Vísir - 24.09.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 24.09.1981, Blaðsíða 6
devonshire Nýkomnir ÖKLASKÓR Litur: Svart og vínrautt leöur. Stærðir: 36-41 (heil og hálf númer) Verð kr. 398.- POSTSENDUM SKÓBÚÐ/N SNORRABRAUT 38 Simi14190 Lipurtá, Kef/avik „ ÍL_______________J Áskrifendur! Ef Visir berst ekki til ykkor í tímo látið þá vito í símo 66611 Virka daga fyrir kl. 19.00 laugardaga fyrir kl. 10.00 J.H. PARKET auglýsir: Er parketið orðið ljótt? Pússum upp og lökkum PARKET Einnig pússumvið upp og lökkum hverskyns viðargólf. Uppl. i sima 12114 VÍSIR Fimmtudagur 24. september 1981 ,Eg er enginn upp reisnarloringi” segír úskar Jöhannsson. fulltrúi hverlakaupmanna - „og ég heí aiitaf horgað mfn félagsgjöid” „Ég er enginn uppreisnarfor- ingi utangarðsmanna i kaup- mannastétt, sem ekki vilja fara að venjulegum lögum né greiöa félagsgjöld til stéttar sinnar”, sagði Óskar Jóhannsson kaup- maður i Sunnubúðinni, isamtali við Visi vegna ummæla fram- kvæmdastjóra Kaupmanna- samtakanna i Visi á dögunum þess eðlis að kaupmenn i hverfaverslunum hafi alla tið staðið utan við Kaupmanna- samtökin og ekki haft efni á aö borga félagsgjöld. Hef aUtaf greitt gjöldin „Málið er það að þeir kaup- menn, sem hér um ræðir eru stór hluti matvörukaupmanna i ibúðahverfum borgarinnar og langflestir þeirra i' Félagi mat- vörukaupmanna. Ég tel að þeir hafi farið illa út úr breytingunni á iokunartimanum og ég hef ásamt fleirum reynt að stuðla að leiðréttingu mála þeirra inn- an Kaupmannasamtakanna. Hins vegar eru háværar raddir innan hópsins sem telja það vonlaust og benda á viðbrögð forystumanna og launaðra starfsmanna samtakanna máli sinu til stuðnings”. — Hefur þú aldrei borgað félagsgjöld til Kaupmannasam- takanna? ,,Ég hef alltaf greitt gjöld mín til samtakanna”. — Framkvæmdastjóri Kaup- mannasamtakanna segir, að þú og félagar þínir hafi gengiö út af fundi i Félagi matvörukaup- manna i júlimánuði, þar sem rætt var um opnunartimann. Er það rétt? „Við h ve r fa ka u pm e nn óskuöum eftir fundi i Félagi matvörukaupmanna þar sem lögð var fram sú ósk, að laugar- dagar yrðu valtimar á sumrin en þeirri málaleitan var visað frá fundinum. Eftir þá af- greiðslu töldu margir hverfa- kaupmenn sig ekki lengur eiga erindi á fundinum og gengu út. Ég var ekki einn þeirra”. Skiljanleg gremja ,,Þá sendum við Kaupmanna- samtökunum bréf, þar sem við lýsum áliti okkar á skoðana- könnun, er þeir eru með f gangi. Þar vonumst við til að lögreglu- aðgerðir komi ekki i veg fyrir, að við getum veitt þúsundum heimila þjónustu okkar á laugardagsmorgnum næsta sumar. Annars er gremja forustu- manna Kaupmannasamtak- anna vegna þessa máls mjög skiljanleg, þvi þótt lokunar- reglurnarséu ekki nákvæmlega eins og þeir hefðu óskað hefur klaufalega verið á málinu haldið gagnvart neytendum og hverfakaupmönnum, og þótt ég sé skammaður fyrir að tala máli þeirra, gerir það ekkert til. Ég fæ miklu meiri skammir frá sumum kaupmönnum fyrir að reyna að halda þeim innan sam- taka sem ekki gæta betur hags- muna félaga sinna en raun ber vitni”, sagði Óskar Jóhannsson. —KÞ vtsm 99 ÞEIR HOFBU EKKI EFNI t AB B0R6A FELAOSGJOLD" - seglr framkvæmdastjórf Kaupmannasamtakanna um hverfiskaupmenn m.... rm O.kar I (orttarl (>rlr. Iromkvrmdailjon Koup- muuunUkinni. I umUli vift VUi. eo h*r I bUftinu he(ur undanfarift nokkuft verift rrit vegum umUkanna um opn- haldinn (undur tuftift ulaa vtft Kaapmaaaa- tamlékU *f ekki ka(l e(ai * aft harga («Uglgl*ld *g *g (agaa þvl m](f. e( þrlr geU rekift irnir I hverlaveralunum lyal pvl y(ir, aft KaupmannaumtOkin haíi brugftiat aér, og neiuft aft Uka pfttt i atkvrftagreiftalu t malift I juli Kaupmannaumlokm vrru ekki noftaft var til meft neina atkvrftagreifttlu I al Pélagi matvftrukaupmanna. gangi vegna opnunartlma veral- ,.Eg fagna þvi einnlg,’ ugfti en Otkar Johannuon er I atjórn ana.heldur vrri her um aft rrfta Magnilt, „aft Otkar Johanntton þeu (élagt. har var umþykkl tkoftanakftnnun og þeir og félagar tkuli lokaint komnir tillaga I þeuum anda og (or ekki vtldu Uka þatt ' t tftmu tkoftun og Kaupmanna- manni KaupmannaumUkanna hefftu þt vrntanleg umtftkln hafa ha(t um langt Ulift aft tjt til þeu aft reglu tkoftun t milinu. Þ* bi tkeift I opnunartlmamtlmu. þa grrftmni yrfti breytt. En a þeim þvl vift. aft Kaupma aft valtlminn ntiytir laugardag- (undi gengu Otkar og (élagar tftkunum heffti ekki er ana Ifka. Þeauri ttefnu hofum Ut " þetta umrrdda tértlit vift fylgt lengi og ilftatt var Magnúa ugfti ennfremur. aft ! I _ I tllku, | CS ! Vfsisviðtalið þar sem Óskar Jóhannsson svarar. Framkvæmdastjóri tþróttamiðstöðvarinnar Vignir Guðnason afhendir hér milljónasta gestinum Láru K. Lárusdóttur, gjafabréfin. t bakgrunni sjást verðlaunagripirnir sem tBV liöiö I knattspyrnu hefur unnið til á þessu ári. Sá stóri er að sjálfsögðu fyrir bikarkeppnina. ( Visism. Guðm. Sigf., Vestm.) ípróttamiðstöö í vestmannaeyjum: Milljðnasti gesturinn fær irían aðgang í ár Eins og Visir gat um, i siðast- liðinni vik’u, var haldið upp á fimm ára afmæli Iþróttamið- stöðvarinnar f Vestmannaeyjum, nýverið. Þá var þess getið, að væntanlega myndi milljónasti gesturinn birtast innan tiðar. Sið- astliðinn mánudag varð það að veruleika, og var þar um að ræða 17 ára blómarós, Láru K. Lárus- dóttur til heimilis að Brimhóla- braut 29 i' Eyjum. Þaö var ljóst, að áöur en opnað var kl.17.00 framangreinds dags, vantaði 41 gest i milljónasta gestínn. Það er þvi óhætt að segja, að mikill spenningur rikti hjá starfsfólk- inu, þegar liða fór á daginn. Útsýniðer gott frá miðasölunni, og þvi auðvelt aö fylgjast með, þegar gestinn margumrædda vantaði, sá starfsliðið konu eina skeiða niður að miðasölunni, en hún labbaði framhjá, sennilega i bæjarleið. Hefði hana rennt i grun, hvað i boði var inriandyra, hefði hún eflaust lætt sér innfyrir. Næst komu tvær vinkonur, og varð það að ráðast hvor yrði á undan að kaupa sér inn. Eins og áður er getið kom það i hlut Láru, og verður hún þess aðnjótandi að notfæra sér allt það sem Iþrótta- miðstöðin hefur upp á að bjóða endurgjaldslaust i heilt ár, svo og einnig hafa iþróttafélögin Týr og Þór látið verðlaununum fylgja gjafabréf til viðkomandi, þar sem viðkomandi er boðið að stunda þær æfingar sem eru á vegum félaganna, án þess aö greiða æfingargjöld, einnig i eitt ár. Að sögn Vignis Guðnasonar, forstöðumanns Iþróttamiðstöðv- arinnar, er hér um að ræða verð- laun að verðmæti 15.000 kr. ef allt er nýtt til fullnustu sem uppá er boðið. Einnig lét Vignir þess get- ið, að Lára myndi eflaust nýta sér vinninginn vel, þar sem hún hefði verið iðin að stunda tþróttamið- stöðina undanfarið. Guðm. 1>. B. Ólafsson, Vest- mannaeyjum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.