Vísir - 24.09.1981, Blaðsíða 16
20
Fimmtudagur 24. september 1981
VlSIR
lesendur hafa orölö
Mynd úr Maraþongöngunni.
UNDARLEGT FRÉTTAMAT
Guörún skrifar:
Ég haföi fylgst meö fréttum af
undirbúningi fjallamaraþon-
keppni skátanna um s.l. helgi. A
laugardagskvöld var sagt frá
þvi i útvarpinu, að tvö lið heföu
komiö hnifjöfn i Þórsmörk, en
þá var eftir ganga yfir
Fimmvörðuháls daginn eftir.
Ég beiö þvi spennt eftir aö Visir
kæmi með fréttir af úrslitum og
framvindu keppninnar á mánu-
dag. En þar var ekki orö um
þetta aö finna.
Þaö telst til frétta ef ung-
menni vaða um ofurölvi i mörk-
inni og spilla umhverfi. En það
telst ekki til frétta ef ungt fólk
gengur meö fullan viöleguút-
búnaö úr Landmannalaugum i
Svar fréllastjórans
Þórsmörk á einum degi og sýnir
meö sliku iþróttaafreki hversu
ástundun útilifs getur aukið
mönnum þor og þrótt.
Vel aö merkja: ekki sú
ástundun útilifs sem blööin hafa
mestar mætur á aö lýsa.
Vill ritstjóri eöa fréttastjóri
útskýra hvers vegna áðurnefnd
keppni taldist ekki fréttnæm?
Góð frótt og virðingarverð
,,Lesendur hafa orðiö” leitaði
svara hjá fréttastjóra Visis.
Hann upplýsti aö ástæöan fyrir
þvi aö frásögn af þessu ágæta
afreki heföi ekki birst fyrr en i
dag, sé einfaldlega sú að rúm
fyrir hana hefði ekki veriö fyrir
hendi fyrr. Hann sagöi aö sér
heföi þótt svo mikið til þessa
koma aö hann heföi viljaö gefa
þvi gott pláss og hafa góöar
myndir meö. Þangaö til i dag
heföi þetta pláss ekki verið til,
en nú erfrásögniná bls. 6 i dag.
Wfmm,
Peningahöllin, sem aldrei varö aö veruleika, er hér teiknuö inn á mynd af staönum þar sem henni var
ætlaö aö risa. Nú hefur húsiö til hægri viö loftkastalann veriö rifiö og á rústum þess á aö risa Seöla-
bankahús.
Bankamir græöa á
mekkíngu fólksins
Jón blanki skrifar.
Nú á aö fara aö byggja nýja
bankahöll i miöborginni. Seöla-
bankinn á að fá aö byrgja aftur
nýfengið útsýni af Arnarhóli. Það
er þó ekki sú hlið málsins sem að
feguröinni lýtur, sem ég ætla i
þessu bréfi að úthella vanþóknun
minni yfir heldur sá hugsana-
gangur okkar hversdagsmanna
þjóðfélagsins, sem gerir banka-
veldið islenska eins voldugt og
raun ber vitni.
Ég hef nefnilega aldrei getað
skilið þau rök, að þaö sé tilvinn-
andi að borga bönkum stórfé i
vexti og annan lánakostnað til
þess eins að losna viö að borga
brot af sömu upphæö i skatta.
Fjölmargir Islendingar taka aö
láni miklar upphæöir i banka-
kerfinu til einkaeyöslu, oft til aö
kaupa sérstöðutákn af einhverju
tagi. Siöan .«veitast þeir blóöinu
til að geta endurgreitt lánin og
þann gifurlega lánakostnaö sem á
þeim er. Af hljótast f jölbreytileg-
ustu sjúkdómar sem niítiminn er
hrjáður af, sem herja bæöi á ein-
staklingana og þjóöarkroppinn i
heild.
Það grátlegasta við þetta allter
sú blekking sem einhvemveginn
hefur siast inn i þjóðina að menn
seu að borga fé i „eigin vasa”
þegar þeir eru að fóöra bankana
en það sé sóun aö borga i sam-
neysluna. Þess vegna geta
bankarnirbyggt sér stórar lúxus-
hallir, en við, kjánarnir, veröum
á meöan að skrölta á holóttum
malarvegum um landið, og láta
okkur lynda aö vera þrjátiu árum
á eftir öörum þjóöum i flugöryggi
svo eitthvaö sé nefnt.
isvarnir og
Freeport-klúbburinn gengst fyrir almennum fundi i Kristalssal
Hótels Loftleiöa fimmtudaginn 24. september kl. 20.30 um
fundarefnið:
„Áfengisvarnir og æskan"
Frummælendur veröa:
Árni Einarsson, formaöur íslenskra ungtemplara og Hrafn
Pálsson, sem lokið hefur meistaragráöu i félagsvísindum og
ráógjöf frá Adelphi University í New York.
Aö lokum framsöguerindum veröa frjálsar umræöur og er von-
ast til aö um gagnleg skoöanaskipti geti oröiö aö ræöa.
Allir áhugamenn um áfengismál eru velkomnir
Stjórnin
Gjalasjónvarpstækln
vekja athygll
Nlarglr gefendur hafa gefió slg fram
Margir vilja gefa svart/hvitu
sjónvarpstækin sem liggja á háa-
loftinu, innsigluö. Viðbrögðin við
tilmælum Mariasar urðu strax
umtalsverð og nú höfum við hjá
lesendasiðunni hiá okkur nokkur
nöfn fólks sem vill gefa einhverj-
um sem höllum fæti stendur,
gömlu tækin sin.
Hinir hafa aftur á móti ekki
haft sig i frammi, þeir sem þurfa
á slikri gjöf að haída. Þvi hvetj-
um við ellilifeyrisþega og öryrkja
sem ekki geta veitt sér þann
munaö að kaupa tæki, tii að
hringja eða koma til okkar og
miklar likur eru á að þiö fáið
sjónvarpstæki gefiö.
Jafnframt hvetjum við þá, sem
ekki hafa enn haft samband við
okkur, en vilja gefa gamla tækiö
sitt til að stytta stundir samborg-
ara sem lítils má sin, til að láta til
sin heyra.
Afnota gjöldin
Þeir örorku: og ellilifeyrisþeg-
ar sem fá uppbót frá Trygginga-
stofnun rikisins vegna hjúkrunar-
kostnaðar, mikilla lyfjakaupa eða
hárrar húsaleigu, eiga þess kost
að fá fellt niöur afnotagjald af
sjónvarpi. Þó er það háð þviskil-
yrði að tækið sé til einkaafnota
styrkþeganna.
Það þýðir að styrkþegarnir búi
einireða hjón saman en ekki sé i
heimili meðþeim fólk, sem vinn-
ur fyrir eðlilegum tekjum. Ef
yngra fólk er i heimilinu en er til
dæmis sjúklingar eða i námi, er
möguleiki á að afnotagjaldið
verði fellt niður, þrátt fyrir veru
þess á heimilinu.
Þeir sem eiga rétt á niðurfell-
ingu afnotagjaldsins samkvæmt
þessu, fara til Tryggingastofn-
unarinnar, banka þar uppá hjá
lifeyrisdeild og fá vottorð um að
þeir njóti uppbótar á lifeyris-
greiðslur. Með það i höndum er
farið til Innheimtudeildar út-
varpsins i Sjónvarpshúsinu við
Laugaveg og uppfrá þvi þarf við-
komandi ekki að borga afnota-
gjald af sjónvarpi.
Þeir,sem mest þurfaá að halda
og við viljum hjálpa með þvi að
útvega þeim sjónvarpstæki að
gjöf, jafnvel þótt af eldri gerð sé,
þurfa þvi litlu að kviða að
rekstrarkostnaður verði þeim of-
viða, þvi þeir eiga flestir kost á að
fá afnotagjaldið eftir gefið.
Þvi eru þeir ennþá hvattir til að
láta okkur heyra frá sér og einnig
þeir sem vita af fólki með þörf
fyrir þessa aðstoð.
liesendur hafa oiöiö
Litil saga um
lélegt sjónvarp
Marias hringdi:
K*ru Heykvikmgar.
Hér er ÍHÍI s&ga um elli
lifeynsþcga, sem auövituó
mundi gjarnan vtíja eiga lit«-
sjónvarp. en ekki gelur v.eilt sór
þunn munaö og la-tur sér þvi
nægjji svart/hvitt sjónvarps-
tæki. Kn þab biiaöi i íyrra og
fijúnvarpsvíögeróarmabur. sem
fengimi var líi þess aö lita & þaö.
tiik tólf þúsund krónur tyrtr.
Hann sagfci aó hægt væri aó
gera vió þafc, en þafc koslaói
baríi þúsund krúnur. l»essu
haföí sú gamla ckki róö á. eu
fekk lanaó ta*ki. scm hún tui cr
búín aö skila. /
Hún auglystí svo eftír t«ki.
Augly'singin kostsr 8f> krónur.
Hún fékk nokkur tílboö og tók
þvi ódýrasta, en þaö tæki var
fimmián árn gamait og bilaöí
anuaökvöldiö. sem hún horföi Ö
þaö.
Jlún talaöi aftur viö sjón
varpsvíögeiöarmemi. >eir taka
yfir 100 krónur íyrir aö íara í
hús, svo hún verður þá aftur aö
fa bll og menn til þess aö íara
meó þafc, ag borga fleiri
hundruó krónur i viögerö.
Þess vegua dait mór, sem
þcss&r iinur skrifa, i hug, hvort
ííkkí mundu vere innsígtuö tæJci
uppí á háaioítt eöa ntðri i
kjaliara, scm þiö eruö ckkí
ennþá búin aft hemia á rusla-
haugn. Ilvort þió munduö ekki
víija selja þessum satnhorgara
ykknr ódyrt tæki og losne jafu-
framt vió ah keyra þaö á haug-
ana.
Svo vona óg aö þessi bugdclta
mtn geli komiö flcira gomiu
fólki og öryrkjum aö notum, en
þá þarf milligönguinenn, sem
báftir aöilargKiu hringl i. Núna
ictia ég aö biója þattinnn
„Lesendur hafa orftift’* i Vfsi, aö
taka á móti uppiýsingum.
Með mestu ánægju
Kitstjóri Visis svarar:
Mariasferfram á ibrefi sinu aft
„Lescndur hafa orðift’’ iiafi miUi-
göngu i víöskíptum manna ineö
gömul Sjónvarpstæki. £g vil
henda á afc smáauglýsingar Visis
eru hinn rétti vettv&ngur íyrir
sijk viftskipti * * ' ’ '
rcynst ílestum vet, sem þ»r haín
rcynt.
A hinn tióginn munum viö íús-
iegaliafu niíHigönguef einhverjir
eigendur sjónvarpstækja vilja
Jétta þeim stundirnar, scm þess
þurfa. meö þvi aö gcía þeim tækí,
scm þetr nota ekki iengur.
fiörn eru bcrgnuitiin af sjónvarpinu. EWra fóik og Örýrkjar hafa þó stst rainni þörf fyrtr goU t»ki. þótt
margii þeirra eigí crfitt mcóaö veita sér þaft.
Bréfin sem settu málið I gang.