Vísir - 24.09.1981, Blaðsíða 24
Fimmtudagur 24. september 1981
28
vísm
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18
fj
Efnalaugar )
Efnalaugin Nóatúni 17
Hreinsum mokkafatnað. Sendum
i póstkröfu. Efnalaugin, NöatUni
17, simi 16199.
Atvinnaiboði 1
Óskum að ráða:
starfsmann i pakkaaígreiðslu,
vaktavinna. Starfsstúlku i eldhús
og veitingasölu, vaktavinna.
Uppl. á skrifstofu BSl Umíerða-
miðstöðinni við Hringbraut.
Óskum aö ráða aöstoðarmenn
á trésmiðaverkstæði. Glugga-
smiðjan Siðumúla 20.
Af greiöslustúlka
óskast. Vaktavinna. Mokkakaffi,
Skólavörðustig 3a.
Óskum eftir að ráða menn
til garðyrkjustaría. Einnig menn
vana dráttarvélaakstri.
Garðaprýði simi 71386.
Vinnið ykkur imi meira og fáið
ykkur viiuiu erlendis
i löndum eins og t.d. Bandarikj-
unum, Kanada, Saudi-Arabiu eða
Venzuela. Þörf er fyrir i' langan
eða skamman tima, hæfileikafólk
i verslun, þjónustu, iönaöi og há-
skólamenntað. Vinsamlega send-
ið nafn og heimilisfang ásamt
tveim alþjóðasvarmerkjum, sem
fást á næsta pósthúsi, og munum
við þá senda allar nánari upplýs-
ingar.
Heimilisfangið er: Overseas,
Dept. 5032, 701 Washington St„
Buffalo, NY 14205 USA.
Takið eftir allar upplýsingar eru
á ensku og við tökum ekki við á-
byrgðarbréfum.
Húsnæói óskast
Húsaleigusamningur ókeyp-
. is.
Þeirsem augiýsa i húsnæðis-.
auglýsingum Visis fá eyðu-
blöð fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild
Visis og geta þar meö sparað
sér verulegan kostnað við
samningsgerö. Skýrt samn-
ingsform, auövelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild. Siöumúla 8,
simi 86611.
Tvær ungar stúlkur
óska eftirað takaá leigu 3ja herb.
ibúð sem fyrst. Góðri umgengni
heitið og skilvisum mánaðar-
greiðslum . Uppl. isima 72843 eftir
kl. 18 næstu daga.
Einstæð móöir með tvö börn,
sem verður á götunni i október,
óskar eftir 3ja herbergja ibúð i
gamla bænum. Fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar i sima
15257 eftir kl.16.00.
. Snyrtifræðingur
ðskar eftir að taka stofu á leigu
eða húsnæði undir stofu. Uppl. i
sima 28384.
óskum eftir 3ja herb. ibúð
á Stór-Reykja vikursvæðinu.
Góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 52824 milli k 1.18 og 20.
Keykjavik
lbúð óskast strax. Upplýsingar i
sima 29000, lína 496, virka daga til
kl.5.00.
Ilefurðu ibúð til leigu?
Ung hjón með 2 börn bráðvantar
ibúð i tæpt ár. Uppi, i sima 75603
e.kl.19.
Helgi Sesseliusson Mazda 323
Simi 81349.
Jóel B. Jacobsson FordCapri
Simi 30841-14449.
KristjánSigurðsson Ford
Mustang ’8 0
Simi 24158
Magnús Helgason Toyota
Cressida ’81
bifhjólakennsla, hef bifhjól
Simi 66660.
SigurðurGislason Datsun
Bluebird ’81
Simi 75224.
Skarphéðinn Sigurbergsson
Mazda 323 ’81
Simi 40594
ÞórirS. Hersveinsson Ford
Fairmont
Simi 19893-33847
Þorlákur Guðgeirsson Lancer’81
Simi 83344 - 35180.
Ökukennsla — æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford Capri?
Útvega öll gögn varðandi öku-
prófið. Kenni allan daginn. Full-
kominn ökuskóli. Vandið valið.
Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar: 30841 og 14449.
Kcnni á nýjan Mazda 929
011 prófgögn og ökuskóli ef óskað
er. Ath. aöeins greitt fyrir tekna
tíma. Páll Garðarsson, simi
44266.
Ökukcnnsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
'81. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli, ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar, simi
73760.
Trésmiðir — verkamenn.
Okkur vantar trésmið og verka-
mann i góöa vinnu i allan vetur.
Uppl. i sima 53931 og 72019 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Simsölufólk óskast
til starfa. Starfið fer fram 4-5
daga i viku kl. 19-22. Hringt af
vinnustað. Góðir tekjumöguleik-
ar fyrir áhugasamt fólk, sem hef-
ur gott vald á málinu. Föst laun
og bónus aö undangengnu kynn-
ingarnámskeiöi i eitt kvöld. Til-
boð sendist auglýsingadeild Visis,
Siðumúla 8, merkt „sim.saJa”.
Atvinna óskást
Ilafnarfjörður og nágrenni
Ég er 36 ára reglusöm og stundvis
kona og óska eftirstarfinúþegar,
margt kemur til greina. Uppl. i
sima 53216 eftir kl. 17 á daginn.
Ilúsasmiður óskar eftir að taka
að sér
hurðaisetningar inni eða úti, létta
veggi eða loft o.fl. Uppl. i sima
37223.
Tvo röska sautján ára stráka
vantar strax mikla kvöld- helgar
og/eða næturvinnu. Ræstingar og
margt fleira kemur til greina.
Uppl. i sima 35253 e.kl.19 á kvöld-
in.
Kona með sa mvinnuskólapróf
vön vélritun og með góða isl.,
ensku og dönskukunnáttu óskar
eftirstarfinú þegar. Uppl. isima
75954 eftir kl. 19 i dag og næstu
daga.
Húsnæðiíboói
i norðurbænum i Hafnarfirði
er til leigu 5-6 herbergja ibúð i
hlokk ieitt ár. Tilboð sendist aug-
lýsingadeild blaðsins merkt
„7077” i siðasta lagi 28/9.
Herbergi i kjallara
með sér inngangi og snyrtingu til
leigu. Góð umgengni og reglu-
semi áskilin. Upplýsingar i sima
43859 milli kl. 13.00-21.00.
Lftil ibúð
til leigu i Breiðholti, leigist frá 1.
nóv. til 1. júni, helst skólafólki.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt
„Breiðholt 42064”, sendist augld.
Visis, Siöumúla 8 fyrir n.k. föstu-
dagskvöld.
28 ára gömul reglusöm kona
óskar eftir 2-3 herb. ibúð mið-
svæðis i Reykjavik. Fyriríram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
20615 e.kl.7.30.
Ung kona i Keflavik
óskar eftir litilli ibúð eða herbergi
með snyrtiaðstöðu. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 3012 Keíla-
vik. eftir kl.5 á daginn.
Hjón með 2 börn
nýkomin úr námi erlendis óska
eftir 3-5 herb. ibúð. Uppl. i sima
92-3465 eða 12199.
Óskum eftir geymsluhúsnæði og
ibúðarhúsnæöi helst nálægt
Grensásvegi.
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50, simi 31290.
Bilskúr
með rafmagni og hita óskast á
leigu. Uppl. i sima 39675 e. kl. 19.
Hjón ineð 3 börn óska eftir ibúð
helst i Kópavogi þó ekki skilyrði.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima
40929.
ðkukennsla
ökukennaraféiag lslands auglýs-
ir:
Arnaldur Árnason Mazda 626 1980
Simi 43687-52609.
Finnborgi G. Sigurðsson, Galant
1980
Simi 51868-
Guðbrandur Bogason Cortina
Simi 76722.
Guðjón Andrésson Galant 1980
Simi 18387.
Gunnar Sigurðsson Lancer 1981
Simi 77686.
Gylfi Sigurðsson, Honda 1980
Peugeot 505, Turbo 1982
Simi 10820-71623.
HallfriðurStefánsdóttir Mazda
6 2 6 ’7 9
Simi 81349
Hannes KolbeinsToyota Crown’80
Simi 72495.
Haukur Arnþórsson Mazda626
’80.
Simi 27471.
Bílavióskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deild Visis, Siðumúla 8, rit-
stjórn, Siðumúla 14, og á af-
greiðslu blaðsins Stakkholti
2-4 einnig bæklingurinn
„Hvernig kaupir maður
notaðan bil?”
Mazda 323 1400
árg. ’79 til sölu, 5 gira, mjög vel
meðfarinn. Ekinn 29 þús. km. Út-
varp, segulband 2 snjódekk á
felgum. 6 mán. ábyrgð. Til sýnis
hjá Bilaborg, Smiðshöfða 23, simi
81299.
Datsun 120 Y árg. ’78
til sölu. Brúnn að lit, ekinn aðeins
47 þús. km. Bill i sérflokki. Uppl. i
sima 77637.
Range Rover
árg. ’80 til sölu. Ekinn 2 þús. km.
Uppl. i sima 42097.
Mopar-Dodge
er að rffa Dodge Challenger, á
sama stað er'til sölu 360 cub.
Moparvél m/sjálfskiptingu og
Indian mótorhjól, ógangfært. 75
cc. Uppl. i sima 36084 eftir k 1.17.
Fiat 128 árg. ’74
til sölu. Þarfnast lagfæringar.
Uppl. i' sima 32069 i kvöld og
næstu kvöld.
Hin árlega bilasala er hafin:
VW Golf árg. '78, VW Microbus
árg. ’78, Scout árg. ’78 og Scout
árg. ’77. Allir bilarnir eru yfir-
farnir og tilbúnir til skoðunar.
Bilaleiga Loftleiða simi 21188.
Opið frá kl.8-19 alla daga.
BMW 316 árg. ’80 til sölu
ekinn 19 þús. km„ sem nýr. Uppl.
i sima 92-1275 eftir kl. 7 næstu
kvöld.
Buick Riviera
árg. ’80 til sölu. Uppl. i sima
42097.
VW 1300 ’72
til sölu i góðu standi. Uppl. i sima
77576 e.kl.5.
Simca 1100 árg. ’79 til sölu
Framhjóladrifinn og sparneyt-
inn, vel með farinn bill. Uppl. i
sima 71245 e.kl.6.
VW 1300 - Land Rover
Til sölu er skiptivél i VW 1300.
Einnig toppur og hliðar i Land
Rover. Uppl. i sima 21188.
WV Buggy, árg. ’81
til sölu. Billinn er aðeins ekinn
2.600km. hvitur að utan en klædd-
ur rauðu piussi að innan. Ný vél.
(1303) og girkassi. Bilnum fylgja
bæði sumar-og vetrardekk á felg-
um. Verð kr. 36.000. Einn sem
vekur eftirtekt. Upplýsingar i
sima 81132 á kvöldin.
Volvo 244 DL,
árg. 1975, til sölu. Ekinn 91.000
km. Verð 68.000. Topp bill. Upp-
lýsingar isima 51573 og 52115, eft-
ir kl. 18.00
tilsölu. Góður og vel með farinn
bill. Góðir greiðsluskilmálar.
Engin skipti. Upplýsingar i sima
84089.
Chevrolet Nova, árg. ’76
til sölu. 6 cyl., vökvastyri, sjálf-
skiptur. Ekinn 160.000 km. Verð
kr. 70.000. Upplýsingar i sima
15959 á daginn.
Benz 220D, árg. ’70
tilsölu. Með mæli. Upptekin vél.
Upplýsingar i sima 86027.
Buick Riviera,
árg. '80 til sölu. Uppl. i sima
42097.
Daihatsu Charade árg. '79
til sölu. Góður og litið ekinn bill.
Uppl. i sima 10005.
Range Rover árg. ’75
til sölu, billinn er með lituðu gleri,
vökvastýri. Upptekinn kassi og
vél. Uppl. Í sima 22434 og 45590
e.kl.19.
Bilasala Alla Rúts aug-
iýsir:
Bronco árg. ’72
8 cyl., 302 beinskiptur, nýtt lakk,
útvarp og segulband, breið dekk,
útborgun kr. 35 þús. Verulegur
staðgreiðsluafsláttur. Skipti
koma til greina á ódýrari bil.
ToyotaCor. ’78
BMW 320 ’78
Subaru
Coupé ’78
Volvo 245 ’78
Volvo 244 ’78
Volvo 343 ’78
Range Rover '79
Daihatsu CH.’80
HondaCivic '11
F. C o r t i n a
1300L 79
Volvo 244 '11
Lancer 1600 ’81<
DatsunCh. ’80
Subaru 4x4
st. 'ii
Playmouth Vol-
ari ’79
Peugoet 504
D 78
Mazda 323st. ’79
Austin Mini ’79
Mazda 626 ’8i
Honda Civic '11
Datsun disel ’76
Dodge Aspen ’78
Galant 1600 GL,
’81
Mazda 929 ’79
Mazda 929 4d ’79
Mazda 323 sjálfsk. ’81
Lada Sp. Toyota '80
Cressida ’78
Wartb.st.’79,’80 M.Benz230'72:75
Oldsm.Delta ’78
Datsun dísel Peugeot '11
504 DL ’80
Ch. Monsa ’80
Subaru GFT ’79
Range R-iver ’76 Honda Accord
’80
Colt GL ’80
Mazda 818
station ’75
Datsun diesel
'11
Bronco ’66
Lada 1600 ’80
Eagle AMC ’80
Bronco ’72
Datsun ’79
VW 1200 '11
Trabantst ’79
Honda Accord ’80
ekinn aðeins 13 þús. km„ 5 gira.
Gulllitaður. Skipti á ódýrari bil
koma til greina. Sjón er sögu rik-
ari.
ATH. Okkur vantar nú þegar á
söluskrá allar gerðir og tegundir
af bifreiðum.
Bflasala Alla Rúts, Hyrjarhöfða
2, simi 81666 (3 línur)
Mercury Comet Custom árg. ’74
sjálfskiptur með vökvastýri til
sölu, ekinn 64 þús. km. Toppbill.
Uppl. i sima 53750.
V.W. rúgbrauð árg. ’71
til sölu i góðu standi. Hentugur
fyrir iðnaðarmenn eða menn sem
eru að byggja. Uppl. i sima 15679
eftir kl. 19.
Ford Econoline 200,
árg. 1974 til sölu. Ekinn um
120.000 km. Skoðaöur ’81. Er i
góðu lagi, þarfnast body-viðgerð-
ar. Verð kr. 20-25 þús. Einnig til
sölu Hilman Minix station, árg.
’68. Kram er i góðu lagi en body
lélegt. Heppilegur til niðurrifs.
Verð skv. samkomulagi. Upplýs-
ingari sima 45930 millikl. 12-13 og
19-20.