Vísir - 24.08.1981, Síða 7

Vísir - 24.08.1981, Síða 7
VfSIR Mánudagur 24. ágúst 1981 um 11% bjððar innar vlnna hjá bví opinbera - miðað við heil störf. - Mun fleiri higgja laun fra rikinu „Það eru rúmlega 23.000 Is- lendingar i þjónustu hins opin- bera, þannig að það eru tæp 11% þjóðarinnar” sagði Sigurður Guð- mundsson hjá Framkvæmda- stofnun rikisins i samtali við Visi. Tilefni þess að haft var samband við Framkvæmdastofnun var til að vita hvernig Island kemur Ut i samanburði við önnur lönd þegar um opinbera þjónustu er að ræða. Nýlega er komin ut skýrsla frá Framkvæmdastofnun og i henni eru upplysingar um mannfjölda, mannafla og tekjur. Þar kemur i ljós að i beinni opinberri þjónustu eru um 15.000 manns, i opinberri stjórnsSyslu um 4.500 manns, og Staða dasskrár- rilstjóra hjá sjénvarplnu: um 2.500 sjá um framkvæmdir fyrir hið opinbera án milligöngu verktaka. Hjá Pósti og sima vinna svo um 1.600 manns. Ýmsir minusþættir koma inn i þessar tölur s.s. i beinni opinberri þjón- ustu eru allir tannlæknar taldir með en siðan hinsvegar plúsþætt- ir s.s. að starfsfólk rikisbankanna er ekki talið meö. „Tölur siðan 1978 sýna aö um 13,4% fólks i Danmörku var þá i þjónustu hins opinbera þar, en þá hinsvegar um 9,5% fólks hérlend- is i þjónustu hins opinbera hér, þessar tölur hafa hækkað siðan enda hefur þróunin verið sú viö- ast hvar i heiminum”, sagði Sig- urður. Bent skal á að þessar tölur eru miðaðar við heil störf þannig að mun fleiri þiggja laun frá þvi op- inbera. — HPH ________r ný sending Skó- verslun KÓpQVOQS HQmraMborg 3 - Sími 41754IÍF aiæiu: n— Litur: blátt og brúnt leður Verð frá 195.- Stærð: 27—33 Litur: livitt og blátt Verð: 230.- Stærö: 27—38 Litur: dökkblátt og brúnt Verð frá 195,- Höfum úrval af skófatnaði kvenn og karlmanna æfingaskó, strigaskó, stígvél ofl. ofl. Stærð: 22—30 Litur: brúnn Verð: 238.- Stsrð: 24—38 Litur hvitt Verð frá 195.- Margir um hltuna Eins og greinthefur verið frá i Visi var Halldór Halldórsson ráð- inn istarf dagskrárritstjóra sjón- varpsins í stað Björns Baldurs- sonar. En það voru margir um hituna. Aðrir umsækjendur um starfið voru: Aðalsteinn Eyþórs- son, Ásta Hallgrimsdóttir, Hauk- ur Þórmar Amþórsson, Hermann Kristinn Jóhannsson, Hilmar Hilmarsson, Jóhanna Guðmunds- dóttir, Ólöf Dóra Kondrup og Simon Jónj Jóhannsson. Tveir umsækjenda óskuðu nafnleyndar. —TT Kynning á nýjustu raftækni fyrir fiótel og veitingahús Samband veitinga- og gistihúsa og Landssamband islenskra raf- verktaka gengust 17. ágúst siðastliðinn fyrir kynningu á nýj- ustu raftækni, hannaðri fyrir hótel- og veitingahús. Fyrirlesari var forstöðumaður þróunardeildar menntunar- nefndar danska rafiðnaðarins, Arne Nielsen, og kynnti hann ýmsar nýjungar er snerta at- vinnugreinina. Kynningar sem þessar opna augu manna fyrir þeirri tækni, sem ryður sér til rúms i ná- grannalöndunum, tækni, sem nauðsynlegt er að fylgjast m eð til að tryggja stöðu tslendinga á samkeppnismörkuðunum. —KÞ Magnús og BernharO Magnús Aðalbjörnsson og Bernharð Haraldsson hafa verið ráðnir yfirkennarar við Gagn- fræðaskólann á Akureyri, Magnús við grunnskólastigið og Bernharð við framhaldsstigið. Báðir hafa þeir kennt við skólann um árabil. Taka þeir stöðu Ingólfs Ármannssonar, sem settur hefur verið fræðslustjóri. GS/Akureyri Qánudi *öt /tlfjfX p?kr- 690 án J/ee Co, °u?ur0 £* kr. j ^u/narbi kr- 2 %kyrtur, Pey>8ur, / MÍ Jai ask°lab lrnarboh Urval frá

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.