Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 17
Skoska söngkonan Mary Sandeman, ööru nafni Aneka, hefur aftur haslað sér völl á toppi Reykjavikurlistans en það er harla fátitt að lög sem eitt sinn eru fallin úr efsta sæti nái þangað á nýjan leik. Evelyn King féll með lag sitt ,,1’m In Love” niður i þriðja sæti og „Super Freak” Rick James færðist uppi annað sætið. Tvö ný lög eru á Rey kjavikurlistanum. Jóhann Helgason hafnar i fyrstu viku i fimmta sæti með „Take Your Time” og i ni- unda sæti er Heaven 17 með „Play To Win”. Lagið i neðsta sætinu, „This . Little Girl” með Gary US Bonds hefur nú verið fimmtán vikur samfleytt á listanum og er það persónulegt Þrótt- heimamet! Fyrra metið átti lagið „You And Me” með Spargo sem var fjórtán vikur á lista. Viðlagið hans Arthurs er komið á toppinn i Banda- rikjunum, en það er Christopher Cross sem það flytur, en óvenjuleg deyfð er yfir Lundúnarlistanum að þessu sinni. VÍSIR ...vinsælustu Iðgin REYKJAVIK H 1. (2) JAPANESE BOY................Aneka 2. (3) SUPER FREAK.............RickJames 3. (1) I’M IN LOVE ............Evelyn King 4. (6) LOVE ACTION Human League 5. (nýtt) TAKEYOUR TIME.....Jóhann Helgason 6. (5) STARS ON 45(3)............. Star Sound 7. (9) HOLDONTIGHT...................ELO 8. (8) BOY FROM NEW YORK CITY Manhattan Transfer 9. (nýtt) PLAYTOWIN Heaven 17 10. (7) THIS LITTLE GIRL.....Gary US Bonds 1. (1) PRINCE CHARMING...............Adam&Ants 2. (7) BIRDIE SONG ......................Tweeds 3. (2) INVISIBLE SUN Police 4. (6) UNDER YOUR THUMB..........Godley & Creme 5. (3) HANDS UP.........................Ottawan 6. (4) PRETEND.....................Alvin Stardust 7. (10) SHUTUP ........................Madness 8. (17) IT’SMYPARTY...............DaveStewart& Barbara Gaskin 9. (9) ENDLESS LOVE...............Diana Ross& ...........................Lionel Richie 10.(5) SOUVENIR.........................OMD 1. (2) ARTHUR’S THEME.............Christopher Cross 2. (1) ENDLESS LOVE...................Dlana Ross & ...............................Lionel Richie 3. (7) STARTMEUP................Rolling Stones 4. (5) FOR YOUR EYES ONLY......Sheena Easton 5. (6) STEPBY STEP..............EddieRabbitt 6. (8) PRIVATE EYES.....Daryl Hall & John Oates 7. (3) STOP DRAGGIN MY HEART AROUND....... Stevie Nicks & Tom Petty 8. (4) WHO’S CRYING NOW......................Hourney 9. (13) HARD TO SAY.....................Dan Fogelberg 10. (11) THE NIGHT OWLS...............Little River Band Christopher Cross — „Arhur’s Theme” komið I efsta sætið á Jór- vfkuriistanum. Hluð að boðum og bðnnum Fyrir allmörgum árum sagði Visir frá fyrirhugaðri stofnun samtakanna Samb.and. sem var skammstöfun fyrir „samband andstæðinga”. Forkólfar samtakanna > töldu vistað allir Islendingar gætu með einhverju móti sameinast sem andstæðingar og settu á oddinn að hlúðyrðiað hverskonar bönnum, s.s. bjórbanni, bingó- banni og bókaeldspýtnabanni, — og einnig hverskonar höldum, s.s. hundahaldi, ihaldi, varðhaldi og framhjá- haldi. Þá vildu þessir menn drepa við fæti og horfa um öxl, áður en fslenskt menningarlif yrði lagt i rúst með „nýjasta menningartæki nútimans: sjónvarpinu”. — Engu er likara en þessi samtök hafi verið stofnuð ef litið er til þess hvað boð og bönn eru :fyrirferðarmikil i okkar samfélagi. Einlægt er verið að setja lög og reglur til þess að hafa „vit fyrir manni”. Það skýtur til Journey — sækir ýmist i sig veöriö eöa hopar, núna I ööru sæti I Bandarikjunum. Bandarlkin (LP-piötur) 1. (1) Rock Classics .. Lundúnasinfónían 2. (2) Tattoo You........Rolling Stones 3. (3) Shaky..... .......Shakin'Stevens 4. (6) Classics For Dreamers...J.Last 5. (13) Rage In Eden..........Ultravox 6. (ný) Ghost In Machine........Police 7. (4) Bestukveðjur..........Leo Sayer 8. (20) Meðtöfraboga.....Graham Smith 9. (5) Time.......................ELO 10. (ný) LoveSongs.......Cliff Richard Police — löggutrióið beint inni sjötta sætiö á Visis- listanum. VINSÆLDALISTI ísiand (LP-piötur) 1. (1) TattooYou........Rolling Stones 2. (4) Escape....................Journey 3. (5) NineTonight......BobSeger 4. (2) 4................Foreigner 5. (3) Bella Donna.....StevieNicke 6. (6) The Innocent Age .. Dan Fogelberg 7. (8) Precious Time....Pat Benatar 8. (10) Songs InThe Attic...BillyJoel 9. (9) BreakingAway.........AlJarreau 10. (7) Pirates.........Rickie Lee Jones aö mynda dálitið skökku við að á sama tima og öllum er gert skylt að njörva sig i bilbelti er heimilt að fórna mannslifum fyrir trúarbókstafinn, eins og geröist um daginn. Og meðan unglingar ylja sér við brennivin og aðra sterka drykki á frostnóttum er áfram hlúð að bjórbanninu. Þó er bjór drukkinn á öðru hvoru heimili i landinu með löglegum hætti, skips- og flugáhafnir, svo og ferðamenn njóta þeirra forréttinda. Hvers vegna? Engin breyting varð á stöðu þriggja efstu platanna i þetta sinn, en f jórar nýjar plötur eru á listanum og er trúlegt að þær eigi eftir að láta allmikið að sér kveða á næstunni. Hjá breskum eruLöggurnar teknar trausta- taki og nýja platan send rakleitt á toppinn, en á banda- riska listanum eru bara innbyrðis ýfingar en Rolling- arnir þó traustir á toppnum. Madness — nýja breiöskifan beint I sjöunda sætiö á breska listanum. Bretianú (LP-pioiup) 1. (ný) Ghost In Machine........Police 2. (2) Super Hits I & II.........Ýmsir 3. (1) ABACAB..................Genesis , 4. (7) Shaky.............Shakin Stevens 5. (11) If I Should.......BarryManiiow 6. (5) Hooked On Classics... Konunglega fílharmonían 7. (3) Dead Ringer...........Meat Loaf 8. (4) Wired For Sound .... Cliff Richard 9. (ný) Madness7.............Madness 10. (6) TattooYou........Rolling Stones

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.