Vísir - 17.08.1981, Síða 16

Vísir - 17.08.1981, Síða 16
16 17 VlSIR Mánudagur 17. ágúst 1981 Mánudagur 17. ágúst 1981 Skagamenn áttu ekki í erfiö- leikum meö aö ieggja Þór aö velli á Akranesi — unnu öruggan sigur (3:1) í mikium rokieik, en 7 vind- stig voru á meöan leikurinn fór fram. Skagamenn létu þaö ekkert á sig fá, þótt aö Þórsarar hafi veriö á undan til aö skora — en þar var örn Guðmundsson aö verki. örn skoraöi mark Þórsara á 21. min., enaöeins tveimur min. siö- ar mátti Eirikur Eiriksson, markvöröur Þórs hiröa knöttinn úr netinu hjá sér. Gunnar Jónsson skoraöi markiö, eftir góöa send- ingu frá Jóni Alfreðssyni. Gunnar var siöan aftur á ferð- inni á 53. min. — með glæsileg tilþrif. Hann spyrnti þá knettin- um laglega aftur fyrir sig — knötturinn hafnaði i neti Akur- eyringa. Kristján Olgeirsson gulltryggði siöan sigur Skagamanna á 81. min. — meö þrumuskoti af 18 m Punktar... • Gott Kauo í goifinu Skotinn Sam Torrance bætti liö- lega 13 þúsund sterlingspundum viö bankainnistæöu sina meö þvi aö sigra i lrska opna golfmótinu á Portmarnock-golfvellinum í Dub- lin,sem lauk um helgina. Er hann þá búinn aö vinna sér inn 24 þús- und pund — eöa vel yfir 300 þús- und Islenskar — I golfkeppnum a nokkrum dögum. Torrance lék 72 holurnar á 276 höggum, sem er 12 undir pari i allt. Annar varö Nick Faldo á 281 og þar á eftir Irarnir Jimmy Heg- arty, Des Smyth og Englending- urinn David Jones á 282 höggum. — klp — • Tulsa sigraði Jóhannes Eövldsson og félagar hans hjá Tulsa Roughnech i bandarisku knattspyrnunni unnu góöan sigur í baráttunni um aö komast i úrslitakeppnina þar um helgina. Þá iagöi Tulsa stórliöiö Dallas Tornado aö velli f Tusla 1:0. — klp — • Kænugarös- llöið l sertiokki Dynomo Kiev heldur áfram sig- urgöngu sinni i 1. deildinni i knattspyrnu i Sovétrikjunum, og hefur ekki tapaö þar leik, þaö sem af er keppninni. Liöiö sigraöi Odessa 3:1 um helgina og eru nú meö 40 stig eöa 5stigum meir en næsta liö, sem er Spartak frá Moskvu. — klp — • Helmsmet i spjötkastl Búlgarska stúikan Antoanet Todorova stal senunni á fyrri degi Evrópubikarkeppninnar i frjáls- um iþróttum i Zagreb i Júgó- slaviu, þegar hún setti nýtt heimsmet i spjótkasti kvenna. Todorova, sem varö 18 ára i júnl s.l. þeytti spjótinu 71,88 metra I fjóröa kasti sinu á mót- inu. Var þaö 1,80 metrum lengra en gamla heimsmetiö sem Tat- iana Biryulina frá Sovétrikjunum setti I fyrra, en þaö var 70.08 metrar. £ VALDIMAR VALDIMARSSON. Breiöablik sigraöi FH i æsispenn- andi leik á Kaplakrikavelli i Hafnar- firði i gær. Þegar um 5 minútur voru eftir af ieiknum var staðan 1-0 FH i vil, en þessar fáu minútur nægöu Blikun- um til aö jafna og skora siöan sigur- markiö. Sami leikmaðurinn, Valdimar Vaidimarsson, skoraöi bæöi mörkin og lá viö að félagar hans geröu út af viö hann eftir að hann skoraöi úrslita- markiö, svo ákaflega fögnuöu þeir þessum óvænta sigri á elleftu stundu. Með þessum sigri heldur Breiðablik stööu sinni meðal efstu liða 1. deildar, en FH situr eftir á botninum og má nú virkilega taka á honum stóra sinum, ef fall I 2. deild á að verða umflúið. Breiðablik átti mun meira i leiknum i fyrri hálfleik, en tókst þó ekki að skora löglegt mark, þrátt fyrir mý- mörg tækifæri. Sigurjón Kristjánsson, Jón Einarsson og Helgi Bentsson áttu allir ágæt skot sem smugu rétt fram- hjá marki, og i eitt sinn björguðu FH- ingar ævintýralega i horn. Einnig varði Hreggviður oft laglega góð skot Blikanna. FH átti nokkrar skyndisóknir og úr einni þeirra skoraði Pálmi Jónsson eina mark hálfleiksins með lúmsku skoti eftir góðan undirbúning Inga Björns. Seinni hálfleikur var nokkuö jafn og fjörugur. FH-ingaráttu öllu hættulegri færi, og virtust á timabili vera á góöri leið með að gera út um leikinn. Tvi- vegis á sömu minútunni varði Guð- mundur Asgeirsson snilldarlega góð skot frá Inga Birni, og skömmu siðar björguðu félagar hans naumlega á linu hörkuskoti Pálma Jónssonar. Reiðarslagið dundi svo yfir FH-inga rétt fyrir leikslok. Helga Bentssyni var brugðið innan vitateigs, og ágætur dómari leiksins, Grétar Norðfjörð, dæmdi réttilega vitaspyrnu. Valdimar Valdimarsson tók spyrnuna og skoraði örugglega. Rétt á eftir, u.þ.b. 2 min. fyrir leikslok, var Valdimar svo aftur á ferðinni og skoraði úrslitamarkið með góðu skoti af stuttu færi eftir að Hreggviöur hafði variö hörkuskot Blikanna, en ekki haldið knettinum. Liðin áttu bæði ágæta spretti I þess- um leik og tókst furðu vel að halda boltanum niðri og byggja upp laglega samleikskafla, þrátt fyrir hávaðarok. Mest áberandi i jöfnu iiði UBK voru Jón og Helgi I framlinunni, Ólafur Björnsson i vörninni og Guðmundur, markvörður, að ógleymdri hetju Blik- anna I þessum leik, Valdimar Valdi- marssyni. FH-liðið barðist nokkuð vel að þessu sinni, Viðar Halldórsson var einna drýgstur i vörninni, Pálmi og Tómas friskir i framlinunni og Hregg- viður öruggur i markinu. G.Sv. Jón aðstoðar- maður Boris Gamla landsliðskempan Jón H. Karlsson úr Val, sem er nú kall- aður „Fylkisstjórinn”, vegna þess að hann er þjálfari 2. deild- arliðsins Fylkis, hefur verið ráð- inn aðstoðarþjálfari Boris Akba- sev, þjálfara Valsmanna. Jón hefur þvi I nógu að snúast I vetur. ____ — sos J SIGURÐUR... leikur með Vikingi i vetur. Leverkusen sveik Sigurð um íbúð Valdimar var hetja Breiðabliks - skoraði 2 mörk á síöustu 5 mln. lelksins og iryggði Bllkunum 2:1 ylil FH • SÓLVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR. færi. Knötturinn skall á stönginni og þeyttist þaðan i netið. Yfirburöir Skagamenna voru miklir — þeir léku oft mjög vel og heföu hæglega getað skor- aö fleiri mörk, en þeir fóru oft illa með góð marktækifæri. Siguröur Lárusson var besti leikmaður Skagamanna — sterk- ur I vörninni og þá átti Gunnar Jónsson marga góða spretti. Guðmundur Skarphéöinsson var besti leikmaður Þórs. HB-Akranesi/—SOS # INGI BJÖRN ALBERTSSON...sækir aö marki Blikanna, sem á óskiljanlegan hátt náöu aö koma i veg fyrir aö Ingi Björn skoraöi • GUNNAR GUNNARSSON. Gunnar í raðir Þrðttara Bikarmeistarar Þróttar i handknattleik hafa fengið góö- an liösstyrk, þar sem Gunnar Gunnarsson, hinn efnilegi leikmaöur Vlkings, hefur ákveöiö aö ganga tii liös viö þá og er hann búinn aö skrifa undir félagaskiptin. Gunnar verður löglegur meö Þrótti 16. september. Gunnar ætlaði yfir i Stjörn- una I sumar, en hætti við. Það er þvi ljóst, að þegar Sigurður Gunnarsson tekur ákvörðun um að koma heim frá V-Þýskalandi, þá sér Gunnar að það verður erfitt fyrir hann aö vinna sér fast sæti I Vlk- ingsliðinu, en hann fékk að sitja á bekknum allan sl. vet- ur. _ SOS Skagamenn sterkari í 7 vindstigum - og unnu auðveldan sigur (3:1) ytir Þdr frá Akureyri á Akranesi Sverrir kom sínu nýja liði á bragðið - með bvi að skora fyrsta markið fyrir Viking i leiknum vlð KA i gær „Þetta voru ekki ósanngjörn úrslit. Vikingarnir voru hættu- legri þótt viö ættum engu minna i sjálfum ieiknum. Viö náöum ekki upp baráttu fyrr en á siö- ustu minútunum en þá var þaö oröiö of seint” sagöi Elmar Geirsson fyrirliöi eftir að hann og hans menn hjá KA höföu tap- aö fyrir Vikingi i 1. deildinni í knattspyrnu á Akureyri I gær- kvöldi. Vikingarnir sigruðu i þeim leik 2:1 eftir að hafa komist i 2:0. Voru þeir vel að þeim sigri komnir. Þeir mættu ákveðnir til leiks og gáfu KA-mönnum eng- an griö frá fyrstu minútu til þeirrar siðustu. Þeir hjálpuðu llka vel hver öðrum — komu vel aftur I vörninni og voru síðan eldfljótir fram i sóknina þegar þess þurfti með. Þeir skoruðu fyrra markið strax á 10. minútu. Lárus Guðmundsson fékk þá boltann og gaf fram hjá Aöalsteini Jóhannssyni markverði og á i. deild: Staöan i 1. deild tslandsmóts- ins I knattspyrnu eftir leikina um helgina: KA-Vikingur...............1:2 Akranes-Þór...............3:1 FH-Breiðablik..............1:2 Valur-Vestm.ey.........Frest. Vlkingur........1593 3 23:15 21 Akranes......... 15 663 19:12 18 Breiöablik...... 15 5 8 3 21:16 18 Valur........... 1473 4 27:16 17 Fram ...........14 57 2 19:16 17 KA.............. 15643 19:1516 Vestm.eyj....... 14 63 5 25:18 15 KR.............. 14257 10:20 9 Þór.............15 168 12:32 8 FH ............15 2 3 10 17:31 7 Markhæstu menn: Sigurlás Þorleifsson, Vestm.ey...................11 Lárus Guömundsson Vikingi .. 9 ÞorsteinnSigurðsson Val ....9 Sigurjón Krist jánsson Breiðab. 6 Næstu leikir: KR-Fram á Laugardalsvell- inum i kvöld kl. 19.00. Vlkingur- Akranes á miövikudagskvöld og Þór-KR, Breiðablik-Valur, Fram-FH og Vestmannaeyjar- KA á fimmtudagskvöldið. Sverrir Herbertsson sem þarna lék sinn fyrsta leik með Viking eftir að hann gekk úr KR á dög- unum. Hann var á auðum sjó og þurfti ekkert annað að gera en að ýta knettinum yfir marklln- una. Þar meö hefur hann skorað tvö mörk i deildinni I ár — eitt fyrir KR og eitt fyrir Viking. A 12. mlnútu slðari hálfleiks komust Vikingar I 2:0 með marki Magnúsar Þorvaldssonar bakvarðarsem rak endahnútinn á vel tekna aukaspyrnu með laglegu marki. Vikingarnir áttu möguleika á að komast i 3:0 rétt á eftir en þá komst Lárus einn að marki e'n Aöalsteinn varði þá meistaralega frá honum. Eftir það var jafnræði með liðunum en eftir að Jóhann Komust ekki upp á „land” Ekkert varð úr leik Vals og Vestmannaeyja, i l.deildinni i knattspyrnu, sem vera átti á Laugardalsvellinum i gær- kvöldi. Ófært var á milli „lands” og Eyja og komust Vestmannaeyingarnir þvi ekki til leiks. Leikurinn veröur settur á mjög fljótlega en þaö er Mótanefnd KS! scm sér um \þaö. _______— klp • SVERRIR HERBERTSSON. Jakobsson hafði minnkað mun- inn I 2:1 með góðu marki eftir aukaspyrnu frá Elmari Geirs- syni færðist mikiö lif I KAmenn. Það var þá orðið heldur seint að vakna og KA náði ekki að jafna. Helgi Helgason var besti maöur Vikingsliösins, sem annars er með mjög jafna og skemmtilega leikmenn. Hjá KA bar mest á Eyjólfi Agústssyni en KA-liöið var heldur slakt I þessum leik og náði nú ekki að tina fram nema fátt af þvi sem það hefur sýnt I undan- förnum leikjum. GS-Akureyri/-klp- Danjrtöku Finna i gegn Danska iandsiiðiö i knatt- spyrnu, sem tslendingar mæta á Idrætsparken i Kaupmannahöfn I næstu viku lék viö Finnska landsliöið I Tammerfors i Finn- landi fyrir helgina. Danirnir höfðu yfirburði i þeim leik og sigruðu 2:1. Finnar skoruöu fyrst en John Lauridsen jafnaði fyrir Dani og Henrik Eigenbrod skoraði svo sigur- markið 4 minútum fyrir leiks- lok. Danska landsliðið virðist vera mjög sterkt um þessar mundir og eru Danir ánægðir með það þótt I það vanti stóru stjörnurn- ar þeirra sem leika i Þýska- landi, Belgiu, Spáni og viöa. Telja þeir nokkuð öruggt að Is- land veröi lagt léttilega að velli á Idrætsparken á miðvikudag- inn i næstu viku. — klp — li - eftir að hafa tapað 10:0 tveim flogum áður undankeppni HM i knattspyrnu Nýja Sjáland tryggði sér rétt til aö leika I miiliriöii i und- ankeppni HM i knatt- spyrnu meö þvi aö sigra Fiji-eyjarnar meö hvorki meira né minna en 13 mörkum gegn engu i gær. A föstudaginn töp- uðu eyjaskeggjarnir 10:0 fyrir Ástraliu I Melbourne, og hafa þeir þvi f engið á sig 23 mörk i landsleikjum á tveim dögum. Marka- tala liðsins i keppninni er 6:35 og liðið er samt i 3. sæti af 5 með 5 stig!! Fyrirliði Ný Sjá- lenska liösins skoraði 6 mörk i leiknum, en Garry Coe i Astr- alska liöinu gerði enn betur. Hann skoraöi 7 mörk og er það met i einum leik I heims- meistarakeppni i knattspyrnu. Nýja Sjáland leikur i milliriðlinum við Ku- wait, Kina og Suður Arabiu og komast tvær þjóðir úr þeirri keppni i lokakeppnina á Spáni næsta sumar. — klp — Unglingameistarinn Gylfi Kristinsson GS haföi betur en islandsmeistari karla Ragnar ólafsson GR I Pepsi Cola keppninni i golfi, sem haldin var um helgina. Ragnar hafði forustu eftir 18 hoiur en Gylfi lék aftur á móti vel siöari 18 holurnar og skaust þá fram úr Ragnari. Hannlékásamtals 156höggum. Ragnar vará 158 höggum og Sigurður Pétursson GR var á 159 högg- um. Keppnin gaf stig til landsliðs GSI, og hlaut Sól- veig Þorsteinsdóttir GR-tslandsmeistari kvenna- stig til karlaliðsins með þvi að lenda i 10.-13. sæti!! Þar var hún ásamt Eiriki Þ. Jónssyni GR og Ósk- ari Sæmundssyni GR á 169 höggum — en hún lék af meistarateigum kvenna en þeir af meistarateigum karla, sem eru mun aftar. Aðrir sem fengu stig til landsíiðsins i þessu móti voru Hannes Eyvindsson GR sem varð i 4. sæti á 161 höggi, Sigurður Haf- steinsson GR á 162, Frans P. Sigurðsson GR á 165, Atli Arason Nk á 166 og þeir Sigurjón R. Gislason GK og Peter Salomon GR sem léku á 167 höggum. 1 forgjafakeppninni en þar voru 132 keppendur sigraði Hallgrimur Ragnarsson GR. Annar varð Kári Knútsson GK en siðan komu þeir Karl Ómar Karlsson GR, Asgeir Guðbjartsson GK og Jóhann Sveinsson GR. -klp- — Ég er mjög sár og svekktur yfir, að Siguröur Gunnarsson sé aö fara til íslands — ég missi þar meö frábæran félaga, sagöi Viggó Sigurðsson, landsliösmaöur i handknattieik, sem leikur mcö Bayern Leverkusen. — Þetta er leiðinlegt mái og það kom svo snöggt upp. Sigurður var ekki á ieiðinni heim fyrir örfáum dög- um, en hann tók ákvöröun um þaö fyrir helgina, eftir aö forráöa- menn Leverkusen útveguöu hon- um ekki þá ibúö, sem hann óskaöi eftir, sagöi Viggó. Viggó sagði að það hafi losnað ibúð fyrir stuttu i sama húsi og hann ættti heima og hefði Sigurð- ur óskað eftir þvi að fá hana. Sá maður sem átti að sjá um að ganga frá málunum i sambandi við ibúðina — fór i sumarfri án UCHI VJg JJcUlIllg missti Sigurður af ibúðinni. Hann varð mjög óhress með það og ákvað að nóg væri komið — hann vildi ekki vera hér lengur, sagði Viggó. Viggó og félagar hans leika sinn fyrsta leik i „Bundesligunni” gegn V-Þýskalandsmeisturum Grosswallstadt 5. september og siðan gegn Huttenberg. — Ég hef orðið fyrir vonbrigðum með handknattleikinn hér. Hann byggist mest upp á sterkum varnarleik og siðan er reynt að halda knettinum sem lengst i sókn. Leikkerfi þekkjast varla — einstaklingsframtakið er það sem ræöur rlkjum I sóknarleiknum, sagöi Viggó, sem er ákveðinn að hætta að leika með Leverkusen eftir næsta keppnistimabil. —SOS Ellert i stjorn? Akveöið var á þingi knatt- spyrnuf orustumanna Noröur- iandanna sem haldiö var I Reykjavlk um helgina, aö næsti fulitrúi Noröurlandanna I stjórn Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, yröi tsiendingur. Ekki var ákveöiö hver þaö yröi, en trúiega veröur þaö Ellert B. Schram, núverandi formaöur KSt, en hann hefur starfaö I ýmsum nefndum fyrir UEFA undanfarin ár. Á fundi þessum sem haldinn er árlega til skiptis á Noröur- Vjöndunum voru ýmis mál rædd, en þó hvað mest um „videó- mál”. Cttast knattspyrnufor- ustan á Norðurlöndunum mjög svo þróunina i þvi máli en ýmsir aðilar taka nú orðið upp leiki og selja þá slöan eða leigja. Það þýðir ört minnkandi að- sókn þvl fólk getur á þann hátt fengið leikina inn I stofu til sln nokkrum klukkutimum eftir að þeim lýkur. Hafahvorki félögin né Knattspyrnusamböndin neinar tekjur af þessum mynd- segulböndum og er unniö að leiö til að finna lausn á þvi. — klp —

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.