Vísir - 17.08.1981, Side 10
10
vísm
stjörnuspá
m,
HRÚTUR-
INN
21.MARZ
— 19. APRIL
Reyndu aö slappa ær-
lega af f dag og fara
svo út að skemmta þér
i kvöld.
n.autid
20. APRiL
— 20. MAÍ
Þú vcrður að taka tillit
tl þinna nánustu i
dag, þvi að einhver á i
erfiðleikum.
TViBUR-
ARNIR
21.MAI
— 20. JÚNÍ
Mikilvægur dagur fyr-
ir þig og allt mun
ganga þcr i haginn.
KRABBINN
21. JÚNÍ
— 22. .1 i LÍ
Láttu ekki óvenjuleg
atvik setja þig alveg
útaf laginu i dag.
I.IONII)
22. JÚLÍ —
22. AGÚST
Bjóddu heim vinum i
kvöld og gerðu þeim
glaðan dag. Einhverj-
ar smávægilegar tafir
verða á framgangi
mála á vinnustað i
dag.
MÆRIN
22. AGÚST
— 22. SEPT.
Þú eygir möguleika á
lausn ákveðins vanda-
máls i dag, en það hef-
ur herjað á þig að und-
anförnu.
— 22. OKT.
Góður dagur og ætti aö
geta orðið skemmti-
legur. Haltu þig heima
við i dag.
DREKINN
2.2. OKT.
— 21. NOV.
Dagurinn verður sér-
lega skemmtilegur og
gamall vinur mun
heimsækja þig þér að
óvörum.
BOG.AMAD-
| URINN
22. NÓ V.
— 21.DES.
Þú s.\ut skilja seðla-
veskið'þitteftir heima
i dag þvi annars er
hætta á þvi að þú eyðir
yfir þig.
STEIN -
GEITIN
22.DES.
— 19. JAN.
Vinir þinir eiga eftir
að reynast þér vel i
dag og vera skilnings-
rikari en þig óraði fyr-
ir.
VATNS-
BERINN
20. J.AN.
— ÍS.FEBR.
Eyddu timanum ekki
til einskis i dag. Það
keinur bara niður á
þér.þótt siðar verði.
FISKARN-
IR
19. FEBR.
— 20. MARS
Þú verður að læra að
hlusta, annars nennir
enginn að hlusta á þig.
Taxzan
Mánudagur 17. ágúst 1981
bridge
EM i Birmingham
1981
ítalia-ísland
(86-51) 180-75 19 1/2--2 1/2
Allt hékk á bláþræði i
eftirfarandi spili og Gar-
ozzo hefur áreiðanlega
bölvað i hljóði á eftir.
Norður gefur/-v á hættu
7
8432
KD65
D875
1052
D1096
G987
92
AKD94
AK5
A4
G63
0244
Hann er góður
nýi barþjónninn
Fló, finnst þér
það ekki?
( Ekki sem
^erstur, mamma. i
m
\\ /1
-
Ég er viss um að \
þig langar i hann? 1
/
Slepptu þessu,
kæra.
Q />( 7 I N
' Var að grinast. ástin. ,
Sá einasti sern getur^
. fengið þig til aii þrá )
frelsið er þetta fifl, J
ekki satt?
óða mamma..
Mann sem þekkir frumskóginn
eins og lófann á sér.
Ég hef i grennst 'j
um einn þumlung. /
/ A morgun veröiö þiö \
í buröarsveinar m
\ kóngsins.
3
&? ||j_
Iiiiiiillllilpliii
G863
G7
1032
AK104
1 opna salnum sátu n-s
Sævar og Guðmundur, en
a-v Franco og Garozzo:
Norð Aust Suð Vest
— 1L — 1T
- 1S - 1 G
— 2G — 3 S
— 3 G
Agætt game, sem tap-
ast samt alltaf vegna
hinnar slæmu spaðalegu.
Raunar er spaðagamið
betra, en tapast væntan-
lega af sömu ástæðu.
Útspil Sævars var hins
vegar óheppilegt. Hann
spilaði út tígulsexi. Nú
gat Garozzo unnið spilið
með því að hleypa, en
auðvitað gerði hann það
ekki. Tapað spil og Island
fékk 100.
I lokaða salnum sátu n-
s Laruia og Mosca, en a-v
Björn og Þorgeir:
Norð Aust Suð Vest
- 1L 1S! —
— 1G
Suður spilaði út laufaás
og síðan spaða. Fjögur
grönd unnin.
skák
t þessari gömlu skák-
þraut eftir Poziani (1782)
á hvitur leik og bjargar
1/2 vinningi á land.
A
i
* A
a h