Vísir


Vísir - 17.08.1981, Qupperneq 21

Vísir - 17.08.1981, Qupperneq 21
Mánudagur 17. ágúst 1981 VÍSIR 21 EM i Birmingham: Yfirleitt hefur islenskum landsliðum gengið vel i lands- leikjum viö Finnland, en á Evrópumótinu i Birmingham reyndust Finnarnir ofjarlar okkar manna. Einnig skipuðu þeir sér ofar á töflunni, sem einnig telst til tiðinda. Finnarnir unnu báða hálfleiki, þann fyrri 55-36 og þann seinni 60-53. Skiptust vinningsstigin þvi 15-5. Hér er skemmtileg „slanga” frá leiknum, sem landinn réöi ekki við. Austur gefur / a-v á hættu. D 9 7 5 4 G 109 10876 VESTUR SUÐUR K9876432 D 6 5 3 A A G 6 3 AK87 42 943 ADG 10 K 10 6 2 KDG 52 1 opna salnum sátu n-s Wik- holm og Turungen, en a-v Sævar og Guðmundur. Okostir gervi- tigulsins komu berlega i ljós: Aust Suð. Vest Norð. 1T dobl 4 S pass pass dobl pass pass pass Norður hitti á að trompa ekki út og þar með var suöur örugg- lega með fjóra trompslagi. Einn Landinn réð ekkiviðfinnsku „slönauna” niður og 200 til Finnlands. Af- leitt spil, þvi auðvelt er að vinna fimm tigla, þrátt fyrir hina slæmu tromplegu. t lokaða salnum var meiri hasar, enda n-s þekktir af öðru en lognmollu. Þar sátu n-s Guð- laugur og Orn, en a-v Personen og Stubb: Aust 1T 2T pass dobl pass dobl Suð dobl 2 H pass pass 6H! pass Vest. Norð redo. 1H 4 H 4S! dobl 5 H 6T pass pass pass pass pass 199 Z .Jhrergriðill i sumarspllamennsku Aðeins 36 pör tóku þátt I sum- arspilamennsku bridgefélag- anna i Reykjavik s.l. fimmtu- dagskvöld. Spilað var i þremur riðlum, tveimur 14 para og átta para „dvergriöli”. Orslit urðu þessi: A-riðill: 1. Margrét Margeirsdóttir — Júliana Isebarn 202 2. Vilhjálmur Sigurðsson — tsak Sigurðsson 192 3. Lovisa — Esther 171 B-riðill: 1. Vigfús Pálsson — Jón Hilmarsson 2. Esther Jakobsdóttir — Erla Sigurjónsdóttir 3. Jakob R. Möller — Hrólfur Hjaltason C-riðill: 1. Jón Þorvarðarson — Magnús Olafsson 2. -3. Sigfús Þórðarson — Kristmann Guömundsson 2.-3. Aðalsteinn Jörgensson Ægir Magnússon 208 186 175 110 92 Liklega hefur örn sagt sex hjörtu til vinnings, en þaö fór á aðra leið. Austur spilaði út tigulás og Guðlaugur trompaði i blindum. Þá kom spaöaás, sem austur trompaöi. Enn kom tigull og trompaö i blindum. Guðlaugur getur litiö ráðiö við spiliö vegna hinnar slæmu tromplegu og hann gaf þvi I fjóra slagi á tromp og laufaás. Fjórir niður og 9001 viðbót til Finnlands, sem græddi 14 impa. Stefán Guöjohnsen Barnahúsgögn kr. 500 út og kr. 500 á mánuði Geysilegt úrval — lægsta verð myndalistar BUSGAGNA BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK ■ ■ HUSGOGN HOLLIN SÍMAR: 91-81199 - 81410 IÞROTTAKEIMNARI íþróttakennara pilta vantar að grunnskólanum í Hveragerði. Vinsamlega hafið samband við Bjarna Eyvindsson formann skólanefndar í síma 99 — 4153 J.H. PARKET auglýsir: Er parketið orðið ljótt? Pússum upp og lökkum PARKET Einnig pússum við upp og lökkum liverskyns viðargólf. Uppl. i sima 12114 9P O Vilt þú selja hljómtæki? Við kaupum og seljum Hafið samband strax l 'MHOhSSALA MEb stiifht vö/ii fí (k; niJóvn.t tmmíst.vki iflii .íiilJUiiJJjJ I GR/:\SÁSi K(,i m REYKJA YÍK Sl.Ml: :J1290 |j| Sjón er sögu rlkari lesendur haía oröiö Bílllnn seldisl sama dag Sigfús Þórsson hringdi: Ég vildi sérstaklega þakka ykkur á Visi fyrir stórgóða þjón- ustu í smáauglýsingunum, eftir aö þiö tókuft upp þaft kerfi aft birta mætti myndir meft auglýsingun- um, ef viftkomandi kemur meft þaft sem auglýsa skal til ykkar. Ég tel aft alltof sjaldan sé þaft gert aft þakka þaft sem vel er unn- iftog þvi óska ég eftir aft eftirfar- andi lýsing birtist i blaftinu. Ég haffti mikift reynt aft selja Bronco bil, sem ég fekk upp I annan bil er ég seldi. Mér haffti verift sagt aft enginn vandi væri aft losna vift slikan bil i öllum snjónum, sem kom yfir okkur og tók þvi bílinn uppi fullur vonar um skjóta sölu. Ekki gekk sala þótt margir tæku aft sér sölu bils- ins, og ég auglýsti stift I hálfan mánuft. Siftan datt mér i hug aft auglýsa i smáauglýsingum Vlsis, kom meft bílinn niftur eftir, þar sem hann var myndaftur. Sama kvöld og auglýsingin birtist, var billinn seldur. sérsmiðaöa,- kkaPomiaci -m heiginj ma 72799 18, Smáauglýsing I Vísi er mynda(r) auglýsing Sama síixiinn er86611 vcrö og án mynda

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.