Vísir - 24.09.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 24.09.1981, Blaðsíða 5
Olympíuhreyfingin hafnar pólítíkinni - en ætiar samt að herða ðaráttuna gegn aðskilnaðarstefnunni Forseti alþjóðlegu ólympiu- nefndarinnar (IOC) sagði á ólympiuþinginu i Baden-Baden i gær, aö pólitisk stjórnun iþrótta- samtaka gæti leitt til endaloka olympiuhreyfingarinnar. I ræöu á fundi nefndarinnar eft- ír sitt fyrsta ár i forsetastóli IOC, skoraöi Juan Antonio Samaranch á rikisstjórnir aö viröa sjálfstæöi iþróttasamtaka landa þeirra. Samtimis hét hann þvi, að heröa baráttu iþróttahreyfingar- innar gegn aöskilnaöarstefnu i kynþáttamálum, sem hann kallaði „plágu okkar heims”. Þetta er 11. ólympiuþingið, sem haldiö er i sögu hreyfingarinnar, en þaö hefur þó ekki veriö haldiö siöan 1930. Sækja þaö meir en 700 fulltrúar. Samaranch, sem er spænskur iöjuhöldur, sagöi, aö á seinni ár- um heföi ólympiuhreyfingin notiö betra samstarfs viö rikisstjórnir og alþjóöasamtök. Sagöi hann þaö gleöja sig aö sjá aö menn geröu sér æ ljósar nauösyn á sjálfstæði hreyfingarinnar. Kvaö hann þó mikilvægt aö iþrótta- menn og ólympiunefndir hvers rikis héldu góöum samböndum viö rikisstjórnir sinar. Varðandi sniögöngu Bandarikj- anna á ólympiuleikunum i Moskvu i fyrra sagöi forsetinn.að ólympiuhreyfingin hefði komiö sterkari frá þvi „hættulegasta prófi, sem fyrir hana hefur veriö lagt”. Hver Kinverji skal planta 3-5 trjám á ári og hlúa aö þeim siðan. ÞEGNSKYLDA AÐ GRðfi- URSETJA TRÉ í KlNA Af hverjum kinverskum borgara veröur krafist, aö hann gróöursetji og annist þrjú til fimmtréá ári inýrriáætlun,sem Pekingstjómin hefur á prjðnun- um um að græða upp skóga lands- ins. Munu sektirlátnarliggja viö, ef menn ekki ínna þessa skyldu af hendi, en verölaun veitt þeim, sem þykja skara fram úr viö skóggræösluna. Filipus drottningarmaöur festir flotastripur á ermi Andrew prins sonar sins, sem nú hefur hlotiö eldskirnina á þyrlu sinni. Andrew prins bjargar sló- manni í pyrlu Sjómanni, sem skolaöi fyrir borð af kafbáti undan vestur- strönd Skotlands ígær, var bjarg- að af flotaþyrlu, en henni stýrði Andrew prins, sem næstur stendur Charles krónprins af Wales til ri'kiserfða. Hinn 21 árs gamli prins var á flugi viö æfingar hjá kafbátnum og flutti menn frá kafbátnum HMS Ocelot inni á Clydefirði, þegar alda skolaöi einum kaf- bátsmanninum fyrir borð. Hann sat viö stjórnvölinn á Sea King-þyrlunni og hélt henni stöð- ugri i sjö minútur, meðan áhöfn hans hiföi sjómanninn óslasaðan upp úr sjónum. Andrew prins hefur ekki lokiö þjálfun sinni i þyrluflugi og var þetta i' fyrsta sinn, sem hann á þátt i björgunarstarfi þyrlu. krðfum sínum Eimng slakar a Kommúnistastjórn Póllands fagnaöi i gær málamiðlun „Ein- ingar” varðandi kröfuna um hlut- deild verkafólks i stjórn fyrir- tækja. En stjórnin lýsti sig eftir sem áður tortryggna á pólitiskan tilgang verkalýössamtakanna. Stanislaw Ciosek, atvinnu- málaráöherra, sagöi á blaöa- mannafundi i Varsjá i gær, að ákvöröun „Einingar” um aö taka gilt vald stjórnarinnar til þess aö ráða eöa reka yfirmenn iönfyrir- tækja „væri skref i átt til raun- sæis”. Lofaöi hann aö tillögur hinna óháðu verkalýössamtaka varð- andi þetta myndu teknar til gaumgæfilegra athugana en gætu þó ekki skoöast ööruvisi en i sam- hengi viö allar aðrar yfirlýsingar „Einingar” aö undanförnu. Hann sagðist ekki mundu sækja siöari hluta landsþings Einingar, en þaö hefst aö nýju i Gdansk á Húsnæöisleysingjar i Vestur- Berlin lentu enn i átökum við lög- reglu igærkvöldi, annaö kvöldið i röð. Um eitt þúsund manns söfn- uöust við staðinn þar sem 18 ára unglingur lét lifið i róstum i fyrradag og var sem fyrr grjót- hriðin látin ganga yfir lögregluna og búöargluggar brotnir. Ufpþotin virðast ætla að hafa i laugardaginn, þvi að afstaöa stjórnarinnar til samtakanna hetði ekki breyst, þrátt fyrir þessa tilslökun samtakanna. — Stjórnvöld Póllands og Sovétrikj- anna hafa harðlega fordæmt fór með sér pólitiskar hræringar i borgarstjórninni, þar sem i undirbúningi er aö bera upp van- trauststillögu á m innihlutastjórn borgarinnar. Þaö vardauöiunga piltsinssem uppþotunum olli i gær og fyrra- dag og er borgarstjórn og lög- regluyfirvöldum kennt um. Lög- reglunni var fyrirskipað að bera samtökin á siöustu vikum og sovétmenn hótaö að draga úr oliusölu sinni og fleiri viöskiptum viö Pólland, ef „andkommún- istiskur áróðri ” samtakanna linnti ekki. út húsnæðisleysingja sem sest höföu aö imannlausu húsi i óleyfi eigenda. Kom til uppþots, þar sem bilum var velt, rúöurbrotnar og lögreglan grýtt. Ungi pilturinn ætlaði aö stökkva upp á höggvara framan á strætisvagni — að sögn lögreglunnar til þess að brjóta framrúðuna — en missti fótanna og lenti undir hjólum vagnsins. UPDdotin geta fellt stjórn V-Berlínar Wan Li, aðstoðarforstætisráð- herra Kina, lét eftir sér hafa i gær, aö á siöustu 30 árum hafi 6 milljón hektarar lands i Kina blásiö upp og eru nú orönir sand- öldur einar. Auk þess er þaö hald manna, að óforsjálni i skógar- höggi eigi nokkra sök á hrikaleg- um flóðum, sem kostað hafa 2000 mannslif i Kina á þessu ári. Séö inn i kinverskan furuskóg, en skipulagslitið skógarhögg er taliö eiga nokkra sök á flóöun- um i ár. Otvarpa til Kúbu Bandarfkin munu senn hefja út- varpssendingar, sem beint verö- ur til Kúbu, eftir þvi sem embætt- ismenn i Washrngton segja. Er það sögö fyrsta aögerö Reagans forseta gegn stjórnFidels Castros forseta. Blaöafulltrúi Hvita hússins sakaði i gærkvöldi Castró-stjórn- ina um aö hafa þessi 20 ár, sem hún hefur setið við völd, logið aö kúbönsku þjóðinni. Washingtonstjómin ætlar þvi aö hefja út varpssendingar til þess aö greina frá sannleikanum. Er ætlunin, aö útsendingarnar hefj- ist i janúar næsta ár, ef þingiö samþykkir 10 milljón dollara fjárveitingu til þessarar áætlun- ar. Þessi útvarpsstöö skal starfa h'kt og radi'ó Frjáls Evrópa og Radi'óLiberty.sem imeiren30 ár hafa beint útsendingum til Aust- ur-Evrópu og Sovétrikjanna. Nýja útvarpsstöðin veröur kölluð Radió Marti eftir Jose Marti, hetjunni úr sjálfstæöisbaráttu' Kúbu gegn Spáni á siðustu öld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.