Vísir - 24.09.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 24.09.1981, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Fimmtudagur 24. september 1981 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars til 19. aprii Það er maunlegt að skjátlast. Vertu ekki of dómharður, það gæti komið þér I koll. Nautið 20. aprii til 20. mai Reyudu að koma reglu á hlutina bæði á vinnu- staðog heima. Þú hef- ur verið of kærulaus að uiidanföniu. Tvíburarnir 21. mai til 20. júni Sparsemi er dyggð en þaðerekki samaog að vera niskur. Þetta ættirðu að hugleiða í dag. Krabbinn 21. júni til 22. júli i dag muntu trúlega uppskera laun erfiðis þíns að undauförnu. Gættu þess þó að of- metnast ekki. Ljónið 23. júli til 22. ágúst Atburðalitill dagur og rólegur. En hlutirnir gerast ekki af sjálfs- dn'ðun þvi skaltu ekki sitja með heudur i skauti. AAærin 23. ágúst til 22. sept Þú liefur ástæðu til að lita björlum augum á tilveruna allt gengur samkvæmt áætlun. Vogin 23. sept. til 22. okt. Þótt allt virðist þér andsnúið i dag skaltu ekki gefast upp. Þú uppskerð laun erfiðis þins þótt siöar verði. Drekinn 23. okt. til 21. nóv. i dag eru stjörnurnar þér mjög hagstæðar og þú ættir að notfæra þér það. Bogmaðurinn 22. nóv. til 21. des. Fyrir þá sem stunda viöskipti cru betri timar i vændum . Þó er ef til vill vissara að skipuleggja ekki of langt fram i tlmann. Steingeitin 22. des. til 19. jan Reyndu að líta bjart- ari augum á tilveruna. Það vilja þér allir vel. Vatnsberinn 20. jan. til 18. febr. Leggðu meiri rækt við heilsu þiua og li'kam- legt ástand. öllu má ofbjóða. Fiskarnir 19. febr. til 20. mars Ekki er allt gull sem glóir. Gefðu ekki lof- orð sem þú ert ekki viss um að geta efnt. Égheyriaö " borgarstjóri, I aðstoðarmaöur þinn, \ en þvl verður kippt | hr. Desmond. hafi verið| f liBinn dreginn fyrir dóm I dag, hr. Kirby.é Þaðer ekki langur timi efti^ Fröken Flint mun brátt J+siJ koma upp um okkur ' Ertu að gá að ~^iKvalalaus fannlæknir\] , ég er ekki viss, Reggie. bessum. Silvia" -* ..Stjörnuspá”. Forðastu leiðinlegar manneskjur. slappaðu af og gerðu S. ekkert sem þig ekki ) . langar til”. Hefur frúin yfirgefiö þig Capp? ' Skiptiö ykkur ekki , sem ykkur kemur ekki viö. Hann kom úr brauöbúöinni i morgun með eitt brauð hvaö helduröu, T3 ' U.'« Hún hefur yfirgefið hnn, — þegar maður lifir af brauði einu, býr hann einn. bridge EM i Birmingham 1981 ísland-Belgia (49-53) 114-104 1 2-8. Síðasta spilið i þessum hazarleik var i stil við önnur. Vestur gefur / allir utan hættu. 6 KD9854 3 AK1075 KD109742 A53 107 G4 1062 KDG8 G D863 G8 A62 A9754 942 1 opna salnum sátu n-s Polet og Dejardin, en a-v Guðmundur og Sævar: Vest Norð Aust Suð 3S 4H 4S D 5L - 5H Slétt unnið og Belgia fékk 450. 1 lokaða salnum vildi Guðlaugur ekki láta eftir sögnina. Þar sátu n-s Guðlaugur og örn, en a-v Coenraets og Engel: Vest Norð Aust Suð 1H D RD 4S 5H 5S 6L - 6H Frekjusagnir hjá Guðlaugi, þótt hann væri ef til vill óheppinn að slemman var án mögu- leika. skák Hvitur leikur og vinnur. XI V # 111 1 1 llö 41 1 4 A& 1 ai #ii a & Hvítur: Kudrin. Svartur: Ivkov.Lone Pine 1981. 1. Rxe5! De8 (Ef 1. ... dxe5 2. Dg4 g6 3. Rh6+ og viimur drottn- inguna.) 2. Dg4 Dxe5 3. Rh6+ Kf8 4. Dxc8 og hvitur vann. bella Auðvitaö er ég þyngri núna, ég málaði mig svo mikið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.