Vísir - 24.09.1981, Blaðsíða 28
Fimmtudagur 24. september 1981
síminnerdóóll
veðurspá S
dagsins s
Um 500 km. suður og suð-
austur af landinu er 980 mb.
lægðarsvæði sem þokast norö- i
austur. Hiti breytist litið.
Suðurland til Breiðafjarðar:
Nwðaustan kaldi eða stinn-
ingskaldi á miðum, en hægari
til landsins. Skýjað meö köfl-'
um og hætt viö siðdegisskúr- \
um.
Vestfirðir til Austurlands að .
Glettingi:
Norðaustan kaldi eða stinn- ,
ingskaldi og allhvasst á j
miðum. Rigning.
Austfirðir:
Allhvass norðaustan. Rign-
ing.
Suð-Austurland: \
Allhvass norðaustan og
rigning austantil. Hægari j
norðaustan og skýjaðen þurrt f
að mestu vestantil.
Veðrið
hér og har
i
i
Kl. 6 í morguu:
Akureyri sdld 5, Bergen rign-
ing 10, Helsinki þokumöða 10,
Kaupmannahöfn skýjað 12,
Oslórigning 7, Reykjavíklétl- g§
skýjað 4, Stokkhólmur létt-
skýjaö 10, Þórshöfnskýjað 10.
Kl. 18 i gær:
Aþena heiðskirt 24, Berlfn
rigning á siðustu klukkustund
13, Chicago léttskýjað 17,
Frankfurthálfskýjað 15, Nuuk
slydda á síðustu klukkustund
3, London skýjað 16, Luxem-
hurg léttskýjað 12, Las Pal-
mas léttskýjað 23, Mallorka
skýjað21, Montreal rigning 9,
New York skýjaö 16, Paris
léttskýjað 15, Róm þokumóöa
24, Malaga léttskýjaö 27, Vfn
skýjað 19.
Loki
segir
i
I
1
1
■
I
I
I
1
m
1
I
■
Ráðlegging til launþega fyrir ’
komandi kjarasamninga:
.Lærið að lifa ekki um efni
fram — þó aö þið þurfiö aö fá
lánaða peninga til þess.
1
1
vópháhíéiköpavoði
- meðan nefndir, ráð og félög fjalla um skólamálin
Skólamál veröa væntanlega
ekki rædd á bæjarstjórnarfundi
I Kópavogi á morgun, þótt þau
séu á dagskrá annan fundinn i
röö. Tillögu Sjálfstæðisflokks-
manna og Borgaralistamanna,
um að' selja rikinu Þinghóls-
skóla til nota fyrir Menntaskól-
,,Þaö eru þó nokkur prestaköll,
sem eru alltof fjölmenn sam-
kvæmt ákvæöum laganna, en
málið erað ekki hafa fengist f jár-
veitingar til að bæta við prest-
um,” sagði Bernharður Guð-
mundsson, blaðafulltriii þjóð-
kirkjunnar, i samtali viö Visi.
Samkvæmt ákvæðum laga eru
prestaköli á Stór-Reykjavikur-
Skjöldur hf á Patreksfirði hefur
hætt starfsemi sinni, eins og kom-
ið hefur fram I fréttum, og er fal-
ur til kaups. Treglega mun ganga
aö vekja áhuga manna á kaupun-
um, að sögn kunnugra, enda ekki
áhugavert aö þvi er sagt er.
Skuldir munu vera miklar á fyrir-
tækinu og einhverja lausn á
skuldamálum þarf að finna, áöur
en hægt er að ræöa kaup.
ann, hefur verið frestað aftur i
tvær vikur meö samþykki flutn-
ingsmanna, nú að beiðni skóla-
nefndar.
Framtiðarskipun skólamál-
anna i Kópavogi, sem einkum
snýst um framhaldsskólastigiö
svæðinu miðuð viö fimm þdsund
sóknarbörn en fjögur þúsund úti á
landsbyggðinni. Nokkur mis-
brestur virðist þó á, aö þessu sé
fylgt eftir og er þar fjárveitinga-
valdinu um að kenna.
Sýnu verst mun ástandið i
Digranesprestakalli, en þar eru
sóknarbörnin um niu þúsund. 1
Breiðholti búa um 25 þúsund
manns, en prestaköllin aðeins
Fyrirtækið á togarann Guð-
mund i Tungu, sem legið hefur viö
landfestar að undanförnu vegna
skulda og bilunar, en einhverjar
þreifingar hafa veriö gerðar um
kaup á honum. Meðal annarra,
sem sýnt hafa áhuga.er skips-
höfnin á Sigureynni frá Siglufirði,
en hún var seld til Patreksfjarö-
ar. Það mun þó dottið upp fyrir,
en nú er tsstööin hf. i Garðinum
og þar i stöðu Menntaskólans,
og einnig um tenginguna við
grunnskólann, er þvi enn til um-
ræöu I nefndum, ráðum og
félögum i bænum, og bæjar-
stjórn mun ekki taka afstöðu
fyrr en i fyrsta lagi eftir hálfan
mánuð.
þrjú. Þá er Nesprestakall mjög
fjölmenn sókn, en þaöan er Sel-
tjarnarneshreppi þjónað og mun
það eina bæjarfélagið á landinu,
sem ekki hefur sinn prest.
Úti á landsbyggðinni er ástand-
ið aðeins betra. Þó hefur Akur-
eyri aðeins tvö prestaköll, þótt
ibúar þar séu crðnir 13 þús-
kaupá
talin liklegastur kaupandi aö tog-
aranum.
Þórarinn Guöbergsson hjá
Isstööinni staðfesti, að það mál
væri á hreyfingu, en enn væri
langt I ákvöröun. Enn ætti eftir að
tala viö marga menn áður en
nokkuö væri hægt að segja um
hver niðurstaðan verður.
-SV
Þegar Visir ræddi við
Guömund Oddsson, bæjarraös-
mann Alþýðuflokksins, formann
bæjarráðs, og Richard Björg-
vinsson, bæjarráðsmann Sjálf-
stæðisflokksins, báða i morgun,
töldu þeir málin i biðstöðu i her-
búðum bæjarstjórnar. Guð-
mundur kvaðst vænta þess, að
meirihlutamenn settust nú niö-
ur og ræddu máliö, en enginn
friöur hefði verið til þess undan-
farið.
—HERB
Loðnuveiðar:
Bræla eftir
mokveiði
Mokveiði varð á Vestfjarða-
miðum siðasta þriðjudag. öilskip
fengu fullfermi af loðnu. Samtals
fengu 16 skip 11000 tonn.
Undanfarnar vikur hefur bræla
verið á miðunum og hafa aðeins
40.000 tonn veiðst frá þvi opnað
var 8. ág. Nú er aftur bræla á
miðunum og fengu þrjú skip 2000
tonn siðasta sólarhring. Veiði-
horfur eru ekkigóðar næstu daga.
—gb
Útvarpsráð:
Fundargerðir
ðllum opnar
„Það hefur alltaf verið frjálst
að birta bókanir útvarpsráðs-
manna, enda er fundargerð tJt-
varpsráðs hverju sinni opinbert
plagg”, sagði Hörður Vilhjálms-
son, settur útvarpsstjóri, er Visir
innti hann eftir hvort bokanir út-
varpsráðsmanna vegna frétta-
mannadeilunnar svokölluðu yrðu
birtar opinberlega.
„Það er engin hindrun á því að
birta bókanimar, enda erþað iðu-
lega gert. Bókanirnar vegna að-
finnsla við fréttastofuna hafa
birst einhvers staðar að ég held.
Þær liggja fyrir og eru opnar öll-
um sem eftir spyrja”, sagði
Hörður Vilhjálmsson.
—ATA
Formannaráöstefna
BSRB framlengd:
Ekkltvær
fylKlngar
- segir Haralúur
SteínDórsson
— Enginn grundvallarágrein-
ingur hefur komið fram á for-
mannaráðstefnu BSRB. Að sjálf-
sögðu eru mismunandi skoðanir
um ályktun ráöstefnunnar, hvað
skuli lagt til o.s. frv. En ekki er
hægt að tala um tvær gagnstæðar
fylkingar á ráðstefnunni, — sagði
Haraldur Steinþórsson við blm.
Visis.
Leiðrétting launastigans hefur
veriö mjög til umræðu, því að
nokkuö mikið sig hefur verið i
miðjunni. Einnig hefur verið
fjallað um launaskriö, en það
hefur verið mjög litið og aðeins i
þriðja hverjum launaflokki. Ráö-
stefnan hefur einnig fjallað um
skattamál og orlofsmál.
Formannaráðstefnan var
framlengd um einn dag og lýkur
henni nú eftir hádegið. Þá er að
vænta ályktunar ráðstefnunnar
um kjaramálin.
A almennum fundi I Þinghólsskóla i gærkvöldi, sem bofiað var til af tilteknum foreidra- og kennara-
félögum, var gerfi samþykkt.sem styfiur samræmdan framhaldsskóla mefi stofnun fjölbrautaskóla þar,
sem MK verfii felldur inn I og byggingu húss yfir þennan skóla, jafnframt var mótmælt söiu Þinghóis-
skóia undir Menntaskóiann.
(Vfsismynd: GVA)
Níu púsund sóknarbörn í Ðigranesprestakalli:
Um tvðfalt fleiri en
Iðg gera ráð fyrir
Fjárvelling fæst ekki til að bæta við prestum
und. —KÞ
ísstððin I Garði:
Athugar um
Guðmundi í