Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 6
6
VÍSIR
VMSf skorar á aðiidarfélögin að segfa upp samningum
1. oktoner næslkomandi
.Áhersia lögð á
vaxandi kaupmátt’
- segir Guðmundur J. Guðmundsson
víðtækari samstöðu landssam-
banda og félaga innan ASl. Loks
er lögð áhersla á, að i komandi
kjarasamningum verði megin-
áhersla lögð á atvinnuöryggi og
varanlega aukningu kaupmáttar,
sem náð verði meö samtvinnun
grunnlaunahækkana, skattalækk-
ana og hjöðnunar verðbólgu.
Loks segir: „1 ljósi þeirrar
reynslu, sem verkalýðshreyfingin
hefur af ihlutun rikisvaldsins i
gerða kjarasamninga, hlýtur
VMSI að leita eftir viðræðum við
rikisstjórnina meö þaö fyrir aug-
um, að hiin ábyrgist þann kaup-
mátt sem samið veröur um i
komandi kjarasamningum.”
„Það kom ákaflega skýrt fram
að færi svo að Verkamannasam-
bandið, eða önnur lægra launuð
félög semdu fyrst, þá kæmi ekki
til greina að þvi yröi tekið þegj-
andi, ef aðrir hærra launaðir
kæmuá eftirog semdu um meira.
Það myndi þýða uppsögn samn-
inga,” sagði Guðmundur J. Guð-
mundsson. — JSS
„Ég býst ekki við, að það verði
lögð jafn rik áhersla á hinar fé-
lagslegu hliöar i komandi samn-
ingum og hinum siðustu, heldur
veröi lögð áhersla á vaxandi
kaupmátt. Þar þarf ekki aö vera
um að ræða gifurlegar grunn-
kaupshækkanir. Honum er hægt
aö ná með ýmsu öðru móti, svo
sem skattalækkunum og fleiru,
sem við værum til viðræöna um.
En viö viljum að sá kaupmáttur
haldist”.
Þetta mælti Guðmundur J.
Guðmundsson formaður Verka-
mannasambands tslands er Visir
ræddi viö hann i gær, að nýafstað-
inni formannaráöstefnu VMSl.
Miklar umræður urðu á ráðstefn-
unni, sem haldin var um helgina
að Laugarvatni. t ályktun sem
samþykkt var, er skorað á aðild-
arfélög VMSt að segja upp samn-
ingum ekki siðar en 1. október
næstkomandi, þannig að þeir
verði lausir frá og með 1. nóvem-
ber. Þá hvetur fundurinn félög
innan Sambandsins aðildarfélög
til eindreginnar samstöðu i kom-
andi kjarasamningum. Þá er
þvl beint til sambandsstjórnar og
einstakra félaga, að þau kanni
meöal félagsmanna grundvöll
Kristin Friðbjarnardóttir tók fyrstu skóflustunguna aö kirkjubygging-
unni. Visismynd Þráinn
Kirkjubygging á Seltjarnarnesi
Fyrsta skóflu-
stungan tekin
Safnastofnun Austurlands er nú til húsa i þessum tveimur litlu timburhúsum, sem reist voru tii bráöa-
birgöa i námunda viö þann staö, þar sem hiö nýja safnahús á aö risa.
(Visism. Einar R. Haraldsson, Egilsstöðum)
Salnaslolnun Austurlands:
Ráðgerír aó Dyggja nýtt
safnahús á Egilsstððum
Forráðamenn Safnastofnunar
Austurlands og Minjasafns
Austurlands boðuðu fyrir nokkru
til kynningarfundar um þessar
tvær stofnanir.
Safnastofnuninni var komið á
fót árið 1972 en hlutverk hennar er
að vinna að skipulegri uppbygg-
ingu og viögangi safna á sam-
bandssvæöi S.S.A. 1 fyrstu hafði
safnastofnunin fastan starfsmann
en þaö starf lagðist af á siðasta
ári. NU hefur þráöurinn veriö tek-
inn upp að nýju og hefur stofnunin
ráðið til sin Ragnheiði Helgu
Þórarinsdóttur þjóðfræðing, til aö
annast sérfræðilega þjónustu við
hin einstöku söfn á Austurlandi.
Þá stendur til að leysa hús-
næðismál Minjasafns Austur-
lands með byggingu safnahúss á
Egilsstöðum. Þegar hafa verið
ráðnir arkitektar til að hanna
húsiö.
—TT.
Byggingarnefnd Safnastotnunar Austurlanns.
í gær var tekin fyrsta skóflu-
stungan að kirkjubyggingu á Sel-
tjarnarnesi. Það gerði Kristin
Friðbjarnardóttir formaður
sóknarnefndar. Þá fór fram
helgistund á staðnum, sem séra
Frank M. Halldórsson annaðist.
Undirbúningur að kirkjubygg-
ingunni hefur staöiö alllengi, eða
allt frá þvi að Seltjarnarnessöfn-
uöur var stofnaöur árið 1974. Arið
1979 var efnt til samkeppni um
teikningar aö byggingunni og
hlutu þar fyrstu verðlaun Hörður
Björnsson, byggingartæknifræð-
ingur og Hörður Harðarson. Var
Hljóm-
plata
án
orma
An orma hefur nýlega sent frá
sér 45 snúninga hljómplötu og
voru lögin hljóörituð I Stúdió
Stemmu fyrr á þessu ári.
Á fyrri hliö plötunnar er lagið
Dansaðu fiflið þitt, dansaöu eftir
H. Braga og Einar Má, en hin
hliðin hefur að geyma Astar-
drauminn eftir Einar.
ákveðiö að byggja eftir teikningu
þeirra.
t byrjun þessa árs gáfu svo
systkinin Guðlaug Sigurðardóttir,
Pétur og Ólafur Sigurðssynir
söfnuðinum lóö undir kirkjuna úr
Pálsbæjarlandi á noröaustan-
veröri Valhúsahæð. Hafa söfnuð-
inum borist góöar gjafir til fram-
kvæmdanna og rikir mikill áhugi
Seltirninga fyrir kirkjubygging-
unni.
Byggingarnefnd skipa þeir
Karl B. Guðmundsson, formaður,
Sigurður Kr. Arnason, sem jafn-
framt er byggingameistari, og
Stefán Agústsson. — JSS
Baldvinsson
en ekki
Baldursson
Þau mistök urðu hér i blaðinu á
dögunum, aö Valgaröur Bald-
vinsson, bæjarritari á Akureyri,
var sagður Baldursson. Það leiö-
réttist hér með og er hlutaðeig-
andi beðinn velvirðingar.
Spitali fyrir
öll flýr
I Visi fyrir helgina var sagt
nokkuð frá starfsemi Dýraspital-
ans. 1 fyrirsögn sagði: Spitali fyr-
ir hunda og ketti. Sigfriö Þóris-
dóttir hjúkrunarkona á spitalan-
um haföi samband við Visi og
benti á, að þessi spitali væri ekki
aöeins fyrir þessar tvær dýrateg-
undir, heldur öll dýr.
BÍLL EYÐI-
LAGÐIST í ELDI
1 gærmorgun var slökkvi-
liðinu gert viðvart um að kom-
inn væri upp eldur i húsnæöinu
að Smiðshöfða 17. Ein bifreið
var i húsnæðinu og eyðilagðist
hún en aö öðru leyti uröu
skemmdir ekki miklar.
Það var um ellefuleytið i gær-
morgun, sem slökkviliðinu var
tilkynnt um eldinn. Þegar það
kom á staðinn, var mikill reyk-
ur i húsnæðinu, og eldur laus i
bifreið, sem stóð á miðju gólfi.
Gekk greiðlega að ráða niður-
lögum hans, en bifreiöin er talin
ónýt. Þá uröu einhverjar
skemmdir á húsnæðinu af völd-
um reyks.
Ekki er ljóst hver upptök
eldsins voru, en vitað var um
mannaferðir i húsnæðinu i
fyrrakvöld.
—JSS