Vísir - 24.08.1981, Page 11

Vísir - 24.08.1981, Page 11
n Mánudagur 24. ágúst 1981 Helga VE 180. Siggeir Torfason kaupmabur faöir Kristjáns Siggeirs- sonar, lét byggja þrjá slika báta áriö 1915. Þessi fleyta var skfrö í höfuö eiginkonu hans, en hinar tvær voru nefndar eftir dætrum þeirra hjóna Láru og Sillu. SérstæD sýning á Hallveigarstöðum: Myndlr al Eyjabátum sem vlða hafa farlð „Ég á von á þvi aö margur maðurinn hitti þarna í'yrir gamlan kunningja", sagöi Jón Björnsson frá Bólstaðarhlið i Vestmannaeyjum i samtali við Visi en Jón opnaði um helgina, all sérstæða sýningu á Hallveigar- stööum. Hér er um aö ræöa gamlar bátamyndir frá Vest- mannaeyjum, en bátarnir eru einmitt kunningjarnir sem Jón minntist á i upphafi samtals. Um 370 bátar sem hafa verið um lengri eða skemmri tima i Vestmannaeyjum, eru sýndir. „Áhugann á þessu fékk ég i janúarbyrjun 1979, Ég sá ■ þá myndaalbúm hjá foreldrum tengdasonar mins i Vestmanna- eyjum, og einmitt myndir af nokkrum gömlum vinum frá fyrri timum. Þá fékk ég hugmyndina um þessa söfnun og hef unnið við þetta i fristundum siðan”, sagði Jón Asjómannadaginn 1981 hélt Jón siðan sýningu á safni sinu i Vest- mannaeyjum, og sótti sýninguna mikill fjöldi ,,og sumir komu oftar en einu sinni”, sagði Jón Að þessu sinni stendur sýningin yfir i 10 daga frá deginum i dag að telja og til 30 ágúst. Opið verður á laugardögum og sunnudgöum frá kl. 14-22 en virka daga frá 18-22. „Jú þetta er töluvert dýrt”, sagði Jón um vinnuna við safnið, en til þess að lækka kostnaðinn dreif hann sig á ljósmyndanám- skeið siðast liðið haust, og tekur nú sjálfur eftir gömlum myndum, framkallar, stækkar og limir upp á krossviðsplötur. Þegar myndasafnið verður full- komnað hyggst Jón gefa það Byggðarsafni Vestmannaeyja, og er vist að safninu verður mikill fengur að þvi. ,,Ég trúi ekki öðru en margir kannist við þessa báta, þvi þeir hafa komið viða við, ýmist verið seldir ofan af landi til Eyja eða öfugt, svo þessi sýning ætti að ná til mun stærri hóps manna en Eyjafólks”, sagði Jón um umfang sýningarinnar. Aðspurður um það hvernig hann hafi aflað allra þessara mynd, sagði Jón að þar væri mjög marga einstaklinga upp að telja, sem hann væri i mikilli þakkarskuld við. Einnig keypti hann bátafilmusafn Gisla F. Johnsen, sem var að hluta til frá Kjartani Guðmundssyni, auk þess sem Sigurgeir Jónasson ljós- myndari hefur látið hann fá mjög margar myndir. Að lokum sagðist Jón vonast til að sjá marga áhugamenn á sýningunni, sem ef til vill þekktu til bátanna, og hvaðst þakklátur fyrir allar þær myndir um Eyja- báta sem fólk gæti grafið upp úr pússi sinu, og sýnt honum við tækifæri. —AS Lyktarlaus Ijósaolia frá Skeljungi gefur skært Ijós og nægan hita Ljósaolía er steinolía sérstaklega hreinsuð tii notkunar á lampa og ofna. Hún er mjög hrein og tær og gefur því jafnan góðan loga, og það þarf sárasjaldan að hreinsa olíuverkið. En það sem e.t.v. er mest um vert; maður losnar við gömlu stein- olíubræluna. Gott loft, gott Ijós, góður hiti. Ljósaolían fæst í 4ra lítra brúsum á öllum afgreiðslustöðum Skeljungs, en er jafnframt fáanleg í 10 og 25 lítra ilátum. Olíufélagið Skeljungur h.f. VtSIR ísjiíiriri____________________________ Útvarp með LB/MB og kassettu ásamt tveim hátölurum — Ótrúlega lágt verð, aðeins kr. 1.620 • Þetta er aöeins eitt af mörgum • Fagmenn sjá um isetningu tækjum, sem við bjoðum í bilinn a staðnum. Komið þar sem asamt miklu úrvali af hátölur- urvalið er og verðið er hag- um, mögnurum og loftnetum. stætt. Póstsendum Alft til hljómflutnings fyrir: HEIMILID - BÍLINN OG DISKQTEKIÐ ) (\dQIO ARMÚLA 38 (Selmúla megini — 105REYKJAVIK 10% staðgreiðslu- eða góð afsiáttur greiðslukjör Landsins mesta úrval af reiðhjólum Reiðhjól fyrir alla krakka, konur og kalla Lítið sýnishorn: ■ g v IVI frá Frakklandi frá Englandi frá Italíu 10 gíra hjól 24", 26" og 28" Gamaldagshjól Án gíra og 3ja gira Torfæruhjól 16" dekk Vantar þig öðruvísi hjól? Hringdu og spurðu eða komdu og skoðaðu, Við eigum áreiðanlega það sem þig vantar Mikið úrva/ af reiðhjóla varahlutum Reiðhjóiatöskur, Verslunin hraðamælar, lásar m m m og margt fleira /KMKKiU Varahluta- og viðgerðarþjónusta w Ars ábyrgð Suðurlandsbraut 30 — Sími 3532Ö

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.