Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 31

Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 31
Mánudagur 17. ágúst 1981 vism . 31 Nafn Heimilisfang Byggðarlag Sími Nafnnúmer Dreginn út 26. a9ust Hvað heitir forsætisráðherrarm í Japán? P Mitsubishi □ Datsun □ Zuzuki • Þegar þú telur þig vita rétta svarið krossar þú f viðeigandi reit. • Ef þú ertekki þegar áskrifandi að Vísi, þá krossar þú f reitinn til hægri hér að neðan, annars í hinn. • Að þessu loknu sendir þú getraunaseðilinn til Vísis, Síðumúla 8, 105 Reykjavík merktan „Sumargetraun^ • Annar vinningurinn Peugeot 104 Gl (verðmæti 80.000 kr.) var dreginn út 24. júlí. • Seinni vinningurinn Datsun Cherry GL (verðm. 84.000 kr.) verður dreginn út 26. ágúst. • Hver áskrifandi getur aðeins sent inn einn Datsun-seðil • Verðmæti vinninganna er samtals 164.000 kr. • Allir áskrifendur geta tekið þátt í getrauninni. Einnig þeir, sem verða áskrifendur á síðustu stundu. • Þátttaka byggist á því að senda inn einn seðil fyrir Datsun-bíl- inn • Datsun-seðillinn verður endurbirtur tvisvar fyrir nýja áskrif- endur • Mundu að senda seðilinn strax. Annars getur það gleymst. . | Ég er þegar ' áskrifandi að Vísi Ég óska að gerast áskrifandi að Vísi TORFUHEFH) 0G FlFUSUHD SEBLABANKANS Það var hér á árunum, aö fólk viö Skúlagötu taldi hættu á þvi aö bygging Seölabankans viö noröanveröan Arnarhól myndi skyggja fyrir sól. Seölabankinn, sem stundum dettur oni eitt- hvert vinsældavll, vildi þá ekki byggja, en grunnurinn stóö op- inn eftir og umkringdur báru- járni. Mátti sjá á siöustu vor- dögum, þegar kikt var í gegnum rifur inn i grunninn, aö i botn hans var komiö fallegasta fifu- sund, og má merkilegt heita, ef torfunef borgarinnar hafa ekki þefaö uppi þetta gróöurfyrir- brigöi i Reykjavik. Aö visu er fifusundiö I Seölabankagrunnin- um ekki gamalt i sjálfu sér, en fifan er hluti af ævagömlum landsins gróöri og nauösynlegt að sýna henni viröingu og ræktarsemi hvar sem hún bærir hvítan koll sinn, sem er raunar ekkert ólikur kolli Þorsteins Stephensen, leikara, þess manns, sem hræddastur var um sóiina hérna um áriö. Seðlabankastriöinu er löngu lokiö, og hafa önnur strið veriö háö síöan meö misjöfnum árangri. Nú er stritt um tafl i Bakarabrekkunni, og vill þá svo til, aö enn eru á ferö sumir þeirra manna, sem töldu aö Seölabankinn mætti ekki byggja fyrir sólina. Otitafliö i Bakara- brekkunni er eitt af þessum kommadillum, sem þeir veröa bara aö fá aö hafa.ef þeir á ann- aö borö eru kosnir til manna- eöa borgarforráöa. Þeir voru lika búnir aö láta teikna sildarplön á Tjörnina.Vonarstrætismegin, og segja nú þeir borgarfulltrúar, sem aldrei hafa veriö sjálfráöa um nokkurn skapaöan hlut I samstarfinu viö Sigurjón Pétursson, aö ekki sé hætta á þvi að byggt veröi yfir Tjörnina aö sinni vegna þess aö bryggju og sfldarplans peningar fari all- ir i tafliö. Þriöja stórvirkiö var raunar komiö i gagniö áöur en núver- andi meirihluti tók viö, og áöur en Torfunefs-samtökin fengu tafláhugann. En þaö var hellu- lagning Austurstrætis. Viö þessa hellulagningu er aö finna eina matvörubúö, Hressó, Bonaparte, Karnabæ og Sigfús Eymundsson, og þess vegna er varla við þvi að búast að þarna sé um venjulega göngugötu aö ræöa. Hún býr viö of mikið fá- tæki til þess. Komiö hefur veriö upp einskonar skranbasar viö horniö á Útvegsbankanum, þar sem hægt er aö kaupa þriöja flokks perlufestar, og var þetta gert samkvæmt hugmyndum Smára-familiunnar, sem er i huganum oftar en hitt stödd i Austuriöndum. En 'allt væri þetta gott og blessað, ef fólk léti nægja aö ganga um hellulagt Austur- stræti. En þvi er ekki aö heilsa. Þarna fiatmaga ungiingar mis- jafniega til fara og misjafnir innvortis og er fóiki.sem á leiö um.varla fært um þvöguna. Þessi „Litla Kristiania” I miöri borginni getur kætt einhverja sérvitringa, sem auk Austur- landa vilja flytja kúfinn af Kaupmannahafnarmennin g- unni hingaölíka. En þaöer oröiö til litils aö kalla Austurstræti göngugötu. Hún er orðin dóp og brennivlnsgata og má vel vera aö þaö sé i lagi. Þannig er leiðin niöur á viö vöröuö góöum áformum. Bakarabrekkan er aö veröa aö steinstey pubákni meö tafl- mönnum á hjólum, þurfi ekki krana til aö færa þá. Fifusund Seðlabankans veröur án mót- mæla lagt undir bilageymslu og Austurstræti oröið aö IltiIIi Kristianlu. Viröist þá miöbær- inn vera aö veröa nokkuð full- kominn i augum þess Torfunefs liös, sem setti sér þaö markmiö, m.a. vegna verkefnaleysis, ?ö bjarga miöbæ Reykjavlkur. A.m.k. veröur ekki mikiu bjarg- aö til viöbótar, fyrst búiö er aö rifa Hótel Heklu, en þar voru frægir draugar á sveimi, sem vert heföi veriö aö geyma. Sárast er Svarthöföa um flfu- sundiö Seölabankans. Þaö kost- aöi offjár aö koma þvi upp og er aö auki merkilegt framlag til fánu Reykjavikur. Hvernig væri aö setja plastþak vfir fifuna? Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.