Vísir - 24.09.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 24.09.1981, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 24. september 1981 * x *-<* ».* ir % VISIR 27 (Smáauglýsingar — sími 86611 Verslun Svia-hús 106 trélistar til röðunar á húsi, leikgrind, stólum og boröi, eða fjölmörgu ööru. Upplýsingar i hverjum kassa. Jafnt inni- sem útileikfang. Tilboðsverð i sept,- okt. aðeins kr. 995,- auk póst- kostnaðar. Sendi f póstkröfu hvert á land. Fylkir Agústsson, Hafnarstræti 6, 400 Isafirði, simi 94-3745. Plastgl er Glært og litað plastgler undir skrifborðsstóla i handrið, sem rúðugler og margt fleira. Akryl- plastgler hefur gljáa eins og gler og allt að 17 faldan styrkleika venjulegs glers. Nýborg hf. Ar- múla 23, simi 82140. Roy Robson, karlmannafötin J.M.J. Lauga- vegi 103, simi 16930. Skilti og ljosritun. Nafnnælur (Badges) úr plastefni, margir litir og ýmsar stærðir. Ennfremur ýmiss konar plast- skilti i stærðum allt að 15x20 cm, t.d. á úti- og innihurðir. Ljósritum meðan beöið er. Pappirsstærðir A-4 og B-4. Opið kl. 10-12 og 14-17. Skilti og ljósritun, Laufásvegi 58, simi 23520. Útsölur (gallerp Hækjartorg Nýja húsinu Lækjartorgi Meiriháttar hljómplötuútsalan heldur áfram. PS. þú geturfengið plötu á allt niður i eina krónu. Barnagæsla 3472 ♦Playmobil, playmobil, ekkert nema playmobil”, segja krakk- amir, þegar þau fá aö velja af- mælisgjöfina. Fidó, Iðnaðar- mannahúsinu, Hallveigarstig. Tapað - fúndið Reiðhjól i óskilum. Upplýsingar i sima 364 66. Ljósmyndun Ljósmyndun. Mamiya MXS 1000 myndavél til sölu með standardlinsu + 135mm linsa og Hoya tvöfaldari. Einnig Tasco stjörnu- og landkíkir á þri- fæti, stækkar 15-60x. Simi 39573. OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 J Til bygging Einnotað mótatimbur til sölu ca. 125 metr. af 2x4” ca. ,370 metr. af 11/2x4” og ca. 1600 metr. af 1x6”. Uppl. i sima 78572 e.kl.15. Sumarbústaöir Vil kaupa h'tinn sumarbústað i Grimsnesi. Tilboö sendist auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, rrerkt: Grims- nes. Hreingerningar Golfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i ibdöum og stofnunum með há- þrýsitækni og sogafli. Erum einn- ig með sérstakar vélar á ullar- teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. i tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn simi 20888. Tökum áð okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og skóla. örugg og góð vinna. Simi 23474. Björgvin Hólm. Teppahreinsun v----------------------y Gólfteppahreinsun. Tek að mér að hreinsa gólftqapi i ibúðum, stigagöngum og skrif- stofum. Ný og fullkomin há- þrýstitæki meö sogkrafti. Vönduð vinna. Ef þið hafið áhuga þá gjör- ið svo vel að hringja i sima 81643 eða 25474 e. kl. 19 á kvöldin. Tölvur Fullkomin tölva með vísindaleg- um möguleikum 60 möguleikar , Statistic reikn ingur Degree/Radian/ Grad. 5 faldur svigi 1 sjálfstætt minni Lithium power battery Veski Ars ábyrgð kr. 349.00 Borgarljós Grensásveg 24 s. 82660 Sl'HfM* LC 3400L ■ BB«B mm&mm BBBBB BQDalf noooo BD DBB DBðBES CASIO FX-81. Vis- indaleg Tölva Býöur uppá: Marga vi'sindalega möguleika. Sin/Cos/Tan. 6. Svigar Logari tmi Deg/Rad/Grad og fl. Reiknar Ut frá al- gebriskum grunni. Rafhlööur sem endast i ca. 4000 klst. i notkun. Eins árs ábyrgð og viðgeröar- þjónusta. Kr. 350,- Casio-umboðið, Bankastræti 8, simi 27510. Tölvuúr M 1230 Sýnir: klukkutima, minv sek., mánuð, mánaðardag, vikudag, sjálfvirk dagatalsleiðrétting út áriö að hlaupaári, 12 eða 24 tima- kerfi, vekjaraklukka, tónmerki á heila timanum, dagminni, dag- minni fyrir afmælisdag, einnig fyrir jóladag og skeiöklukku eða millitima. Er högg- og vatnsþétt. Ars ábyrgö. tslenskur leiðarvisir. Verð aöeins kr.775.- Sendum i póstkröfu. Valdimai', Austurstræti 22 Úr.og skartgripir Simi 17650 CASIO-CA-90I — Nýtt!!! Býður uppá: Klst., min, sek, f.h/e.h. mán/dag. 12/24 tima kerfiö.- Sjálfvirk dagatals- leiörétting um mánaöamót. Tölva meö +/- /x/ý, Kcnstant. Skeiðklukka meö millitfma 1/100 úr sek. Ljós til aflestrar i myrkri. Vekj ari Hljóðmerki á klukkutima fresti. Tveir timar i senn, báðir hafa möguleika á 12/24 tima kerfinu. Leik sem byggist upp á hraða. Ryðfritt stál. Rafhlööur sem endast i ca. 15 mán. Eins árs ábyrgð og viögeröar- þjónusta Kr. 850,- Casio-umboöið, Bankastræti 8, Sími 27510. M- 1230 býðui uppá: Khikkutíma, min., sek. Mánuð, mán- aðardaga, viku- daga. Vekjarar með nýju lagi alla daga vikunnar. Sjálfvirka daga- talsleiðréttingu um mánaðamót. Bæði 12 og 24 tima kerf- ið. Hljóðmerki á klukkutlma fresti með „Big Ben” tón. Daga- talsminni með afmælislagi. Dagatalsminni með jólalagi. Nið- urteljari frá 1. min. til klst. og hringir þegar hún endar á núlli. Skeiðklukka með millitima. Raf- hlööu sem endist i ca. 2 ár. Ars ábyrgð og viðgeröarþjónusta. Er högghelt og vatnshelt. Verö 850.- Casio-umboðið Bankastræti 8, simi 27510. Kennsla /UNt ^ DANSNAMSKEID ÞJÓÐDANSAFÉLAGS REYKJAVIKUR Hefjast mánudaginn 28. septem- ber 1981 i Félagsheimili Fáks v- BUstaðaveg. Barnaflokkur frá kl.4.30. Gömlu dansarnir, fúll- orðnir kl.8-11. Þjóðdansar, full- orönir kl.8-10 á fimmtudögum i leikfimisal Vörðuskóla. Innritun og upplýsingar i sima 75770 e.kl.2 á daginn. Þjóðdansafélagið Ballettskóli Eddu Scheving Kennsla hefst i byrjun október. Innritun og upplýsingar i sima 76350 kl. 2-5 e.h. Framhaldsnemendur hafi sam- band við skólann sem fyrst. Ballettskóli Eddu Scheving, Skúlagötu 34. Kennsla hefst I byrjun október Byrjendur og framhaldsnem- endur. Innritun og upplýsingar i sima 72154 kl. 13 til 17 daglega. Ballettskóli Sigriðar Ármann Dýrahald D Óska eftir hreinræktuðum CoUy Labrador eða puddle hvolpi (tik) Uppl. i sima 66872. H reinræktaður Puddle hvolpur til sölu, ættarskrá fylgir. Uppl. I sima 96-5607. Hey — hestar — tamning. Hef til sölu súgþurrkað hey, heimkeyrt. Sé um hestaflutninga, allt að 14 hestum i einu. Tem hesta. Hef einnig til sölu nokkra fola. Jón Sigurðsson, Skipanesi. Simi um Akranes. Kaupum stofufugla hæsta veröi. Höfum úrval af fuglabúrum og fyrsta flokks fóðurvörur fyrir fugla. Gullfiska- búðin, Fischersundi, simi 11757. Einkamál Att þú ekki plötuna með Eglu? Það er auðvit- að þitt einkamál. • Langar að kynnast heiðarlegri konu sem félaga, 3040 ára. Er 35 ára sjálfur og bý stutt frá Reykjavik. Ef þér leiðist eins og mér sendu þá svar til Visis, Siðumúla 8 sem fyrst merkt „5580”. Ég er heiðarlegur og svara bara heiðarlegum bréfum. Spákonur Lesið I lófa. Langar þig til spákonu? Bókin Lesið I lófa veitir þér tækifæri til að læra undirstöðuatriði lófa- lestrar þér og þinum til ánægju. Bókin er 80 bls. með fjölda skýr- ingamynda. Bókin kostar kr. 70.- og er aöeins seld gegn póstkröfu. Pantaðu eintak strax i sima 91- 29416 milli kl.16 og 20 i dag og næstu daga. Les i lófa og spil og spái i bolla alla daga. Tima- pantanir i sima 12574. Sólbekkir — Sólbekkir Vantar þig vandaða sólbekki? Viö höfum úrvaliö. Fast verö. Komum á staðinn. Sýnum prufur. Tökum mál. Stuttur afgreiöslu- timi. Uppsetning ef óskað er. Simi 83757 aðallega á kvöldin. Ilrossaskitur — hrossatað til gróðursetningar og á blettinn fyrir veturinn. Hagstætt verö á góðu taöi, ánamaðkar geta fylgt. Pantanir i sima 39294 og 41026. tþróttafélög — félagsheimili — skólar. Pússa og lakka parkett. Ný og fullkomin tæki. Uppl. I sima 12114 e.k. 19 Bilasprautun & réttingar Almálum og blettum allar geröir bifreiða. Onnumst einnig allar bilaréttingar. Blöndum nánast alla liti i blöndunarbarnum okk- ar. Vönduð vinna unnin af fag- mönnum. Reynið viðskiptin. LAKKSKALINN, Auðbrekku 28, Kópavogi, simi 45311. (áöur Bila- sprautun & réttingar. Ó.G.Ó.) Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, viögerðir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.