Vísir - 27.08.1981, Síða 21

Vísir - 27.08.1981, Síða 21
Fimmtudagur 27. ágúst 1981 ikvöld vtsm 21 dánaríiegnlr happdrætti samtakanna fyrir ágúst. Vinningsnúmeriö er 81798. ósóttir vinningar eru: janúar — 12168, febrúar — 28410, mars — 32491, mai — 58305 og júli — 71481. Bahiar hafa opiö hús að Óðinsgötu 20 öll fimmtudags- kvöld frá klukkan 20.30. Frjálsar umræður. Allir velkomnir. Sigmundur Björnsson. Páll Einarsson frá Þórisholti Steinunn Thorlacius Kristján Lars Sveinlaugsson. Steinunn Thorlacius andaðist 20. ágúst. Hún fæddist i Reykja- vik 5. október 1922, dóttir hjón- anna Þórönnu Erlendsdóttur og Finns Ó. Thorlacius. Hún stund- aði nám i Ingimarsskólanum og siðar i'hússtjórnarskóla i Sviþjóð. 1948 giftist hún eftirlifandi eigin- manni sinum, Sigtryggi Páli Sveinssyni, og eignuöustþau tvær dætur. Kristján Lars Sveinlaugsson andaðist 19. þessa mánaðar. Hann var fæddur 11. september 1922 á Seyðisfirði, sonur hjónanna Rebekku Kristjánsdóttur og Sveinlaugs Helgasonar, útgerð- armanns. Kristján lauk prófi frá Loftskeytaskólanum ’46 og var eftir það tima loftskeytamaður á nýsköpunartogara Seyðfirðinga. Siðan vann hann sem simritari á Seyðisfirði, Akureyri og Siglu- firði, en undánfarin 30 ár hefur hann starfað á Ritsimanum i Reykjavi'k og siðustu 10 árin sem yfirumsjónarmaður með simrit- un Eftirlifandi eiginkona Krist- jáns er Guðný Björnsdóttir og eignuðust þau sex börn. ' Sigmundur Björnsson andaðist 19. þessa mánaðar. Hann var fæddur að Ytra-Hóli i Kaup- vangssveit við Akureyri 13. mai 1916, sonur Björns Sigmundsson- ar og Guðrúnar Gunnlaugsdóttur. Hann stundaði nám við Héraðs- skólanná Laugarvatni og Utskrif- aðist þaðan. Þá gerðist hann starfsmaður Kaupfélags Eyfirð- inga og starfaði hjá þvi fyrirtæki svo lengi sem ævin entist. Siðast sem forstööumaöur vátrygging- ardeildar KEA. Páll Einarsson frá Þórisholti lést 14. júni siöastlibinn. Hann fæddist 9. september aldamóta- áriö, sonur Vilborgar Andrésdótt- ur og Einars Finnssonar, hrepps- stjóra. Hann ólst upp i Þórisholti og stundaði svo sjó úr Reynis- hverfinu og var margar vertiöir i Vestmannaeyjum. Siðan réðst hann að rikisbúina að Vifilsstöð- um og enn siðar að Bessastöðum. Siðustu æviárin dvaldi hann i Hveragerði. aímœli Sextugur er i dag Ketill Jóns- son, afgreiðslu- maður, Ileiðar- bóli 57, Kefla- vik. feiöalög ýmislegt Landssamtökin Þroskahjálp. Dregið hefur verið i almanaks- Helgarferðir 28. — 30. ágúst: 1. Hveravellir — Þjófadalir. Siöasta ferð sumarsins. Gist i húsi. 2. Gengið á Hrútfell. Gist á Hveravöllum, 3. Þórsmörk. Gist i húsi. Allar upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Oldugötu 3. Ferðafélag islands. minjasöín Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74. Opið aila daga nema laugardaga J frá kl. 13.00-16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún. Opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.00-16.00. Listasafn ASt Grensásvegi 16. Opið alla virka daga frá kl. 9.00-12.00 og frá 14.00-17.00. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Listasafn tslandsSuöurgötu. Opið alla daga frá kl. 13.30-16.00. Sýningarsalir — Yfirlitssýning á verkum Þorvaldar Skúlasonar, opin daglega kl. 14-19 alla daga vikunnar. Lýkur 16. ágúst. i anddyri og bókasafni — Sýning á islenskum steinum (Náttúru- fræðistofnun tslands) opin á opn- unartima hússins. minningarspjöld Minningarkort Hjartaverndar fást á cftirtöldum stöðum: Reykjavik. Skrifstofu Hjartaverndar, Lág- múla 9, 3. hæð, simi 83755. Reykjavikur Apóteki, Austur- stræti 16. Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlið. Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Bókabúðinni Emblu, v/Norður- fell, Breiðholti. Arbæjar Apóteki, Hraunbæ 102 a. Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20- 22. Kópavogur. Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörður. Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31. Sparisjóbi Haínaríjarðar, Strandg. 8-10. Keflavik. Rammar oggler, Sólvallagötu 11. Samvinnubankanum, Hafnargötu 62. Akranesi. Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3. lsafjörður. Hjá Júliusi Helgasyni, rafvirkja- meistara. Siglufirði. Versluninni Ogn. Akureyri. Bókabúðinni Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 21.—28. ágúst er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótdc opið til klukr n 22 öll kvöld nema sunnudagsk öld. 7engisskiáning Nr. 160 — 26. ágúst 1981 - Ferðam.- gjald- Eining Kaup Sala eyrir 1 Bandarikadollar 7.903 7.923 8.715 1 Stcrlingspund 14.494 14.531 15.984 1 Kanadiskur dollar 6.515 6.531 7.184 1 Dönsk króna 1.0130 10.0156 1.1172 1 Norskkróna 1.2894 1.2927 1.4220 1 Sænsk króna 1.4945 1.4982 1.6480 1 Finnskt inark 1.7154 1.7198 1.8918 1 Franskur franki 1.3243 1.3277 1.4605 1 Belgiskur franki 0.1948 0.1953 0.2148 1 Svissneskur franki 3.6558 3.6651 4.0316 1 Ilollensk florina 2.8580 2.8652 3.1517 1 V-þýsktmark 3.1726 3.1807 3.4988 1 itölsklira 0.00636 0.00638 0.00702 1 Austurriskur sch. 0.4521 0.4533 0.4986 1 Portúg. escudo 0.1189 0.1192 0.1311 1 Spánskur peseti 0.0790 0.0792 0.0871 1 Japansklyen 0.03429 0.03437 0.03781 1 irskt pund 11.588 11.617 12.779 SDR (sérstök dráttarr. ) 25>8 8.4809 8.5034 jggjARÉáS Sími50249 Apocalypse Now (I)ómsdagur N'ú) ...Hinar óhugnanlegu bar- dagasenur, tómsmiöarnar, hljóösetningin og meistara- leg kvikmyndataka og lýsing Storaros eru hápunktar APOCALYPSE NOW, og þaö stórkostlegir aö myndin á eftir aö sitja i minningunni um ókomin ár. Missiö ekki af þessu einstæöa stórvirki*’ S.V. Morgunblaöiö Leikstjóri: Francis Coppola Aöalhlutverk: Marlon Brando, Martin Sheen, Rob- ert Duvall. Sýnd kl.9 Tapað fundið (Lost and Found) Bráöskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum. Leikstjóri Melvin Frank. Aöalhlutverk: George Segal, Glenda Jack- son. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) Ileimsfræg amerisk launakvikmynd. Endursýnd kl. 7 Bönnuö innan 16 ára Allra siöasta sinn WMIHY HtNSON lííBUTE „Tribute er stórkostleg”. Ný glæsileg og áhrifarik gaman- mynd sem gerir bióferö ógleymanlega. Jack Lemm- on sýnir óviöjafnanlegan leik... mynd sem menn veröa aö sjá, segja erlendir gagn- rýnendur. Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.50 llakkaö verö Sími 50184 Föstudagur 13. (Friday the 13th) CHOCK-GYSEREnl Æsispennandi og hrollvekj- andy ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Aöalhlutverk: Betsy Palmer, Adrienne King, Harry Crosby. Þessi mynd var sýnd viö geysimikla aösókn viöa um heim sl. ár. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Isl. texti Sýnd kl.9 .AWWWUlllf//////A. S VERDLAUNAGRIPIR % ^ OG FELAGSMERKI ÍJ i I Magnús E. Baldvinsson^ // l.ua.W. 8 Sim.22«04^ %///IIIIIH\\\\\W laugarAs B ■ O Simi32075 Amerika , Mondo Cane Ofyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarísk mynd sem lýsir þvi sem „gerist” undir yfirboröinu ! Ameriku, Karate nunnur, Topplaus bilaþvottur, Punk Rock, Karlar fella föt, Box kvenna, ofl. ofl. Islenskur texti. Sýnd kl. 5-9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Reykurog Bófi snúa aftur. Fjörug og skemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 7. TÓNABÍO Simi 31 182 Hestaguöinn Equus. (Equus) PJCHARD BUKTON tQUUS' ftTtR flftTH COIJN W.A.KELY |OAiN PlOsVWGHT ANDftlVA t!l£LN AlWNS iLNNYAGLHIK Besta hlutverk Richards Burton I langan tlma. Extrabladet. Leikurinn er einstæöur og sagan hrifandi. Aktuelt. Leikstjóri: Sidney Luinet Aöalhlutverk: Richard Burton, Peter F'irth. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. hafnorbio Kvenhylli og kynorka Bráöskemmtileg og fjörug — djörf ensk gamanmynd i lit- um. Bönnuö börnuin — islenskur texti. Endursýnd kl. 5-7-9 og 11. Al ISTURBt JABftifl Simi 11384 Bonnieog Clyde ^BKATTY feSt BUNAWAlf ECHNIE Einhver frægasta og mest spennandi sakamálamynd, sem gerö hefur veriö, byggö á sönnum atburöum. Myndin var sýnd hér fyrir rúmum 10 árum viö metaösókn. — Ný kopia i litum og isl. texta. Aöalhlutverk: Warren Beatty, Fay Dunaway, Gene Hackman. Bönnuö iunan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Svik að leiðarlokum (Thc jfíostage Tower) AUSTAIR MacLEAN Nýjasta myndin, sem byggö erá sögu Alistair MacLean, sem kom út i islenskri þýö- ingu nú i sumar. Æsispenn- andi og viöburöarrik frá upphafi til enda. Aöalhlutverk: Peter Fonda, Maud Adams og Britt Ekland. Leikstjóri: Claudio Guzman. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5,9 og II. Hlaupiö í skarðið (Justa Gigolo) AfbragösgóÖ og vel leikin myjid, sem gerist i Berlin, skömmu eftir fyrri heim- styrjöld, þegar stoltir liös- foringjar gátu endaö sem !vændismenn. Aöalhlutverk: I)avid Bowic, Kim Novak Marlcnc Dietrich Leikstjóri: David Hemmings Sýnd kl. 7 Bönnuö innan 12 ára. Shni 34420 Litanir• permanett • ktipping Sólveig Leifsdóttir „ hárgreiðslumeistari ^ Hárgreiðslustofan Gígja Stigahlið 45 - SUÐURVERI 2. hæö - Sími 34420 ö 19 OOO javsticE r“y- Hugdjarfar stallsystur IWTUIUSlú Pr „rtM’ Hörkuspennandi og bráö- skemmtileg ný bandarísk lit- mynd, um röskar stúlkur i villta vestrinu. Bönnuö börnum. lsl. texti. Sýnd kl. U-5-7-9 og 11. -salur'tí- — Lili Marleen — salur 10) - Spegilbrot 1 Mirrof.rrurroronthe wa Who is the murderer amor»3 them all ? .1 £iii niorleen BlaÖaummæli: ,,Heldur áhorfandanum hugföngnum frá upphafi til enda.” „Skemmtileg og oft gripandi mynd”. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. -salur Ævintýri leigubilstjór- ans Mirror Crackd ANGELA LANS8URY Gf RAUM CHAPUN • !0NV CURIIS • ttWAf® (0X R0CK HUDS0N • KIM NOVAK • RlZABfTH IAY10R ACAirwo«st*s THE MIRROR CRACKt) Spennandi og skemmtilcg ensk-bandarisk litmynd eftir sögu Agöthu Christie, sem nýlega kom út i ísl. þyöingu. meö Angela Lansbury, og fjölda þekktra leikara. Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05 og 11.05. Fjörug og skemmtileg, dálít- iö djörf.. ensk gamanmynd i lit, meö Barry Evans, Judy Geeson Islenskur texti. Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15. Smáauglýsing í VÍSI er myndar- auglýsing Myndatökur kl. 9-17.30 alla virka daga á auglýsingadeild VISIS Síðumúla 8. ATH. Myndir eru EKKI teknar iaugardaga og sunnudaga. Sjón er sögu rikari.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.