Vísir - 24.08.1981, Side 15

Vísir - 24.08.1981, Side 15
Mánudagur 24. ágúst 1981 15 Jón Loftsson hf. Hríngbraut 121 Sími 10600 X - — HEILDVERSLUN OMAsoeirsson “«#» Hárgreiðslustofan Klapparstíg Rakarastofan Klapparstíg PANTAIMIR 13010 TEPPI Kaupmenn Raupfélög X dIo sadoloss Eigum ávallt fyrirliggjandi á lager: Þéttiefni — gólflím — vegglím — flísalím — trélím hobbylím — steinlím. Tréfylli sandsparsl — kittissprautur og frauðlista Við bjóðum teppi í öllum gæðaflokkum og verð við flestra hæfi Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar allt niður i 20% útborgun og /ánstimi allt að 9 mánuðum Opið: FIMMTUDAGA í öllum deildum til kl. 22 FÖSTUDAGA Matvörumarkaður, Rafdeild og Fatadeild til kl. 22 Aðrar deildir til kl. 19 LOKAÐ LAUGARDAGA Rauö kort á! lofti á Spáni! 8 enskir leikmenn hala verið reknir af! leikvelli - har að undanförnu ROLF RUSSMAN...skoraöi Rlæsimark. Spánskir knattspyrnudóm- arar hafa haft nóg að gera aö undanförnu — að reka enska knattspyrnumenn af leikvelii i leikjum á Spáni. Alls hafa 8 enskir leikmenn verið reknir af leikvelli á Spáni að undan- förnu. Tveir fengu að sjá rauða kortið á föstudagskvöldiö — Justin Fashanu hjá Forest, var tekinn af leikvelli, þegar Nottingham Forest tapaði 2:4 fyrir Real Zaragoza i vita- spyrnukeppni og Derek Stat- ham, bakvörður W.B.A., fékk að sjá rauða spjaldið, þegar Albion lagöi Sevilla að velli — 2:0. Þeir sem höfðu áður verið reknir af leikvelli á Spáni, eru Kenny Burns hjá Forest, Steve Williams og Mike Channon hjá Southampton og Leeds-leikmennirnir Paul Hart, Arthur Graham og Der- ek Parlane. Allir þessir leikmenn eiga JUSTIN FASHANU...rekinn • út af i öðrum leik sinum með I Forest. þaö nú á hættu að vera settir i leikbann i Englandi og missa þeir þá af fyrstu leikjum liða sinna i 1. deildarkeppninni. — SOS flsgeíp með Bayern gegnBremen - hegar v-Þýskalandsmeistararnír stöðvuðu sigurgöngu nýiiðanna frá Bremen í Miinchen - 3:1 Asgeir Sigurvinsson lék sinn fyrsta leik með Bayern Munch- en i „Bundesligunni”, þegar Bayern lagði Werden Bremen að velli (3:1) á Ólympiuleik- vanginum i Munchen, þar sem 45 þús. áhorfendur voru saman komnir. Asgeir tók stöðu Wolf- gang Kraus á miðjunni og skil- aði hann hlutverki sinu vel. Bayern stöðvaði sigurgöngu nýliðanna frá Bremen, sem voru þó fyrri til að skora —, Nor- bert Meier. Dieter Hoenessnáði að jafna og síðan skoraði Karl-Heinz Rummenigge 2:1 á 75. min.,en Dieter Hoenessgull- tryggði siðan sigur Bayern — skoraði sitt fjóröa mark i „Bundesligunni”. Ásgeir fékk hrós i blööum i V-Þýskalandi, sem sögðu, að hann hafi skilaö hlutverki sinu vel. Asgeir var tekinn út af, þeg- ar 12 min. voru til leiksloka. .Bundesligan’ Urslitin urðu þessi i „Bundes- ligunni” á laugardaginn: Bayern —W.Bremen ........3:1 Bielefeld — Dússeldorf...1:1 M’gladbach —Karlsruhe ...2:2 Stuttgart — Braunschw....2:0 Dusiburg — Kaiserslaut...3:1 Hamborg — Dortmund.......2:2 Frankfurt — Nurnberg.....3:1 Leverkusen — Darmstadt ...3:2 Bochum — 1. FC Köln......3:1 Glæsimark hjá Rússmann 37 þús. áhorfendur á Volks- parkstadion i Hamborg stóðu þrumu losnir, þegar flautaö var til leikhlés i leik Hamburger SV og Borussia Dortmund — staðan var þá 0:2 fyrir Dortmund, sem hafði átt mjög góöan leik. Manfred Burgsmúller skoraði fyrsta mark Dortmund, en síðan skoraði Rolf Rússmann annað markið — rétt fyrir leikhlé og var það glæsilegt. Russmann var með knöttinn á miðjunni, þegar Branko Zebec, þjálfari Dortmund hrópaöi til hans og sagði, að örfáar sek. væru eftir. Russmann þeysti þá fram með knöttinn — sendi hann til Rudig- er Abramczuk, sem átti siöan góða sendingu fyrir mark Ham- burger SV, þar sem Russmann var kominn og skallaði hann knöttinn glæsilega i netið. Leikmenn Hamburger SV mættu siðan tviefldir til leiks i seinni hálfleik og náði Daninn Lars Bastrup, sem var besti maöur vallarins, að skora fyrir Hamburger og siðan tryggði William Hartwig Hamburger jafntefli — 2:2, er hann skoraði glæsilegt mark meö skalla. Hartwig skallaði knöttinn frá vitapunkti og hafnaði knöttur- inn efst upp i markhorninu á marki Dortmund. Atli lék ekki með Dortmund. Bochum óstöðvandi Bochum byrjar vel, þrátt fyr- ir að félagið heföi selt tvo af bestu mönnum sinum fyrir keppnistimabiliö — Kurt Pink- all til Mönchengladbach og Franz-Josef Tenhagen til Dort- mund. Bochum lagði 1. FC Köln að velli og skoraði Hans-Joa- chim Abel (2) og Rolf Blau mörkin, en Klaus Allofs skoraði fyrir 1. FC Köln. Tony Wood- cock lék með Köln og hefur Rin- us Michels, þjálfari liðsins, rætt við Woodcock og tilkynnt hon- um, að hann vilji aö Woodcock verði áfram hjá Köln, fari ekki til Leeds eða Liverpool. Frakkinn Didier Six á hvern stórleikinn á fætur öðrum með Stuttgart, sem eins og Bayern og Bochum, eru með fullt hús stiga. Dieter Kohnle og Diter Mullerskoruðu mörk Stuttgart, sem lagði Braunschweigh að velli 2:0. Sögulegur lokasprettur Það gekk á ýmsu, þegar Bor- ussia Mönchengladbach fékk Karlsruhe i heimsókn — staðan var jöfn (1:1) rétt fyrir leikslok, en þá náði gestirnir aö skora — 1:2. Þegar 20 sek. voru til leiks- lika, byrjuðu leikmenn „Glad- bach” á miðju og sendi Wilfried Hannes knöttinn aö marki Karlsruhe, þar sem knötturinn barst til Winfried Schafer, sem skallaði knöttinn i netiö — 2:2, rétt áður en dómarinn flautaði leikinn af. — SOS Keisarínn” meiúúur Frans „keisari” Becken- bauer er meiddur — tognaði á fæti, þegar hann lék með Hamburger SV i æfingamóti i Belgiu og vefður hann frá keppni I 3-4 vikur. Beckenbau- er var að taka vitaspyrnu, þegar hann sneri sig illa. SOS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.