Vísir - 17.08.1981, Síða 24

Vísir - 17.08.1981, Síða 24
24 VÍSIR Mánudagur 17. ágúst 1981 ídag íkvdlcl Þessa mynd tók ljósm. Visis, Gunnar V. Andrésson f Galleri Djúpinu af smámyndasýningunni, sem þar stendur yfir. Athyglisverö smámyndasýnlng 28 listamenn sýna i Djúplnu Um helgina opnaði i Galleri Djúpinusvonefnd smámyndasýn- ing, og er það önnur sjálfstæða sýningin sem Galleri Djúpið stendur fyrir á þessu ári. Hin fyrri var minningarsýning um A. Paul Weber, og var hún haldin i janúar sl. Myndirnar á þessari smá- myndasýningu eru unnar á marga vegu og margvisleg og mismunandi efni notað, en þær eiga það þó sammerkt, að vera afar smáar að vöxtum. Er ekki að efa, að spennandi er að sjá, hvernig listamönnunum hel'ur tekist að vinna með svo smá form og fleti og raun ber vitni. Sýningin stendur til 2. septem- ber og verður hún opin daglega frá kl. 11.00-23.00. Aðgangur er ó- keypis. bátttaka i sýningunni er mjög góð, en alls taka 28 listamenn þátt i henni og eru það eftirtaldir: Guðmundur Björgvinsson, Kristbergur Pétursson, Anna Guðjónsdóttir Ásgeir Lárusson, Brian Pilkington, Elisa Jónsdótt- ir. Friða Hán, Gunnar Kristins- son, Gunnar Martin Úlfsson, Guð- mundur W. Vilhjálmsson, Hildi- gunnur Gunnarsdóttir, Ingiberg Magnússon, Jens Guð., Jón Ágústsson, Kazuya Tachtbana, Katrin H. Agústsdóttir, Lisa K. Guðjónsdóttir, Richard Valting- ojer, Rúna Gisladóttir, Sigurþór Jakobsson, Sigrún Eldjárn, Sjón. Sigurlaug Jóhannsdóttir, Sigriður Gyða Sigurðardóttir, Tom Einar Ege, Valgerður Gunnarsson, Þor- valdur Jónasson og Guðbergur Auðunsson. Heilsa barna á Norðuriðndum Fyrirlestur i Norræna húsinu Félag áhugafólks um þarfir sjúkra barna hefur fengið hingað til lands prófessor Lennart Köhl- er, rektor Norræna Heilsugæslu- háskólans i Gautaborg, og mun hann halda fyrirlestur á vegum félagsins i Norræna Húsinu annað kvöld, þriðjudaginn 18. ágúst kl. 20.30. Nefnist fyrirlesturinn ,,Um hcilsu barna á Norðurlöndum”og er öllum opinn. Viðfangsefni þetta hefur vakið nokkraathyglileikra sem lærða á undanförnum árum, og hafa m.a. verið fluttir nokkrir þættir i Rik- isútvarpinu um þetta efni, auk þess sem skrifaðar hafa verið greinar i dagblöð og timarit um þetta mál. -jsj- Kvikmyndakynning III. Mánudaginn 17. ágúst kl. 20:00-22:00 að Kjarvals- stöðum. „PERSÓNULEG TJÁNING / FÉLAGSLEG UMFJÖLLUN”. Viðfangsefni þessa kvölds er efnisinnihald grafisku kvikmyndar- innar. Sýndar verða óhlutbundnar kvikmyndir, myndir sem eru persónulegar táknmyndir og myndir sem innihalda þjóðfélagsá- deilu. MYNDALISTI: Illuminations: Athyglisverð tilraun með samspil ljóss og skugga sem byggir á nýstárlegri meðferð hefðbundins tækjabúnaðar til tjáningar á afar persónulegri hugmynd. 7362: Óhlutbundin athugun á tvihliða samræmum og litameðferð, byggðá myndmáli sem er upprunnið úrlifandi myndum. Doubles: Ferðalag um innra hugarheim þar sem leitast er við að myndskreyta áreynslu þá sem fylgir heilabrotum um eðli tilverunn- ar. Mysterians: Persónulegt myndmál sem túlkar veröldina á afar flókinn hátt en imyndir þær sem notaðar eru falla vel að hinu graf- iska formi. Mother Goosc: Kaldhæðnisleg útgáfa á þremur erindum úr hinu þekkta barnakvæði þar sem höfundur beitir raunsæi i stað róman- tikur. Bird: Hvöss pólitisk ádeila, sett fram með ljósmyndum i raunsæ- um stil. Moosepoop: Gagnrýni á stereotýpur (klisjur) ameriskra kvik- mynda. Mynd sem stingur á mörgum kýlum. „Glæpur Marteins” nefnist finnskt sjónvarpsleikrit sem er á skjánum klukkan 21.15 i kvöld. Leikurinn gerist nokkru fyrir heimstyrjöldina fyrri og lýsir lifi finnskrar fjölskyldu. Á myndinni má sjá þá sem fara með aðalhlutverkin, Pehr-Olaf Siren og Anja Pohjola. Leikstjóri er Timo Bergholm. „Sverrir Friðþjófsson sér um iþróttaþátt sjónvarpsins sem er á dagskrá klukkan 20.45. Visir hafði samband við Sverri fyrir helgi en þá var þátturinn ekki fullmótaður en það sem Sverrir gat nefnt var að úrslitin í 5. flokki verða tiund- uð. Einnig sjást þeir hestar sem fara i Evrópukeppnina i hesta- iþróttum sem er I Noregi seinni houta þessa mánaðar á skjánum, en þeir eru sjö taisins. Annað gat Sverrir ekki fullyrt nema þaö að komið verður við i fyrstu og ann- arri deild tslandsmótsins. — HPH Arni Helgason simstöðvarstjóri i Stykkishólmi. Heilbrigðiog hollar lifsvenjur veröur meðal efnis i þættinum Um daginn og veginn sem er á dagskrá klukkan 19.40 i útvarpinu, og sér Arni um þann þátt. »“ I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I útvarp 12.00 Dagskrá . Tónleikar . Tilkynningar. 12.20 Fréttir . 12.45 Veður- fregnir Tilkynningar Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.10 Miðdegissagan: ,,A ódá- insakri” eftir Kamaia Markandaya Einar Bragi les þýðingu sina (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá . 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tón- list eftir Ludwig van Beet- hoven Alfred Brendel leikur Pianókonsert nr. 2 i B-dúr op. 19 meðhljómsveitRIkis- óperunnar i Vin: Hans Wall- berg stj. / Filharmóniu- sveitin i Berlin leikur Sin- fóniu nr. 8 i F-dúr op. 93: Herbert von Karajan stj. 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir” eftir Erik Christian Hau- gaard Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Sigriðar Thorla- cius (10). 17.50 Tónleikar . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir . Tilkynningar 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ami Helgason simstöðvai stjóri i Stykkishólmi talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona” eftir Jón Thorodd- sen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (18). (Aður útv. veturinn 1967-68). 22.00 Goða-kvartettinn syngur erlend lög 22.15 Veðurfregnir . Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins 22.35 Agúst I AsiHugrún les Ur samnefndri bók sinni. 23.00 Kvöidtónieikar: óperu- tónlist a. „I Vespri Sicili- ani”, forleikur eftir Giu- seppe Verdi. Hljómsveitin Filharmónia leikur: Tullio Serafin stj. b. „Vissi d’arte”, aria úr „Toscu” eftir Giacomo Puccini og „Leise, leise” úr „Töfra- skyttunni” eftir Carl Maria von Weber. Ljuba Welitsch syngur með hljómsveitinni Filharmóniu: Walter Suss- kind stj. c. Aria Philipps Ur „Don Carlos” eftir Giu- seppe Verdi og aria Stad- ingers Ur „Vopnasmiðni’m” eftir Albert Lortzing. Gott- lob Frick syngur með Sin- fóniuhljomsveit Berlinar: Wilhelm Schuchter stj. d. Intermezzo úr „L’Amico Fritz” eftir Pietro Mas- cagni. Hljómsveitin Fil- harmónia leikur: Tullio Serafin stj. 23.45 Fréttír . Daeskrárlnk sjónvarp Mánudagurl7. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.Ö0 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múminálfarnir Tiundi þáttur endursýndur. Þýö- andi Hallveig Thorlacius. Söðgumaöur Regnheiöur Steindórsdóttir. 20.45 tþróttir. Umsjónarmað- ur Sverrir Friðþjófsson. 21.15. Glæpur Marteins Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Mar.iu Jotuni. Leik- stjóri Timo Bergholm. Að- alhlutverk Pehr-Olaf Siren og Anja Pohjola. Leikurim gerist nokkru fyrir fyrri heimsstyrjöld og lýsir lifi finnskrar fjölskyldu. Þýð- andi Borgþór Kjærnested. (Nordvision — Finnska sjónvarpið. 22.40 Dagskráriok.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.