fengnum upplýsingum frá gjör-
gæsludeild Borgarspitalans i
morgun, er hann ennþá meövit-
undarlaus. Slysið varö um klukk-
an 20 á föstudagskvöldiö og aö
sögn lögreglunnar, var ekki um
ölvun aö ræða. —HPH.
Vilmundur Gylfason, ritstjóri Nýs lands. ásamt starfsfélögum sinum I nýja ritstjórnarhúsnæöinu i morgun. Honum á vinstri hönd er
Garðar Sverrisson, blaöamaöur og Helgi Már Arthúrsson, ritstjóri og ábyrgöarmaöur, lengst til hægri. Viö hliö hans er Hákon Hákonarson
Visismynd: GVA.
Því fleiri
málgögn
bvl betra
„Það hefur ævinlega verið
áhugamál jafnaðarmanna aö
eiga sem flest og best málgögn”,
sagöi Kjartan Jóhannsson. for-
maöur Alþýöuflokksins, er Visir
spurtS hann álits á útgáfustarf-
semi Vilmundar og félaga.
Kvaöst Kjartan lita svo á aö
Alþýöublaðsdeilan væri leyst.
,,Um þung orö ofangreindra i
sinn garövegna Alþýöublaösdeil-
unnar sagöi Kjartan: ,,Þar er
rangt meö fariö. Ég hef staðið viö
það samkomulag, sem gert var á
fundinum viö þá i einu og öllu”.
Visir haföi samband við Jón
Baldvin Hannibalsson ritstjóra og
kvaö hann Alþýðublaöiö koma út
daglega eins og áður, þrátt fyrir
mannfæðá ritstjórn. Tveir blaöa-
manna kæmu úr sumarleyfi i dag
og siöan yröu ráönir fleiri innan
skamms. .jSS
Kjartan Jóhannsson.
Vilmundur og félagar opnuðu ritsljörn „Nýs lands" í morgun:
Hlulafélag um blaðlð
stofnað um helgina
- tæpar 16 milljónir gkr. hafa safnast
1 morgun klukkan niu opnuöu
Vilmundur Gylfason og félagar
ritstjórnarskrifstofu aö Lauga-
vegi 40. Þar verða bækistöövar
nýja vikublaðsins, sem kemur
út i fyrsta sinn næstkomandi
fimmtudag. Hefur þaö hlotiö
nafnið „Nýtt land”. Þá hefur
veriö stofnað hlutafélag til aö
fjármagna fyrirtækiö og sam-
kvæmt heimildum Visis höföu
tæpar 16 milljónir gkróna safn-
ast þegar i gær.
„Nýttland” verður 24siöur aö
stærötil aö byrja með og kemur
út á fimmtudagsmorgnum. Þaö
veröur prentaö i Borgarprenti i
25.000 eintökum. Með fyrsta
blaöinu, sem litur dagsins ljós á
fimmtudaginn, fylgir auglýs-
ingakálfur þar sem jafnframt
veröur gerö rækileg grein fyrir
Alþýöublaösdeilunni, „skyggnst
lengra inn i baksvið hennar en
áöur hefur verið gert”. Þá er
ætlunin aö taka i skrifum blaös-
ins afstööu til mála hverju sinni,
svipaö og gert var i Alþýöublaö-
inu undir ritstjórn Vilmundar.
Sem fyrr sagði var óformlega
stofnaö hlutafélag um rekstur
blaösins um helgina, og veröur
þaö skráö nú i vikunni . Sam-
kvæmt heimildum Visis hafa
allmargir einstaklingar keypt
hlutabréf i fyrirtækinu, en auk
þess verður blaöiö fjármagnaö
meö auglýsingum.
Tiu starfsmenn hafa verið
ráðnir á ritstjórn, fastir blaða-
menn veröa þrir: Vilmundur,
Helgi Már Arthúrsson og Garð-
ar Sverrisson. Vilmundur og
Helgi gegna starfi ritstjóra, og
veröur hinn síöarnefndi jafn-
framt ábyrgöarmaðurJÞá hefur
blaöiö nokkra lausráöna blaöa-
menn á sinum snærum, að sögn
Vilmundar i morgun, og er auk
þess komiö meö umboðsmenn
víöa um land. „Viö erum mjög,
mjög bjartsýnir. Undirtektir
um helgina hafa veriö meö ólik-
indum”, sagöi Vilmundur, þeg-
ar Visir sló á þráöinn til hans á
nýju ritstjórnarskrifstofurnar i
morgun.
Þvi má bæta viö, að blaö meö
nafninu „Nýtt land” var fyrst
gefiö út af Héöni Valdimars-
syni, þegar hann var oröinn ut-
anflokka eftir klofninginn hjá
krötum 1937-1938. Frá 1967 gáfu
svo Samtök frjálslyndra og
vinstri Ut málgagn sem hét
„Nýtt land — Frjáls þjóö”.
— JSS
„Þetta leiðip til gengisfellingar”
seglr Þorslelnn Pálsson, framkvæmdastjðrl VSÍ. um kröfugerð flSV um 6-11% grunnkaupshækkun
„Viö höfum bent á þaö, aö þessi
kröfugerö ASV miöar við kaup-
máttarútreikning frá 1977 og
haldiö þvi fram, aö það væri
óraunhæft og út i bláinn aö miöa
viö efnahagsástand, sem var fyr-
ir fjórum árum”, sagöi Þorsteinn
Pálsson, framkvæmdastjóri
Vinnuveitendasambandsins i viö-
tali viö VIsi um þá kröfu Alþýöu-
sambands Vestfjaröa, aö grunn-
kaup skuli hækka um 6—11%.
„Þróun kaupmáttarins á
siöustu fjórum árum hefur veriö
launþegum mjög hagstæö”, sagöi
Þorsteinn ennfremur. „Kaup-
máttur ráöstöfunartekna hefur
aukist um tæp 7%, en á sama
tima hafa þjóöartekjur staöiö i
staö og viöskiptakjör þjóöarinnar
rýrnaö um 13%. Viö teljum þessa
kaupkröfu þvi alveg fráleita,
enda viröist þróun þjóöartekna
ætla aö veröa meö þeim hætti á
þessu ári, aö ekki gefi tilefni til
kauphækkana, nema gengisfell-
ing og aukin veröbólga fylgi I
kjölfariö”.
Þorsteinn sagöi, aö vinnuveit-
endur vildu taka undir þá stefnu
stjórnvalda aö halda innlendum
kostnaöarþáttum óbreyttum, svo
aö takast mætti aö koma i veg
fyrir of miklar gengislækkanir.
Þorsteinn var spuröur aö þvi,
hvaö vinnuveitendur hygöust
bjóöa I komandi samningum.
„Þaö var samþykkt á aöalfundi
VSI I maf sl. aö leggja til aö
samningar yröu endurnýjaöir án
grunnkaupshækkana til tveggja
ára. Verðbótakerfi yröi breytt
verulega, sem miöaöi aö þvi aö
draga úr vixlhækkunaráhrifum
kaupgjaids og verölags. Enn-
fremur buöumst viö til aö halda
áfram umræðum um breytingar á
greiöslum i veikinda- og slysatil-
vikum. Þær umræöur hófust I
siöustu samningalotu, en varö
ekki lokiö þá”, sagöi Þorsteinn.jsj,