Vísir - 24.09.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 24.09.1981, Blaðsíða 22
26______________________VlSIR (Smáauglýsingar — sími 86611 ÍTil sölu ] Hjónarúm - simaborö Gott hjónarúm, simaborð og litiö hringlaga borð til sölu á hagstæðu verði. Einnig til sölu nokkur mál- verk og eftirprentanir ódýrt á sama stað. Uppl. i sima 77841 e.kl.4 á daginn. Hvitt einsmannsrúm með náttborði til sölu á kr.1,500.- einnig hansa- hillur, uppistöður og litið skrif- borð, selstá hálfviröi, svefnbekk- ur með rúmfatageymslu á kr. 900.- unglingaskatthol úr tekki á kr.1.500.- og drengjareiðhjól á kr. 800.- Uppl. i simá 37837 Stóragerði 38 1. hæð t. hægri. Búslóöakassi til sölu hentugur t.d. fyrir þá, sem þurfa að flytja búslóð eöa viökvæman varning sjóleiðis. ódýr. Uppl. i sima 37696. Nýuppgert hjónarúm, verð kr. 3.000 til sölu, ennfremur hrærivél, litið notuð, verð kr.1.500.- hár barnastóll, verö kr.400.- Upplýsingar i sima 52816 milli kl.13.00-19.00 Teckronix Osscilloscope 35 MHz tvöfaldur geisli og 2 lOx propar til sölu. Tækiö er lltið notað. Uppl. i sima 76292 e.kl.17. Barnarimlarú m með dýnu til sölu, einnig hvitt, hringlaga sófaborð. Uppl. i sima 20524 e. kl. 19. Vegna flutmngs af landinu er til sölu: Raðsófasett með þrem milliborð- um, sófaborð með glerplötu, 20” sjónvarpstæki svart/hvitt, súlu- fatahengi, og drengjareiðhjól. Uppl. i sima 71941 fimmtudag, föstudag og laugardag. Sala og skipti auglýsir: Seljum m.a. Philco, Westing- house og Ignis þvottavélar ný yfirfarnar i fyrsta flokks standi. Einnig NEF Westinghouse upp- þvottavélar mjög góðar. Einnig Gram isskáp eldri gerö. Nokkrir standlampar og loftljós. Húsgögn ýmiskonar svo sem veggsam- stæða ný úr litaöri eik, hjónarúm, borðstofuhúsgögn, svefnbekkir, reiðhjól, vagnar, vöggur, leik- grind kojurofl. Litið inn og skoðið úrvalið. Sala og skipti Auðbrekku 63 Kópavogi simi 45366 kvöldsimi 21863. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. INNBÚ hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Óskast keypt 1 Vatnar dieselrafstöð Vil kaupa dieselrafstöð 10-20 kiló- wött, 3ja fasa. Upplýsingar i sima 97-8513 (Þrúðmar) Óska eftir að kaupa litla notaða kjötfarsvél. Uppl. i sima 96-5607. (Húsgögn HAVANA AUGLÝSIR: Ennþá eigum viö: úrval af blómasúlum, bokastoöir, sófa- borð með mahognyspóni og marmaraplötu, taflborö, tafl- menn, simaborð, myndaramma, lampafætur, kertastjaka, hnatt- bari, krystalskápa, sófasett og fleiri tækifærisgjafir. Opið á laugardögum. Hringið i sima 77223 Havana-kjallarinn, Torfufelli 24 Stórt sófaborð með koparplötu til sölu. Verð ca. 1000 kr. Uppl. i sima 86684. OLD CHARM STENDUR FYRIR SÍNU Ný sending af þessum sivinsælu húsgögnum. Mikið Urval af smáhúsgögnum. TRÉSMIÐJAN VÍÐIR SÍÐUMÚLA 23, SÍMI 39700 Sófaborð 50” á lengd og 34” á breidd úr dökkum viði með keramikplötu, einnig hornborð i sama stil til sölu eða i skiptum fyrir minna sófa- borð úr dökkum viði. Uppl. i' sima 33800 og 36283 e.kl.6. Rúmlega ársgamalt sófasett i Bolero stil til sölu. Uppl. i sima 18122 e.kl.17. Eigum fyrirliggjandi úrval af húsbóndastólum: Kiwy- stóllinn m/skemli, verð frá kr. 3700.- Capri-stóllinn m/skemli, verð frá kr. 3890.-Falkon-stóllinn m/skemli, verð frá kr. 4200.- Úr- val áklæða ull-pluss-leöur. Höfum einnig sófaborð, hornborö, inn- skotsborö, kommóður og spegla. Sendum i póstkröfu. G.A. Hús- gögn, Skeifan 8, simi 39595. Video V____________________________y Myndsegulbandsklúbburinn „Fimm stjörnur”. Mikið úrval kvikmynda. Allt frumupptökur (orginal), VHS kerfi. Leigjum út myndsegulbandstæki I samá kerfi. Hringið og fáið upplýs- ingar. Simi 31133 Radióbær, Ar- mUla 38. Vidéospölur VHS Tilboð óskast i 32 videóspólur með úrvalsefni. Þeir, sem áhuga hafa, sendi inn nöfn og simanúmer til augld. Visis, Siðumúla 8 fyrir 20. sept. n.k. merkt „Video ’81 ”. Videó markaðurinn Reykjavik Laugavegi 51, simi 11977 mikið ’úrval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegul- bandstæki, sjónvörp og upptöku- vélarfyrirsamakerfi. Erum með tvennskonar afsláttarpakka. Mikiðúrvalmyndefnisfyrir börn. Opið frá kl. 10-19 mánudaga- föstudaga og laugadaga kl. 10-14. VIDEO MlÐSTÖÐtfí Videom iðstöðin Laugavegi 27, simi 14415ú; Orginal VHS og BETAMAX myndir. Videotæki og sjónvörp til .leigu. Videóleigan auglýsir úrvals myndir fyrir VHS kerfiö. Allt orginal upptökur (frumtök- ur). Uppl. I sima 12931 frá kl. 18-22 nema laugardaga 10-14. Video! — Video! Til yðar afnota i geysimiklu úr- vali: VHS og Betamax video- spólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tón- filmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmynda- markaðurinn, Skólavörðustig 19, simi 15480. VIDEOKLÚBBURINN Úrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið frá kl. 13-19, nema laugardag frá kl. 10- 13. Videoval, Hverfisgötu 49, simi 29622. Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72, Kópavogi, simi 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath. opið frá kl. 18.00-22.00 alla virka daga nema laugardaga, frá kl. 14.00-20.00 og sunnudaga kl. 14.00-16.00. Hljómtgki ) REVOX G 36 segulband tii sölu, nokkrar spólur fylgja. Uppl. i sima 32069 i kvöld og næstu kvöld. SPORTMARK AÐURINN GRENSASVEGI 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir fiest- um tegundum hljómtækja. Höf- um ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. ATH. Okkur vantar 14 ”-20” sjón- varpstæki á sölu strax. Verið velkomin. Opið frá kl.10-12 og 1-6, laugardaga kl.10-12 Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290 SONY WALKMANN 2 Hiö eina sanna vasadisco, SONY WALKMANN 2. Þú kemst langt með SONY. JAPIS BRAUTAR- HOLTI 2 SIMI 27133. óska eftir að kaupa notað pianó, alltkemur tilgreina. Upplýsingar i sima 92-3602. Hljóófæri 1 Fimmtudagur 24. september 1981 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 -22J Óska eftir að kaupa pianó i góðu lagi. Uppl. i sima 43442. Rafmagnsorgel — skemmtitæki. Eigum enn nokkur ' orgel og skemmtitæki á verðinu fyrir gengisfellingu. Hljóðvirkinn s/f Höfðatúni 2 — simi 13003. Heimilistgki Vegna flutnings er vel með farin Haka sjálfvirk þvottavél til sölu. Uppl. i sima 39964. ---------------N Hjól-vagnar Verslunin Markið Gamaldagshjól Kven- og karlmanns dekk 26” og 28” An giira kr. 1.580- og kr. 1.850.- 3ja gira m/fótbremsu kr. 2.250,- 3ja gira m/skálabremsu kr. 2.900,- GÆÐI, GÓÐ ÞJÓNUSTA GREIÐSLU SKILM ALAR Verslunin Markið Suðurlandsbraut 30, simi 35320. Mílan h/f auglýsir Verslun — verkstæði Hin víðfrægu frönsku reið- hjól MOTOBECANE lOgíra karlmannsreiöhjól: 2.055.- lOgira kvenmannsreiðhjól: 2.095,- 10 ára ábyrgð i stelli, 1 árs ábyrgð á öðru. Ókeypis endurstilling. Greiðsluskilmálar. Allt fyrir hjólreiðamanninn. Aðeins gæöamerki, góð þjónusta — verkstæöi sem sérhæfir sig i viðgeröum og stillingum á 5-10 gira hjólum. MILAN H/F SÉRVERSLUN hjólreiðamanns- ins. Laugavcgi 168, Brautarholtsmeg- in, simi 28842. G. Þórðarson auglýsir: 300 kr. Utborgun og 300 kr. á mánuði. 12 gira hjól meö öllum fylgihlut- um. Karl- og kvenhjól. Staðgreiðsluverð frá kr. 1.695,- 3ja gira fjölskyldureiðhjól sem hægt er að leggja saman. Stað- greiðsluverð kr. 1.295.- Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Opið kl. 17-20 Sími 53424 G. Þórðarson Sævangi 7, PoBox 424 222 Hafnarfirði. Reiðhjólatilboð ársinS hjá Sportmarkaðinum, Grensás- vegi 50. Reiðhjól fyrir alla fjölskylduna á kostnaðarverði. Opiö laugardag kl. 9-12. Greiðsluskilmálar. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og málið er leyst. Fermitex losar stiflur i frárennslispipum, salern- um og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postuh'n, plast og flestar teg- undir málma. Fljótvirkt og sótthreinsandi. Fæst i öllum helstu byggingar- vöruverslunum. VATNSVIRKINN H.F. SÉRVERSLUN MEÐ VÖRUR TIL PÍPULAGNA ARMÚLA 21 SÍMI 86455 Gerðu góð kaup á verksmiðjuútsölunni, Lauga- vegi 63. Buxur frá kr. 80.- jakkar frá kr.200.-kápur, kjólar, pils, barna- buxur. Vandaðir anorakar á að- eins kr. 295,- Verksm iðjuú tsalan, á horni Laugavegs og Vitastigs. Bókaútgáfan Rökkur er opin á ný að afloknu sumar- leyfi. Kjarakaupin gömlu áður auglýst, 6 úrvals bækur á sama verði og áðurmeðan birgðir endast. Bóka- afgreiðsla kl.4-7, svarað i sima 18768 kl.9-12,30 þegar aðstæður leyfa. Bókaútgáfan Rökkur Flökagata 15. Smáfólk. Mikið úrval af stökum lökum og lakaefni, einbreitt og tvibreitt. Sængurverasett úr lérefti og straufriu. E innig sængurfataefni i metratali. Nýkomið hvittog mis- litt damask, hvitt flúnel, falleg handklæði. Nýkomið úrval leik- fanga svo sem Playombil, Barbý, Ken og Bigg Jim og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Smáfðlk, Austurstræti 17, simi 21780. Verslunin Hof auglýsir: Mikið úrval af prjónagarni og hanny rða vörum , dúkum, smyrnateppi, rúmteppum ofl. ofl. Póstsendum daglega. Verslunin Hof, Ingólfsstræti (gegnt. Gamla Bíói) Simi 16764.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.