Vísir - 24.09.1981, Qupperneq 17

Vísir - 24.09.1981, Qupperneq 17
Fimmtudagur 24. september 1981 vísm 21 Lloyds-banKamótið: Nlies, Keene og Seirawan efstir Lloyds-banka skákmótinu er stöðumat hins unga and- Jóhann örn Sigurjóns- (Ekki gafst timi tilað hörfa með biskupinn, þvi h4 og h5 lá í loft- inu.) nýlokið. Tefldar voru 9 umferðir stæðings sins og kvað hann tefla 29.exd4 f6! eftir svissneska kerfinu og urðu af öryggi reynds meistara. 30. h4 Dc7! úrslit þessi: Hvitur: V.Smyslov (A þessu byggðist snjöll vöm 1.-3. Miles, England — Keene, Svartur: S. Conquest Grunfelds svarts. 31. h5? væri svarað með England — Seirawan, Banda- vörn. 31. . Hxg5.) rikin 7 v. 1. d4 Rf6 31. Khl H6-g7 4.-7. Gheorghiu, RUmenia — 2. Rf3 g6 32. Rc5 Df7 Kraidman, Israel — Murey, 3 . Bg5 Re4 33. Rxe4 Israel — Hebden, England 6 1/2 4. Bf4 Bg7 (Hvitur verður að losna við hinn V. 5. Rb-d2 d5 ógnandi riddara svarts á e4, 6. e3 Rd7 jafnvel þó stíkt bjóði upp á vald- Með sex vinninga voru m.a. 7. Bd3 Rd-f6 að fripeð á e4.) Smyslov, fyrrum heimsmeist- 8. h3 0-0 33. . . . dxe4 ari, Chandler, Nýja Sjálandi og 9. 0-0 34. Hh3 e5! tveir ungir enskir skólanemar, Flear og Cox að nafni, sem báðir náöu áfanga alþjóðlegs meistaratitils. Mile vann þarna sinn 6. sigur í röð á alþjóðlegu skákmóti, og Keene komst loks upp úr langvarandi lægð sem hann hefur verið i um nokkurra ára skeið. Seirawan, aðstoðar- maður Kortsnojs, sýndi glöggt, að hann hefur mikið lært af vinnuveitanda sinum i endatöfl- um. I fjórum skáka sinna hélt hann rakleittút i jafnt endatafl, sem hann vann sfðan á að þvi er virtist fyrirhafnarlausan hátt. En þarna var einnig 14 ára gamall piltur, Conquest að nafni.nýkominn frá þviaðsigra á heimsmeistaramóti 16 ára og yngri í Argentinu. Hann gerði sér litiö fyrir i upphafi móts og vann stórmeistarann Kraid- man, og gerði siðan jafntefli við Smyslov næsta dag, i vel tefldri skák. Aðeins tvisvar áður i’ sk- áksögunni hefur svo ungur piltur haldið jöfnugegn fyrrver- andi heimsmeistara i skák. Spánverjinn Pomar, þá 13 ára gamall, gerði jafntefli við Alechine i Gijon 1944, og Fiseh- er: Euwe skildu jafnir i' 2ja skáka keppni, árið 1957. Þá var Fischer 14 ára rétt eins og Conquest er nú. Eftir skákina gegn Conquest rómaði Smyslov mjög taflmennsku og þroskað (Smyslov hefur farið sér hægt i byrjuninni, og stefnir augsýni- lega að þvi marki, að koma pilti út Ur bókunum og láta siðan reynsluna sjá um vinninginn. En þrátt fyrir ungan aldur er Conquest með á nótunum, og heldur sinu.) 9...... c5 10. Be5 Bf5! (Stefnir að uppskiptum hvitreita biskupanna og heldur e4 niðri fyrir fullt og allt.) 1.dxc5 Rxc5 12. Bxf5 gxf 5 13. De2 Rc-d7 14. Bh2 Re4 15. Rd4 e6 16. R2-b2 Re5 17. f3 Rd6 18. Ha-dl Db6 19.C3 Re-c4 20. Bxd6 Rxd6 21. f 4 (Hvitum er aldrei gefinn augnabliks friður, og nú er svartur að ná yfirhöndinni.) 35. dxe5 fxe5 36. fxe5 Dd5 37. Hfl (Eða 37. Dh2 He8 og svartur vinnur peðið aftur með betri stöðu.) 37. . . . Dxe7 38. Hh-f3 Hf8 39. HÍ4 Dd5 40. c4 De5? (1 timahrakinu gefur svartur kost á 41. Hxe4, en Smyslov sér ekki heldur þennan möguleika.) 41. Df2? e3 42. Df3 He7 og hér bauð Smyslov jafntefli sem svartur þáði, þó staða hans sé betri. (Smyslov tekur nú að leiðast þófið og hyggur á kóngssdkn. Spurningin er þó sú, hvort ekki hefði verið betra að biða með að taka á sig veikleikann á e4 og leika 21. Khl ásamt g2-g4.) 21.. . . a5 22. Rcl Re4 23. Kh2 Kh8 24. Rd3 Hg8 25. HÍ3 Bf6 26. Hgl Hg6 27. g4 Ha-g8 28. G5 Bxd4! i e ± i i t ttii r i ±# tt & Lokastaöan. I I I I I I I I I I Stóll undir námshesta á 420.- og ódýrar kommóður HUS6A6NA BILDSHOFÐA 20 -110 REYKJAVIK HUSGOGN 5 skúffu 850.- 8 skúffu 1.145.- HÖLLIN SÍMAR: 91-81199 -81410 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTlG 29 (milli Laugavegs og Hverfisgötu) / ^ Timapantanir í síma 13010 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágústmán- uð 1981, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 4.5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. október. Fjármálaráðuneytið, 21. september 1981. Nauðungaruppboð Föstudaginn 25. september kl. 16.00 fer fram nauöungar- uppboð á ýmsum lausafjármunum við Tollvörugeymslu Suðurnesja hf., Hafnargötu 90 i Keflavik. Til uppboös verða: bifreiðar, bækur, búsgögn, 2 nýjar frystikistur og hlutabréf f Tollvörugeymslunni hf., o.fl. Uppboðshaldarinn i Keflavík. Sjón er sögu ríkari Myndir í smáauglýsingu Sama verd 8-66-11 ^V.V.V.W.V/.V.VV.V.V.V.V.WAVA'.W.V.'.V.VAW j: Sýnishorn úr söluskrá ji i Honda Civic 5dyra ek. 8 þús................... 1981 95.000 llodge Aspen Station.......................... 1979 135.000 V'olvo 244 GL sjálfsk. ek. 4 þús.............. 1981 175.000 Austin Mini 1100 Spesial...................... 1980 58.000 Subaru 4x4 station ............................ 1980 110.000 DatsunSunny................................... 1980 82.000 Lancer 1400 sjálfsk. ek. 11 þús............... 1981 105.000 Galant Sapparo GLS sjálfsk. ek. 3 þús......... 1981 145.000 Toyota Cresida ek. 3. þús. 4 dyra............. 1980 128.000 A.M.C. Cenccusek. 32 þús...................... 1979 98.000 ColtGLek.Sþús................................. 1981 80.000 A.M.C. Concouts station ek. 4 þús............. 1981 155.000 Peugoet 504 ek. 41 þús. topp bill............. 1978 78.000 Ford Mustang s jálfsk. 6 cyl.................. 1980 160.000 Toyota Cresida 2dyra 5gira.................... 1978 88.000 RangeRover.....................................1975 125.000 Subaru 1600................................... 1979 65.000 Skoda Amigo 120 L............................. 1980 40.000 LadaSport ..................................... 1979 65.000 Ilange Rovcr 1978 195.000 Mazda 323 .....................................1980 80.000 Mazda 626 2000.................................1979 93.000 Daihatsu Charade .............................. 1979 60.000 Daihatsu Charmant ............................. 1979 69.000 Volvo 245 ek. 20 þús.......................... 1980 130.000 Höfum mikið af nýiegum bilum í okkar bjarta og rúmgóða sýningarsal. Bilaleigan Bilatorg leigir út nýlega fólks- og ^station-bila einnig G.M.C. 12 manna sendibila með eða án sæta. Jfk Opið alla daga frá 9-7. Borgartúni 24 / Sími 13630 og 19514 Bí/asa/a Bi/a/eiga >.W/AA”.W.W.V.W/.V.W//.VA%W.WWWW.W

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.