Vísir - 24.08.1981, Page 2
2
(Spurt á Fáskrúðsfirði)
Hvernig finnst þér að búa
áFáskrúðsfirði?
Kristjana Guölaugsdóttir, hús-
móöir: Mjög gott.
Fjóla Hreinsdóttir, banka-
starfsmaöur: Þaö er hreint
ágætt.
Pétur Jóhannesson, aöfluttur
frá Færeyjum: Ég hef hvergi
kunnað betur við mig.
Gisli Guömundsson, verkamaö-
ur: Það er aldeilis fint.
Auöbjörg Gunnarsdóttir, hús- .
móöir: Þaö er mjög gott.
VtSIR
Mánudagur 24. ágúst 1981
fflli Rfl ' n fepAi fik ki einhvers-
nttHI konar ojf pa i i fUI Ul Ulm ibi fyrir m ki U1IIIIIUI u •akkana”
- segir Óiafur Jónsson nýráðinn forstöóumaður Tðnabæjar
A föstudaginn var, var Tóna-
bær formlega opnaöur sem fé-
lagsmiöstöö fyrir Hliða- og Háa-
leitishverfi i Reykjavik og hefur
margur ibúinn þar vafalaust ver-
ið glaöur i bragöi og léttur i lund i
tilefni þess dags. En allar félags-
miöstöövar þurfa sér forstööu-
mann til aö sjá um og skipuleggja
alla þá miklu starfsemi sem þar
fer fram. í stöðu forstööumanns
Tónabæjar hefur verið ráöinn
Ólafur Jónsson og tók hann viö
þvi starfi stuttu áöur en Tónabær
var opnaöur formlega. Dregist
haföi hjá borgarráöi aö ráöa i
stöðuna þannig aö i miklu var aö
snúasthjá Ólafifyrstu dagana, en
Visi tókst aö ná tali af honum meö
aðstoð tækninnar, segulbandi og
sima.
„Áhuga á unglingastarf i"
Ólafur er gagnfræöingur og
múrari aö mennt og hefur starfaö
sem múrari utan siöustu þriggja
ára en þá hefur hann starfaö á
vegum Æskulýösráös Reykjavik-
ur i félagsmiöstöövum borgarinn-
ar sem eftirlitsmaöur og um skeiö
sem forstööumaöur I Bústööum.
Hann er 27 ára, giftur Kristinu
Guðmundsdóttur og eiga þau tvö
börn. Hann var fyrst spuröur aö
þvi hvaö kæmi til aö hann færi úr
múrverki i félagsmálastörf?
„Já, ég er mikið i iþróttum og
iþróttir og unglingastarf eru mik-
il áhugamál hjá mér, og þarna sá
ég mér leik á borði aö gæti sam-
einaö þessi áhugamál min.”
Ólafur er landsþekktur sem
handknatleiksmaöur, en hann
keppir meö landsliöinu á þeim
vigstöövum svo og er hann Vik-
ingur I húö og hár. En hefur Ólaf-
ur fleiri áhugamál en þau fyrr-
nefndu?
Ólafur Jónsson nýráöinn forstöðumaöur félags-
miöstöövarinnar i Tónabæ. (Visism. ÞL)
„Ég spila golf af fullum krafti.
Svo heima fyrir þá er þaö pianó-
leikur, þaö hef ég sem heima-
hobbi og hef haft mjög gaman af.
Meira er það ekki þvi vinnan,
áhugamálin og Iþróttirnar taka
allan minn tima.”
Opið hús og diskótek
Tónabær veröur starfræktur á
sama hátt og aörar félagsmið-
stöðvar i borginni. En Ólafur
sagöi aö mikil breyting yröi frá
þvi sem áöur var, Tónabær yröi
rekinn meö allt ööru sniöi. Hver
er þá helsta starfsemin I Tónabæ?
„Viö munum byggja þetta upp
á opnum húsum og diskótekum.
Siöan veröa starfræktir ýmsir
klúbbar sem sinna áhugamálum
hvers og eins. Unglingarnir munu
skapa sér meö þessu sjálfir aöhald
og þeir munu sjálfir hafa innra
eftirlit meö starfsemi staöarins.
Unglingarnir eru kjarninn fyrir
húsiö þó svo þaö sé hér önnur
starfsemi, svo sem hljómleikar
og leiklist.”
Koma iþróttir til meö aö skapa
háan sess i Tónabæ?
„Ég vonast eftir mjög góöu
samstarfi viö Val og Fram þó svo
ég sé nú Vikingur og aö viö höfum
barist og bitist á undanförnum
árum. En ég vonast eftir góöu
samstarfi viö þá vini mina i sam-
bandi viö Iþróttir.”
Er eitthvaö sérstakt sem þú vilt
leggja áherslu á ööru fremur í
sambandi við starfsemi Tónabæj-
ar?
„Nei. Það veröur mitt stærsta
mál aö breyta staðnum i þetta fé-
lagsmiöstöövarform sem að þarf
aö ráða rikjum. Félagsmiðstöðv-
ar hafa reynst vel og ég tel þær
mjög góöan vettvang fyrir fólk,
og mjög gott er að reka félags-
miðstöðvar i þvi formi sem þær
eru. Þær hafa gert mikið gagn
fyrir krakka þar sem þær eru og
þaö þyrfti að fjölga þeim.”
Hefur þú fundiö áhugann hjá
fólki með starfsemina i Tónabæ?
„Þetta er allt svo skammt á veg
komið, ég er svo nýkominn i
starfið. En þaö skýrist i næstu
viku, þvi ég á eftir aö vinna aö
samstarfi viö skólana hér i ná-
grenninu. En áhugi fólks er ör-
ugglega fyrir hendi.”
Með glæsilegri salarkynn-
um borgarinnar
Hvernig er Tónabær til þess
fallinn aö vera félagsmiöstöð?
„Þetta eru mjög glæsileg salar-
kynni hérna, sjálfsagt meö glæsi-
legri salarkynnum borgarinnar.
Hér er hægt aö vinna á viðara
sviöi en á mörgum öörum stöð-
um. Þó Tónabær sé gamalt hús þá
hafa breytingarnar heppnast al-
veg sérlega vel. Og Tónabær er
vel i stakk búinn til aö taka viö
þessari starfsemi. Hér geta veriö
470 manns i einu og sæti eru fyrir
270 manns þannig aö margt getur
veriö starfrækt i einu.”
Kemur Tónabær ekki til meö aö
vera þitt annaö heimili?
„Jú, örugglega. Ætli maður
veröi ekki einhverskonar pabbi
fyrir krakkana,” sagöi Ólafur
Jónsson nýráöinn forstööumaöur
félagsmiöstöövarinnar i Tónabæ.
— HPH
Enflur-
svning I
iðnó
Kratar i Reykjavik
komu saman I Iönó,
siöastliöið fimmtudags-
kvöld. Þar fór fram
endursýning á „Alþýöu-
blaösfarsanum ” Ekki
var fundurinn eins fjöl-
sóttur og búist haföi veriö
viö, enda fólk sennilega
búiö aö fá skammtinn
sinn. En þarna var
Alþýöublaösdeilan sumsé
rifjuö upp einn ganginn
enn og lét Jón Baldvin
Hannibalsson þá ósk I Ijós
i ræöu sinni aö þeir tveir,
þaö er hann og Vilmundur
„læröu af mistökum feöra
sinna”, Hannibals og
Gylfa.
Talsveröar umræöur
uröu á fundinum, þrátt
fyrir dræma mætingu og
sýndist sitt hverjum eins
og fyrri daginn. Meöal
annars var rætt um
blaöaútgáfu Vilmundar
og voru menn mjög á
tvennu máli um ágæti
hennar. Þetta kemur
einnig glögglega fram I
blaöinu sjálfu, þvl þar
gefur aö llta heilslöuaug-
lýsingu frá Húsnæöis-
stofnun rikisins. Höfuö
hennar er sem menn vita
toppkratinn Siguröur
Guömundsson og má af
þessu ráöa aö hann hafi
siöur en svo á móti fram-
takinu.
Glrnileg
slefnuskrá
Þá viröast einhverjar
hræringar uppi innan
„gömlu” flokkanna á
Akureyri vegna bæjar-
stjórnarkosninganna.
Scgir sagan aö Tryggvi
Gislason sé farinn aö ó-
kyrrast I bæjarstjórnar-
liöi Framsóknarmanna
og ætli hann ekki aö gefa
kost á sér aftur. Segir
islendingur, aö hann ætli
aö „láta sæti sitt eftir
„einhverri konu og nefnir
blaöiö Þóru Hjaltadóttur,
sem llklegan eftirmann
Tryggva.
Skýringin á umræddri
„ókyrrö” hans gæti Hka
veriö sú, aö um væri aö
ræöa leik Framsóknar-
manna gegn yfirvofandi
kvennaframboöi. Þaö
væri nefnilega heldur
óglæsilegt, aö ætla aö
bjóöa fram „kallalista”
gegn „pilsvörgunum”
fyrir noröan. Þaö væri ó-
neitanlega sterkara, aö
hafa hann blandaöan.
Hræringar
hjá heim
„gömlu”
Ctlit er fyrir ýmis
konar hræringar fyrir
næstu borgarstjórnar-
kosningar I Reykjavík og
bæjarstjórnarkosningar á
Akureyri. Einsog fram
hefur komiö eru uppi hug-
myndir um kvennafram-
boö á báöum stööum. Þá
segir Akureyrarblaöiö
islendingur aö nú séu I
undirbúningi nýir fram-
boöslistar fyrir nefndar
kosningar. Aö þeim
standi umhverfis-
verndarmenn, svonefndir
grænfriöungar. Helstu
stefnuskráratriöi þeirra
séu algert fiskveiöibann,
bann viö virkjunum, mal-
bikun gatna og húsbygg-
ingum úr steypu!
ÖU eru þessi atriði á-
kaflega girnileg fyrir I-
búa i þréttbýli og ekki aö
efa, aö margir munu ljá
þeim atkvæöi sitt, ef til
kemur.
Samvlnnu
hafnað
Svo sem kunnugt er,
hefur K.R. stefnt aö þvl
aö byggja nýtt hús undir
félagslega starfsemi.
Fyrir nokkru fór félagið
fram á aö Æskulýösráö
Reykjavlkur leigöi hluta
fyrirhugaös félagsheim-
ilis fyrir ýmsa starfsemi I
þágu ungra og aldinna
vesturbæinga. En Æsku-
lýösráö hafnaöi samvinnu
aö minnsta kosti i náinni
framtiö. Fyrtust
KR-ingar nokkuö viö og I
fréttabréfi félagsins um
þetta segir: „Viröist á-
hugi þeirra (þ.e. Æsku-
lýösráös) ekki vera mikill
fyrir tómstundastarfi
yngri og eldri borgara I
þessu elsta ibúöahverfi
borgarinnar. Hins vegar
hefur borgarstjórn og
Æskuiýðsráð ekki taliö
eftir sér aö sópa ótöldum
milljónum i slíka starf-
semi I hinum nýrri
borgarhverfum. Hvers
eiga ibúar Vesturbæjar-
ins aö gjalda?”
Svo mörg voru þau orö.
•
BÚSSU-
tafllð
Jæja, nú er Torfutafliö
fullgert, búið aö breyta
hvitum reitum i svarta og
öfugt, og ljúka viö annað
minni háttar dútl.
Eitthvað eru menn þó aö
hafa áhyggjur af ýmsum
smámunum I sambandi
viö tafliö, þótt þeir þyki
ekki hafa nein afgerandi
áhrif á ágæti verksins.
Eins og allir eiga aö vita,
er tafiboröiö niöurgrafiö,
og i þvi litlar frárennslis-
holur. Til eru þeir s-vart-
sýnismenn, sem óttast aö
frárennslin séu of litil til
aö gegna hlutverki sinu,
ef rigni eitthvað aö ráöi.
Veröi skákmenn þvi aö
gripa bússur eöa vöölur
hyggist þeir taka eina
skák. Sé þaö huggun
harmi gegn, aö borgar-
JóhannaS.
Sigþórs-
dóttir
skrifar:
stjórnarmenn séu meira
eöa minna annálaöir
veiðimenn, sem eigi út-
búnaöinn kláran heima,
ef þá langar I „eina
bröndótta.” Á veturna
þegar taflboröiö leggur
megi reyna ýmsar nýj-
ungar eins og „skauta-
skák” eöa „istafl”.
úlvarplð lær
pað ópvegið
Fréttastofa útvarps fær
væna gusu i Nýju Landi,
undanviilingi Alþýöu-
blaösins. Þar segir
Vilmundur hana „bæli I-
haldssemi”, og þjón og
þræl kerfisins. Og hann
tekur dæmi þessu til staö-
festingar:
,,A fyrsta degi snérist
Rikisútvarpið gegn Flug-
leiöum og i liö meö
valdakerfinu. Þeir spuröu
einskis. Þeir hlýddu. Þeir
voru ótrúlega hlutdrægir,
þeir spuröu ráöherrann
eins og þeir væru pela-
börn og hneigöu sig fyrir
Ólafi Ragnari, en þeir
spuröu Sigurð Helgason
eins og hann væri af-
brotamaöur. Þetta var
auövitaö gert i nafni rót-
tækni...
Sama var uppi á
teningnum i sambandi viö
súrálsmáliö. Þá voru þeir
djarfir og spuröu djarft,
meö allt valdakerfiö I
landinu á bak viö sig. Þaö
er litill vandi aö vera
djarfur, ef maöur er I
öruggu skjóli...”
Svo mælir Vilmundur.