Vísir - 24.09.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 24.09.1981, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 24. september 1981 25 vism dánaríregnir Soffia Amadóttir. Vuhjálmur E. Þórhallsson. Soffia Arnadóttirfrá Efri-Hrisum lést 13. september. Hún fæddist 10. febrúar 1886, dóttir Arna Árnasonar og Kristrúnar Odds- dóttur. Hún kvæntist Kristleifi Jónatanssyni og eignuðust þau niu börn. Vilhjálmur E. Þórhallsson lést 13. þessa mánaðar. Hann fæddist i Eyjafirði 7. ágúst 1929, sonur Þórhalls Gunnlaugssonar og Vigdisar Þorsteinsdóttur. Hann kvæntist Ingunni Jónsdóttur og eignuðust þau þrjú böm. Œímœli 75 ára er i dag María Pálsdótt- ir frá Höfða i Grindavfkur- hreppi, Stýri- mannastig 13. Rvk. Hún verð- ur að Engjavegi 28, ísafirði i dag. brúðkoup Gefin hafa verið saman i hjóna- band i Hvalsneskirkju af séra Guðmundi Guðmundssyni, Guðný Adolfsdóttir og Hjalti Heimir Pétursson. Gefin hafa verið saman i hjóna- band i Hvalsneskirkju af séra Guðmundi Guðmundssyni, Margrét Helma Karlsdóttir og Karl ólafsson.Heimili ungu hjón- anna er að Uppsalaveg 8, Sand- gerði. feiöalög Helgarferðir: 1. 25.-27. sept. kl. 20 — Land- mannalaugar. 2. 26.-27. sept. kl. 08 — Þórsmörk — haustlitaferð. Gist ihúsum.Farmiöasalaog all- ar upplýsingar á skrifstofunni, Oldugötu 3. Dagsferðirsunnudaginn 27. sept.: 1. kl. 10 Hvalfell — Glymur i Hvalfirði. Verð kr. 80,- 2. kl. 13 Haustlitaferö i Brynjudal. GengiðyfirHrisháls. Verð kr. 80,- Ath.: Frítt fyrir börn ifylgd með fullorðnum. Farið frá Umferðar- miðstöðinni austanmegin. Far- miðar við bil. Ferðafélaglslands tilkynnlngar Happdrætti islenskra flugsögufélagsins Vinningar i' happdrættinu: 1. 842 — Ferð fyrir einn til London eða Kaupmannahafnar. 2. 997 — Flugkennsla i 10 tima hjá Fhigtaki hf. 3. 165 — Otsýnisflug fyrir þrjá yfir Gullfoss, Geysi og Þjórsár- dal. Vinningshafar geta haft sam- band i sima 42600. lögregla slökkviliö Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Sel'tj'arnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Slysavaröstofan i Borgarspital- anum. Sími 81200. Allan sólar- hringinn. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og í simum sjúkrahúss- ins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367 og 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 Og 2266 Slökkvilið 2222. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabil 1220. Blönduós: Lögregla 4377 gengisskiáning 22. september 1981 Ferðam,- gjald- Fining Kaup Sala cyrir 1 Bandarikadollar 7.6940 7.716 8.488 1 Sterlingspund 14.094 14.134 15.547 1 Kanadískurdollar 6.418 6.437 7.081 1 Dönsk króna 1.0735 1.0765 1.1842 1 Norsk króna 1.30854 1.3122 1.4434 1 Sænsk króna 1.3964 1.4004 1.5404 1 Finnskt niark 1.7435 1.7485 1.9234 1 Kranskur franki 1.4173 1.4213 1.5634 1 Belgiskur franki 0.2066 0.2072 0.2279 1 Svissneskur franki 3.9376 3.9488 4.3437 1 Ilollensk florina 3.0378 3.0465 3.3512 1 V-þýskt mark 3.3749 3.3846 3.7231 1 itölsk lira 0.0 0667 0.00669 0.00736 1 Austurriskur sch. 0.4803 0.4817 0.5299 1 Portúg. escudo 0.1196 0.1199 0.1319 1 Spánskur peseti 0.0824 0.0826 0.0909 1 Japansktyen 0.03392 0.03402 0.03742 1 irsktpunú 12.333 12.369 13.606 SDR (sérstök dráttarr.) 16/09' 8.8854 8.9109 Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkviliö 5550. tsafjörður: Lögregla og sjúkra- blll 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. , Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll 1666. Slökkviliö 2222. Sjúkrahúsiö simi 1955. Höfn IHornafirði:Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- úna 18. til 24. september er I Ing- ólfsapóteki. Einnig er Laugarnes- apótek opiö til klukkan 22 öll kvöld nema sunnudagskvöld. ÍÞJÓÐLEIKHÚSie Aögangskort: Siöasta sölu- vika Hótel Paradís Frumsýning föstudag kl.20 2. sýning laugardag kl.20 3. sýning sunnudag kl.20 DANSÁ RÓSUM EftTr Steinunni Jóhannes- dóttur leikkonu. Leikstjóri: Lárus Ýmir Oskarsson. HÚS SKÁLDSINS Leikgerö Sveins Einarssonar á samnefndri sögu lir sagna- bálki Halldórs Laxness um Olaf Kárason Ljósviking. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson AMADEUS eftir Peter Schaffer. Leikstjóri: Helgi Skúlason. GISELLE Einn frægasti ballett sigildra rómantiskra viöfangsefna saminn af Corelli viö tónlist Adolphe Adam. SÖGUR ÚR VINARSKÓGI eftir Odön von Horváth. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. MEYJARSKEMMAN Sigild Vinaróperetta. Miöasala 13.15-20. Simi 11200. <BáO LEIKFEIAG RE\'KIAVlKUR Ofvitinn 163. sýn. I kvöld kl. 20.30 fáar sýningar eftir JÓÍ 9. sýn. föstudag uppselt Brún kort gilda 10. sýn.sunnudag uppselt Bleik kort gilda 11. sýn. þriöjudag kl. 20.30 12. sýn.miÖvikudag kl. 20.30 Rommí laugardag uppselt Miöasala i Iönó ki. 14 — 20.30. sími 16620 LAUGARA8 B I O Sími 32075 Nakta sprengjan MAXWELlfsMART as ACENT 86 ln his flrst DON ADAMS l* MAXWELL SMARTm THE NUOE BOIRQ Ný, smellin og bráöfyndin bandarisk gamanmynd. Spæjari 86, ööru nafni Max- well Smart, er gefinn 48 stunda frestur til aö foröa þvi aö KAOS varpi ,,nektar sprengju” yfir allan heim- inn. Myndin er byggö á hug- myndum Mel Brooks og framleiöandi er Je-ning Lang. AaÖlhlutverk: Don Adams, Sylvia Kristel. Sýnd kl. 5,7 og 9 Ameríka //Mondo Cane'' ófyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarlsk mynd sem lýsir þvl sem „gerist” undir yfirboröinu i Ameriku. Bönnuö innan 16 ára. Siöasta sýningarhelgi. Simi50249 Taras Bulba Höfum fengiö nýtt eintak af þessari mynd, sem sýnd var viö mikla aösókn á sinum tima. Aöalhlutverk: You'lBrynner, Tony Curtis. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9. Blóðhefnd Ný bandarísk hörku KARATE-mynd meö hinni gullfallegu Jillian Kessner i aöalhlutverki, ásamt Darby Hinton og Keymond King. Nakinn hnefi er ekki þaö eina... Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fjallar um demantarán og svik sem þvi fylgja. Aöalhlutverk: Burt Reyn- olds, Lesley Ann-Down, Dav- id Niven. Leikstjóri: Donald Siegel. Sýnd kl. 5,9 og 11. Heljarstökkið (RidingHigh) Sýnd kl. 7. Svikamylla (Rough Cut) TÓNABÍÓ Sími 31182 frumsýnir: Hringa- dróttinssaga (The Lordof the Ný frábær teiknimynd gerö af snillingnum Ralph Bakshi. Myndin er byggö á hinni óviöjafnanlegu skáld- sögu J.R.R. Tolkien „The Lord of the Rings”, sem hlot- iö hefur metsölu um allan heim. Leikstjóri: Ralph Bakshi Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope Stereo. *^'r—1 Simi 50184 Hraðsending Hörkuspennandi bandarlsk kvikmynd meö Bo Svenson i aöalhlutverki. Sýnd kl.9 # Sími 81666 Sfmi Tl384 Laukakurinn (TheOnion Field) THEONH Hörkuspennandi, mjög vel gerö og leikin, ný, bandarisk sakamálamynd I litum, byggö á metsölubók eftir hinn þekkta höfund Joseph Wambaugh. Aöalhlutverk: JOHN SAV- AGE, JAMES WOODS. Bönnuö innan 14 ára. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Þrælasalan (Ashanti) valdsleikurunum Michael Caine, Peter Ustinov, Omar Sharif, Beverly Johnson o.fl. Endursýnd kl.5 og 10 Bönnuö börnum Gloria kvikmynd. Aöalhlutverk: Gena Rowland, Buck Henry, John Adames ol.fi. Sýnd kl.7,30 Ð 19 000 Uppá lif og dauð’a Spennandi ný bandarísk lit- . mynd, byggö á sönnum viö- buröum, um æsilegan elt- ingaleik noröur viö heims- kautsbaug, meö Charles Bronson — Lee Marvin. Leikstjóri: Peter Hunt. íslenskur texti — Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. >salur í -solur lU'- Lili Marleen tiliHlarltm 13. sýningarvika. Fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 9. Coffy Eldfjörug og spennandi bandarisk litmyndr meö Pam Grier tslenskur texti. Endursýnd kl. 13.15, 5.15, 7.15 og 11.15. -salurv Spennandi óg dularfull lit- mynd meS TWIGGY og MICHAEL WITNEY. Islenskur texti. Bönnuó innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. EKKI NÚNA ELSKAN Fjörug og ilfieg ensk gaman- mynd i iitum meö Leslie Phiilips — Julie Ege. lslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Ljósheimar Gnoðarvogur Ljósheimar Múlar Ármúli Síðumúli Suðurlandsbr. Tjarnargata Bjarkargata Suðurgata Lækjargata Skúlagata Borgartún Skúlatún Laufásvegur Antmannsstigur Frlkirkjuvegur Skálholtsstigur Arnarnes Blikanes Haukanes Hegranes Þórsgata Baldursgata Freyjugata Sjafnargata Leifsgata Eiriksgata Þorf innsgata Egilsgata Lindargata Klapparstigur Vatnsstígur 4 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.