Vísir - 27.08.1981, Side 11

Vísir - 27.08.1981, Side 11
Fimmtudagur 27. ágúst 1981 VÍSIR 11 KrisQán Sveinlaugsson - Kveðia frá starfsfélfigum á Vlsl í dag fylgjum við Kristjáni Sveinlaugssy ni til hinstu hvildar i Foss vogskirkju. Skyndilegt fráfall Kristjáns þann 19. þessa mánaðar kom eins og reiðarslag yfir okkur «11. Að visu hafði Kristján átt við vanheilsu að striða, en það gleymdist fljótt sökum þess hvc hann var fullur lifsorku, bjartsýni og trú á lifið. Sjaldan gat Kristján verið aðgerðarlaus og stundum fannst mér hann ofbjóða sjálf- um sér. Hann þurfti marg- sinnis að gangast undir svo stórar skurðaðgerðir að flestir hefðu þurft margra vikna hvild á eftir. En þvi var ekki þannig farið með Kristján. Naumast var hann kominn heim af sjukrahúsi þegar hann var mættur til vinnu á ný. Krig.tján Sveinlaugsson réðst til starfa við innheimtu hjá Visi i april 1959og vann þvi hér samfleytt i rúm 22 ár. 1 öll þessi ár var samstarf okkar Kristjáns mjög ánægjulegt og mun ég ávallt minnast þess með þakklæti. Sem starfsmaður var Kristján alveg einstakur. Alla tið vann hann verk sitt af ein- stakri samviskusemi, lipurð og prúðmennsku. Frá fyrsta til siðasta dags bar hann ávallt hag Visis fyrir brjósti. Daginn áður en Kristján dó var hann á skrifstofunni hjá mér. Hann var þá mjög áhyggjufullur sökum þess að honum fannst hann ekki geta lagt sig nögu vel fram við starf sitt hjá okkur vegna óvenju- mikils annrikis annars staðar. Þannig var hann samvisku- samur og fullur ábyrgðar á þvi verki sem hann hafði tek- ist á hendur. Við starfsfélagar Kristjáns á Vísi munum sakna hans af heilum hug. Við erum þakklát fyrir ánægjulegar samveru- stundir, drengskap hans og hjálpsemi og munum minnast hans með hlýju. 6g bið Guð að blessa minninguhans og veita liuggun og styrk eiginkonu hans, Guðnýju Björnsdóttur, börnum, tengdabörnum og barnabörnum. Ég votta þeim mina dýpstu samúð. Minni Gunnarsson Frönsk relðhiól h|á Miiunni Nýlega opnaði Milan h.f. sér- verslun fyrir hjólreiðamenn, og verkstæði sem sérhæfir sig i við- gerðum og stillingum á 5 og 10 gira hjólum, að Laugavegi 168 (Brautarholtsmegin). í versluninni fást hin frönsku Motobecane reiðhjól, og hin itölsku Colner og Colnago keppn- ishjól, svo og allur útbúnaður fyr- ir hjólreiðamenn. Framkvæmd- arst jórar eru Sigurgeir Arnarson og Asgeir Heiðar. a»---------► F ramkv æmdarst jórar hinnar nýju reiðhjólaverslunar eru þeir Sigurgeir Arnarson og Asgeir Heiðar. COLNER Barnahúsgögn kr. 500 út og kr. 500 á mánuði Geysilegt úrval — lægsta verð myndalistar mnm BÍLDSHÖFÐA 20 -110 REYKJAVÍK HÖLLIN SÍMAR: 91-81199 -81410 Allt til smyrna hnýtinga • Smyrna mottur • Smyrna-púðar • Smyrna-myndir Endalaust úrval. Póstsendum HOF Ingólfsstræti 1 (gegnt Gamla biói) Simi 16764. Edelmann Allt á sama stað Sendum í póstkröfu EGILL VILHJÁLMSSON HF. LAUGAVEGI 118 - PÓSTHÓLF 5350 - SÍMI 22240 - REYKJAVÍK HÁRGREIÐSLUSTOFAIM KLAPPARSTÍG 29 (milli Laugavegs og Hverfisgötu) Timapantanir í síma 13010

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.