Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 16. október 1981 11 VlSIR Ráðstefna um atvinnu- mál á Selfossi Aukin hlutdeild iðnaðar i at- fossi. vinnulffi Selfyssinga verður helsta mál ráðstefnu sem Sjálf- stæðisfélagið Óðinn heldur laug- ardaginn 17. okt. um atvinnumál á Selfossi i biói staðarins. Markmið ráðstefnunnar er að fá fram hugmyndir um hvernig hægt er að efla atvinnulif og skapa ný atvinnutækifæri á Sel- Á ráðstefnunni verða fulltrúar frá Bæjarstjórn, Mjólkurbúi Flóamanna, Sláturfélagi Suður- lands, Iðntæknistofnun og Framkvæmdastofnun. Flutt verða stutt framsöguerindi og siðan verða fyrirspurnir og al- mennar umræður. Ráðstefnan er öllum opin. — gb. 20% út og afgangur á 9-10 mánuðum Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best • Opið föstudag til kl. 19 •Opið laugardag kl. 9-12 Húsgagnasýning sunnudag kl. 14-17 Trésmiðjan Dúnahúsinu íðumúla 23 Sími 39700 Aðstandendur útgáfunnar á verkum Tómasar Guðmundssonar, Kristján Karlsson, Brynjólfur Bjarna- son framkvæmdastj. AB og Eirikur Hreinn Finnbogason. Almenna búkaiéiagið: „Tómas Guðmundsson er lik- lega eina íslenska skáldið sem ort hefur hátíðarljóð sem nokkru máli skipta,” sagði Kristján Tómas Guðmundsson. Karlsson bókmenntafræðingur i tilefni af heildarútgáfu Almenna bókafélagsins á verkum Tómasar Guðmundssonar i tiu bindum. Ei- rikur Hreinn Finnbogason hafði umsjón með útgáfunni og Torfi Jónsson sá um útlit ritsafnsins. Útgáfan er unnin i nánu sam- bandi við höfundinn og eru i henni ljóð hans og rit óbundins máls sem hann kærir sig um að birt veröi i þessu heildarsafni. Fyrstu þrjú bindin eru ljóð skáldsins, skipað i sömu röð og þau komu út nema ljóðaflokkur- inn Mjallhvit er af hagræðis- ástæðum færður aftur fyrir Fljót- ið helga. Tvö áður óbirt ljóð eru prentuð i útgáfunni. Fjórða bindið er Lettara hjal, greinasafn Tómasar um málefni liðandistundar sem birtist i tima- ritinu Helgafelli 1941 - 45. Fimmta bindið, Myndir og menn, er samnefnd bók um list- málarann Ásgrim Jónsson auk ritgeröar um Paul Gauguin. Sjötta bindið kallast Menn og minni og er ritgerðarsafn um skáld og listamenn sem birtust i bókinni Að haustnóttum. Fjögur siðustu bindin nefnast Æviþættirogaldarfarog hafa að geyma þætti sem Tómas birti i bókaflokknum íslenskum örlaga- þáttum. Útgáfunni fylgir ritgerð Kristj- án Karlssonar um skáldskap Tómasar. Prentun og bókband annaðist Prentsmiðjan Oddi h/f og Torfi Jónsson sá um útlit. — gb. SUNNUDAGS BLADID DJOÐVtUINN alltaf um helgar Auglýsiö í Vísi Rilsafn Tðmasar I llu bindum ^******************************************-!? Ef «■ «■ «■ J5- 35- «■ 35- 35- S- J5- 35- 35- 35- 35- 35- 35- 15- 35- Kvenskór Teg: 121 Litur: dökkblátt og grátt leður Stærðir: 36-41 Verð kr. 395. Opið laugardaga kl. 10-12 ^ PÓSTSENDUM STJÖRNUSKÓBÚDIN Laugavegi 96 — Viö hlióina á Stjornubiói — Simi 23795 <t -U <t ■Ot <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t * <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t. <t -ö <t <t <t <t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.