Vísir - 27.08.1981, Síða 17

Vísir - 27.08.1981, Síða 17
V . t « • » < i I t 'M ' 1 Fimmtudagur 27. ágúst 1981 VÍSIR Blómlegt skákllf I Vestur-Þýskalandi Um þessar mundir stendur skáklif með miklum blóma í V-- býskalandi. Varla liður sá mánuður að ekki séu haldin þar alþjóðleg skákmót og hvergi er iafnmikiö fjör i skákklúbba- keppnum og einmitt i V-Þýska- landi. Skákmenn annarra þjóða njóta þessara miklu skákum- svifa, enda streyma þeir til V- þýskalands ileit að fé og frama. Þjóöverjar skera verðlaun ekki við nögl, og á Baden-Baden mótinu var Mercedes-Benz glæsibifreið i fyrstu verðlaun. HUn kom i hlut þeirra Miles og Ribli, þó ekki fylgi það sögunni hvor þeirra ók henni Ur hlaði. Vinningstölur i Baden-Baden voru þessar: 1.—2. Miles, England Ribli, Ungverjaland 9 1/2 v. af 13. 3. Kortsnoj, Sviss 8 1/2 4. —7. Unzicker, V-Þýskaland Ivkov, Júgóslavia Hort, Tékkóslóvakía Gheorghiu, Rúmenia 8 v. Þarna tókst Miles loks aö veröa fyrir ofan Kortsnoj á skákmóti, eftir margar tilraun- ir. Eftir sigurinn var Miles boö- ið 1. borðiö hjá Porz-skák- klUbbnum, en þessi klUbbur varð efstur i' klúbbakeppni V- Þýskalands 1980. Hubner tefldi þá á 1. borði hjá Porz, en hefur nú flutt sig um set yfir i annan klúbb. Englendingar hafa mjög látið að sér kveða á v-þýskum skák- mótum. Þannig varð Jon Speel- man i 1.—3. sæti á öflugu móti I Dortmund, ásamt Kuzmin, Sovétrfkjunum og Ftacnik, Tékkóslóvakiu með 8 vinninga af 11 mögulegum. A skákmóti i Wiesenbaden bættist við enn einn enskur sigur, er skák- meistari Englands 1980, John Nunn, hlaut efsta sætið með 7 1/2 v. af 9 mögulegum. Næstir komu Kindermann, V-Þýska- landi með 6 v. og Csom, Ung- verjalandi með 5 v. Yfirburðar- sigurhjá Nunn,sem nú erstiga- hæstur enskra skákmanna, og hér kemur viðureign 2ja efstu manna mótsins. Hvitur: John Nunn Svartur: Kindermann Pirc-vörn. 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. f4 Rc6 5. Be3 Rf6 6. Be2 0-0 7. Rf3 e6 (Venjuiega er leikið —. ..Bg4. Hinn gerði leikur leiöir til nokk- uð þröngrarstöðu hjá svötrum). 8. Dd2 t>6 9.0-0-0 Bb7 10. e5? (Ónákvæmni. Betra var 10. h3.) 10.. . Rg4 11. h3 (Ef 11. Bgl dxe512. dxe5 (ekki 12. fxe5? Bh6) 12. .. Dxd2+ 13. Rxd2 Rcxe5 og svartur hefur vissa möguleika.) 11.. .. Rxe3 12.Dxe3 Re7? (Til jafnrar stööu leiddi 12. ... dxe5 13. dxe5 De7.) 12. 3 G4 14. Bc4 15. Bxe6+ 16. Dxf3 17. dxe5 18. Re2 10. f5 20. Dc6 21. Rxf4 22. Kbl ff> Bcf3 Kh8 fxe5 Bxe5 g5 Rg6 Rf4 Bxf4 + Be5 (Svartur viröisthafa komið ár sinni vel fyrir borð, fengið upp mislita biskupa og jafnteflis- möguleika, en kóngsstaða hans erslæmog þaðræðurúrslitum.) 23. H h-e 1 24. He4 25. C3 26. a 4 27. Dd5 28. Hd-el 29. Dc6 30. Bc4 31. Ka2 32. Bb3 33. H l-e2 34. Hf2 De7 Dg7 Ha-e8 a5 He7 Hb8 h(> Hd8 Hb8 Hf8 Hb8 (Hvítur vill koma skákinni i bið og finna vinningsleiðina heima irólegheitum. Það skýrir að þvi er virðist tilgangslausa leiki hans.) Df6 ■ Hf8 ■ Kg7 ■ Hb8 | 34. .. 35. H f3 36. Hf-e3 37. Dd5 38. Hc4 c5? (Þessi leikur sem eyðir veik- j leikanum á c7 i eitt skipti fyrir . öll, myndar einungis tvo til við- . bótar, á b6 cg d6.) :í9. Hc-e4 40. Dc6 Kh8 Kg7 1 1 tP t#± t t 1 A 1 t £ 1 JSL± a t • F ■ 41. Iid3! (Eftir miklar tilfæringar fer loks að lifna yfir ta flinu og nú er ógnunin 42. Hxe5 Dxe5 43. Hd6 og vinnur.) 41.... 42. He6 43. Dc7+ 44. Dxb8 Bh2 Hxe6 De7 c4 (Hrókurinn má sig dcki hræra 1 vegna mátsinsá g8, og 44 ... De8 * er svarað meö 45. Dxb6.) 45. fxe6 46. Dxb6 47. De3 48. Dxd3 cxd3 Be5 Dc7 (NU fer ótrygg kóngsstaöa svarts að segja til sln og í stöð- um sem þessum virka mislitu biskuparnir eins og sóknar- aðilinn sé manni yfir.) 48.... 49. Db5 50. De8! De7 Dc7 Gefiö. Ef 50. sókn. Bf6 51. e7 með mát- Jóhann örn Sigurjónsson Yerið velkomin í nýju veiðivörudeildino okkor Nffl «1 m iffl »1 yivtvfxyf' hUUTfntt l»> Dafwa MITCHELL Verslið hjá fagmanni GRENSÁSVEGI50 108REYKJAVÍK SÍMI: 31290 Rafmagnsorgel Skemmtitæki ...............................................................................„ •Ct {r * -» {t -Ö -Ct -ct -Ct ■Ct -ct -Ct -ct -ct -ct -ct -ct -ct -Ct ■ct -CI -ct -ct -ct -ct -ct -Ct -Ct -Ct -ct -ct -Ct -ct -d -Ct -ct •Ct -ct -Ct -ct -ct •Ct •ct •ct -Ct -Ct •ct -ct •Ct -ct •Ct •ct ■Ct -Ct -ít ■Ct •Ct •ct -Ct -Ct •Ct ■Ct •ct nokkur orgei og skemmtitæki á verðinu fyrir gengisfellingu. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 - Simi 13003 Ú- S- «- «- «- «- «- «- «- «• «- «- «- «- «- «- Húseigendur - Húseigendur Húsnæðismiðlun stúdenta hefur tekið til starfa og vantar allar tegundir af ibúðarhús- næði á skrá. Upplýsingar í Félagsstofnun stúdenta i sima 15959 alla virka daga frá kl. 10-4. Frá Fj ölbrauta skólanum við Armúla Nemendur komi i skólann fimmtudaginn 3. september sem hér segir: Kl. 9.00 nemendur með nöfn sem byrja á A-l. Kl. 11.00 nemendur með nöfn sem byrja á J-ö. Nemendur fá afhentar stundatöflur gegn greiðslu 250.- kr. nemendagjalds. Nýnemar hafi með sér tvær myndir fyrir spjaldskrá skólans. Skólastjóri. Sölubörn! Dregið hefur verið í Lukkuleik Vísis fyrir ágúst Þessi númer komu upp: 14749 16488 16820 18690 Handhafar þessara númera eru beðnir að hafa samband við afgreiðslu Vísis fyrir föstudag 28. ágúst

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.