Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 1
Dans á rósum - Sjá ÚIS. 14-15 Uótustu hundar i Bandaríklunum - Sjá bis. 18-19 Lík Bandarikjamannanna átta sem fundust á Mýrdals jökli um síðustu helgi voru f lutt vestur um haf til Dover í Delawarefylki laust eftir miönætti. Heiöursvörður var viö flugvélina þegar kisturnar voru bornar um borð. (Vísism. Heiðar Baldursson) Riðuveiki komin upp í A-Eyjafjallalireppi: slátra mðrg flár eystra? - Sjá popp ÚIS. 17 Riðuveiki er komin upp i Aust- sjúkdómi og sauðfjárveikincfnd ur-Gyjafjallahreppi. Um 40 kind- hefur mælt með stórfelldum ur hafa þegar drepist af þessum niðurskurði fjár i þessum hreppi I dag flýgur frjáls ferða sinna fálkinn sem gómaður var í miðbæ Akureyrar i síðustu viku. Fálkinn var útataður grúti og átti erfitt með flug. Hann var sendur Isuður til Náttúrufræðistofnunar. Þar var hann baðaður tvisvar úr sápu og merktur. Aðsögn Ævars Petersens náttúrufræðings fær stofnunin iðulega fálka í þessu ástandi til meðferðar. ( Visism. GVA) og á kindum sem hafa umgengist það. Svo getur fariö að hundruð- um kinda verði slátrað. „Hér er um riðuveiki að ræða á svæði sem haldist hefur ósýkt til þessa, en það er öll Rangárvalla- sýsla”, sagði Sigurður Sigurðsson dýralæknir á Keldum i samtali við Visi. ,,Svo virðist sem annaöhvort sé um afar harðvitugan stofn riðu- sýkilsins að ræða, eða fé i þessum landshluta er óvenju viðkvæmt, þvi óvenjulegt má teljast að svo margt fé hafi þegar drepist úr þessum sjúkdómi og menn vilja halda. Astæðuna fyrir þessu smiti má mögulega rekja til þess að samræmingu i markaskrám hef- ur algjörlega vantaö, þannig aö sömumörkin hafa stundum verið i aðliggjandi varnarhólfum. Fé hefur þvi farið á milli landshluta og misdrættir orðið vegna sam- merkinga. Það er ástæða að hvetja bændur hvar sem er^á landinu, til að taka alvarlega, grunsamleg veikindi i rollum og láta rannsaka þau, til aö komast fyrir að þau magnist upp á fleiri stöðum, á nálægum bæjum og i nágrannasveitum”, sagði Sig- urður. ,,Ég veit ekki hve mörgu fé verður slátraö. Það er ekki búið að taka þetta mál fyrir i landbún- aðarráðuneytinu, sem hefur valdið i þessu máli. Sauðfjár- sjúkdómanefnd hefur þó lagt til að öllu fullorðnu fé á sýktum bæjum verði slátrað og þvi er möguleiki á, aö um mörg hundruð rollur sé að ræða sem felia eigi”, sagði Sigurður Sigurðsson dýra- læknir að lokum. — SER. Prðfkjörsreglum öreyti h|á krötum? Frambjóðendur i prófkjörum Alþýðuflokksins geta ekki lcngur boöið sig fram i ákveðin sæti á framboðslistum, ef tillaga sem samþykkt var á kjördæmisþingi Alþýðuflokksmanna I Reykjavik nær fram að ganga. Kjördæmisþingiö var haldið i gærkvöldi og þar bar Bragi Jós- epsson ásamt fleirum upp tillög- una. Var samþykkt með meiri- hluta atkvæða að fara fram á það viö flokksþing Alþýöuflokksins, sem fram fer innan skamms, að fella úr gildi lagaákvæði um að menn geti boöiö sig fram i tiltekin sæti. Ekki voru allir á eitt sáttir við þessa samþykkt og kom upp kurr i röðum andstæöinga tillög- unnar. Töldu þeir ekki rétt að koma fram meö þetta mál i fund- arlok þegar ýmsir væru farnir, en Bragi og hans menn stóðu fast á sinu. —SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.