Vísir - 17.08.1981, Side 28

Vísir - 17.08.1981, Side 28
28 VÍSIR Mánudagur 17. ágúst 1981 (Smáauglysingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 22J %< Húsnæöi óskast 100-150 fm. Iðna&arhúsnæöi óskast til leigu við Skemmuveg eða Smiðjuveg i Kópavogi Uppl. i sima 73414. Óska eftir að taka á leigu herbergi frá 1. sept. Helst sem næst Fóstruskólanum, en þó ekki skilyrði.Reglusemiheitið og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 96-21051. Einhleypur múrari óskar eftir að taka á leigu her- bergi eða 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 86318. Óska eftir l-2jaherbergjaibúð i Hafnarfirði eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 94-3073 eftir kl. 21.00 á kvöldin. Blaðamaður Visis óskar eftir 2 herbergja ibúð hið fyrsta. Uppl. hjá augl. deild Visis. Hjúkrunarfræðingur með litla fjölskyldu óskar eftir 2- 3ja áerb. ibúð strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 16102. 21. árs stúlku vantar herbergi eða litla ibúð, sem fyrst.Uppl. i sima 36098 e.kl. • 19. Tækniskólanemi óskar eftir herbergi eða litilli ibúð i vet- ur. Reglusemi og góðri umgengni að sjálfsögöu heitið. Fyrirfram- gr. möguleg. Uppl. i sima 97-8592 milli kl. 12 og 20. Fámenn fjölskylda óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð. Tvennt fulloröið i heimili. Reglu- semi og góð umgengni. Vinsam- legast hringið sima 85796 eftir kl. 18 á kvöldin. Miðalda kona óskar eftir ibilö sem næst miöbæ sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. öruggar greiðslur. Uppl. i sima 261 04 eftir kl. 16. Systkin utan af landi, bæði við nám i Reykjavik, óska eftiraðtaka á leigu 3ja herb. ibúð frá og með 1. sept. Einhver fyrir- framgreiösla ef óskað er. Uppl. I sima 16077 milli kl. 18.30 og 20.00. Einhleypur læknanemi óskar eftir ibúð. Helst i miðbæn- um. Breiðholt kemur ekki til greina. Peningar ekki vandamál. Uppl. i sima 28728. veidi urinn j Anamaðkar til sölu, Nökkvavog 33, uppl. i sima 38702. Veiðimenn! Laxamaðkar til sölu á Seltjarnarnesi. Verð kr. 2.00 stk. Uppl. i sima 16497. Maðkabúiö auglýsir. Orvals lax- og silungsmaðkar. Afgreiðslan flutt af Langholtsvegi að Háteigsvegi 52, 1. hæð, simi 14660. Úrvals laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. i sima 15924. Verið velkomin i nýju veiðivörudeildina okkar. Verslið hjá fagmanni. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Miöborgin Til sölu stór fallegur lax- og silungsmaökur. Uppl. i sima 17706. Ökukennsla ökukenn. rafélag Islanfis auglýs- ir: Arnaldur Árnason 43687-52609 Mazda 626 1980. Finnbogi G. Sigurðsson 51868 Galant 1980. Guðbrandur Bogason 76722 Cortina. Guðjón Andrésson 18387 Galant 1980 Gunnar Sigurðsson 77686 Lancer 1981. Gylfi Sigurðsson 10820-71623 Honda 1980, Peugeot 505 TURBO 1982. 'lallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979. 81349 Hannes Kolbeins Toyota crown 1980. 72495 Haukur Arnþórsson Mazda 626 1980. 27471 Helgi Sessiliusson, Mazda 323. 81349 Jóel Jacobson 30841-14449 Ford Capri. Jón Jónsson Galant 1981. 33481 Jón Jónsson, Galant 1981. 33481 Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980. 24158 Magnús Helgason, Toyota Cressida árg. ’81 hjólakennsla. Hef bifhjól. 66660 . Bif- SigurðurGislason, Datsun Bluebird 1980. 75224 Skaphéðinn Sigurbergsson Mazda 323 1981. 40594 ÞórirS. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmount 1978. Þorlákur Guðgeirsson,83344-35180 Lancer 1981. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nem- endur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716, 25796 og 74923. öku- skdli Guðjóns Ó. Hanssonar. Kenni á nýjan Mazda 929 öli prófgögn og ökuskóli ef öskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. m ökukennsla — æfingatimar útvegun prófgagna ökuskóli ef vill og ökunámið verður leikur á Volvo 244. Snorri Bjarnason simi 74975. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. '81. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli, ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. simi 73760. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður notaðan bil?” V.W. Microbus árg. ’71 til sölu. Innréttaður með sæti fyrir 8 manns. Góður ferða- bill. Grind og snjódekk fylgja. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 42888. Cortina 1600 L árg. ’77 til sölu, 4ra dyra rauð að lit, ekin 63 þús. km. Mjög góður bfll. Verð 67-70 þús. Uppl. i sima 53308. Til sölu Moskvitch kassabill árg. ’80ekinn 11.300 km. Skipti möguleg. Uppl. i sima 71677. ökukennsla — æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Chevrolet Impala árg ’72 til sölu, 2ja dyra hard top, sjálfskiptur með öllu, 350 cub. vél og transistor kveikja. Gullfall- egur. Fjögur ný negld snjódekk fylgja. Verö 45 þús. kr. staðgreitt. Uppl. I sima 72158 eftir kl. 19. Til sölu Mazda 323 með 1,4 vél 5 gira árg. ’80. Ek- inn 14 þús. km. Uppl. i sima 43228 eða 44767. Til sölu Fiat 128 árg. ’74. Þarfnast lagfæringa, verð kr. 3000 — Uppl. i sima 71726 eftir kl. 18. Til sölu Austin Mini Clubman, árg. ’76, ekinn 80 þús. km, mjög vel við haldið, rúmgóður og neyslugrannur bill i toppstandi. Til sölu vegna búferlaflutninga. Uppl. i sima 20056 eftir kl. 17. Escort '69-75 4 dyra óskast til niðurrifs, má vera ákeyrður. Uppl. I sima 31426 e.kl. 19. Til sölu Austin Mini árg. ’76. Litur blár. Mjög góður og vel með farinn bill, upphækkaður, sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl. i sima 45393 e.kl. 18.00. Til sölu Toyota Corolla árg. ’79.Góður bill. Simi 73158 e. kl. 5. Ford Cortina GT árg. ’72, til sölu. Uppl. i sima 71763. til sölu Chevy Vega 350 4ra gira Uppl. i sima 722 54 og 86199 (Leif ur) Til sölu Willys árg. ’63 með 76 skúffu og 6 cyl. Bronco vél. Uppl. á bilasölu Eggerts um helg- ina og i sima 75624 (Grímur) Benz 508 árg. 1970 tilsölu, 22ja manna. Sætin eru frá Bilasmiðjunni. Uppl. i sima 43356. Til sölu Ford Escort station árg. ’74. Verð25þús. Uppl. i sima 92-6555. Til sölu Mustang Mach I árg. 1969, allur nýuppgerður með 351 cleveland- vél. Þarfnastsmávægilegrar lag- færingar fyrir skráningu. Einnig til sölu 351 cleveland vél 4v orginal, ósamansett. Henni geta fylgt nýirTRW þrykktir stimplar, Hooker flækjur, Mallorykveikja o.fl. Uppl. i sima 37072eftirkl. 19.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.