Vísir - 27.08.1981, Síða 1
Fimmtudagur 27. ágúst 1981. 192. tbl. 71. árg.
Jón Páll Slgmarsson
setti Evrópumet
I réttstöOulyftu á
kraftlyftlngamóti I
„JakaUóH”
I gærkvöldi
••
íslendingar
tðpuöu í
Danmörku og
Færevium
Slá nánar
iDrðttafréttlr
á bls. 6 og 7
Kynsklptlngarn-
ir útskúfaðir
- S|á mannllt
bls. 18-19
Þau sem
áttu
ógildu
atkvæðin:
IKÆRA ou muu
‘biskupskjörk)?
Nú litur svo út, sem að minnsta kosti þrjár kærur
muni berast dóms- og kirkjumálaráðherra varð-
andi biskupskjör. Kom þetta fram i samtali við séra
Árna Pálsson og Friðjón Þórðarson dóms- og
kirkjumálaráðherra i morgun.
„Mérhafa þó ekki borist neinar
kærurenn,” sagði Friðjón, „enda
er fresturinn til hádegis á þriðju-
dag. Ég hef þó heyrt fleygt, að
jafnvel komi til greina, að mér
berist fleiri en ein og fleiri en tvær
kærur.”
„Við erum að hugsa þessi
mál,” sagði séra Árni Pálsson,
„þetta er erfitt mál viðureignar,
sem ekki er hægt að flana að, en
við tölum saman.”
— Hverjir eru við?
„Ja, það eru þeir, sem áttu at-
kvæðin þrjú, sem dæmd voru
ógild vegna formgalla.”
„Ég er ekki aðili að neinni
kæru,” sagði Jósafat Lindal, einn
atkvæðiseigendanna, i samtali
við Visi, „en auðvitað getur séra
Arni kært, ef hann vill.”
„Ég er að velta þessu fyrir
mér,” sagði séra Sigurjón á
Kirkjubæjarklaustri, og ég sætti
mig ekki við, að kosningaleyndin
hafi verið rofin, þar hefur kjör-
stjórn alveg brugðist, svo að vel
getur verið. að ég kæri.”
Séra Auður Eir á þriðja at-
kvæðið, sem hér um ræðir og
sagði hún: „Ég hef rætt við séra
Arna og er að hugsa um þessi
mál.”
— KÞ
Heimsókn á
dvalarhelmlll
vangefinna
Sjá bls. 14-15
LQIItlullUIU □
fjópum fótum
á Evrópumótlð
Evrópumeistaramót eigenda islenskra hesta, hið fimmta f röð-
inni, hefst i Larvik i Noregi á morgun. Hestarnir, sem Islenska
sveitin keppir á, fóru flugleiðis utan igær og var þessi mynd tekin,
þegar verið var að koma þeim um borð I Iscargo-vélina, sem flutti
þá. Hesturinn, sem er fremst á myndinni, er Rökkvi frá Rip, en
knapi á honum I keppninni er Iireggviður Eyvindsson.
Reiðmenn frá 10-12 þjóðum taka þátt I keppninni, en hörðust hefur
keppnin jafnan verið milli Islendinga og Þjóðverja. Þjóöverjar
hafa átt fleiri sigurvcgara I einstökum greinum, en á tveim sið-
ustu mótum hefur Evrópumeistarinn verið úr röðum Islendinga.
SV/VIsismynd GVA