Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 21
Föstudagur 16. október 1981 VÍSIR 21 dánarfregnir brúökaup ólöf Kristjánsdóttir Ólöf Kristjánsdóttirlést 9. okt. 1981 Hún fæddist 4. júni 1892 að Stekkholti og ólst upp i Biskups- tungum og Flóa. Foreldrar henn- ar voru Kristján Kristjánsson sið- asti Klausturhaldari i Úthlið og Guðrún Sigurðardóttir Sveinbjörg urðardóttir Sig- Sveinbjörg Sigurðardóttir lést 3. okt. sl. Hún fæddist 16. nóv. 1905 Gunnþóra Vigfúsdóttir Gunnþóra Vigfúsdóttir Skafta- hlið 27, lést 9. okt. 1981. Hún fædd- ist á Brekku á Álftanesi 24. sept. 1908 dóttir Vigfúsar Sigurðssonar trésmiðs og Guðbjargar Árna- dóttur aímœli lœknar 6. júni voru gefin saman af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni Rann- veig S. Guðmundsdóttir og Þor- grímur Guðmundsson. Heimili þeirra er að Miðvangi 41, Hafnar- firði 6. júni sl. voru gefin saman hjónaband i Bústaðakirkju af sr. Ólafi Skúlasyni, Bryndis Jóns- dóttir og Birgir Blomsterberg. Heimili þeirra er að Hjaltabakka 32, Reykjavik. (Ljósmyndastofa Gunnars Ingi- marssonar) Sjötugur verður á morgun 17. okt., Gústaf Lárusson fyrrver- andi kennari og skólastjóri i Gagnfræðaskólanum á isafirði. Eiginkona hans er Kristjana Samúelsdóttir og búa þau að Tún- götu 12, ísafirði tilkynmngar Verkakvennafélagið Framsókn: Basar verður á laugardaginn 7. nóv. i Lindarbæ. Vinsamlegast komið basarmunum til skrifstofu félagsins sem er opin frá kl.9 til 5. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur námskeið i glermálun ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar hjá Sigriði i sima 32756 og Björgu i sima 33439 Bræðrafélag Bústaðakirkju held- ur fund mánudaginn 19. október kl.20:30 i Safnaðarheimilinu Kvenfélagi Bústaðasóknar er beðið á fund til Kvenl'élags Garðabæjar þriðjudaginn 3. nóv- ember n.k. Vinsamlegast tilkynn- ið þátttöku íyrir 24. október i sima 36212 hjá Dagmar eða 33675 hjá Stellu. feiöalög Sunnudagur 18. okt. kl. 13.00 1. Kistufell i Esju (843 m.) Nokkuð erfið ganga. Fararstjóri: Guðmundur Pétursson. 2. Langihryggur i Esju. Létt ganga. Fararstjóri: Eirikur Þormóðsson. Ferðirnar eru farn- ar frá Umferðarmiðstöðinni að austan verðu. Allir velkomnir. Verð kr. 40.00 gr.v/bilinn. — Ferðafélag Islands. Ath. á skrifstofunni eru sjónaukar i óskilum siðan um versl. helgi. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjönustu eru gefnar i sim- svara 13888. Neyðarvakt Tann- læknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.' Hjálparstöð dýravið skeiðvöllinn i Viðidal Simi 76620. Opið er milli l^l4o^^^irk^daga^^^^^ lögregla slökkvlliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes : Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100v Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka vikuna 16.-22. okt. er i Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyjabúð Breiðholts opin til kl .22 .öll kvöld vikunnar. genglsskráning Gengisskráning nr. 196—15. Ferðam.- október 1981. gjald- Eining Kaup Sala eyrir 1 Bandarikadollar 7.617 7.639 8.4029 1 Sterlingspund 14.213 14.254 15.6794 1 Kanadiskur dollar 6.351 6.369 7.0059 '1 Ilönsk króna 1.0713 1.0744 1.1819 1 Norskkróna 1.2982 1.3019 1.4321 1 Sænsk króna 1.3938 1.3978 1.5376 1 Finnsktmark 1.7482 1.7533 1.9287 1 Franskur franki 1.3762 1.3801 1.5182 1 Belgiskur franki 0.2057 0.2063 0.2270 1 Svissneskur lranki 4.1240 4.1359 4.5495 1 Hollensk florina 3.1268 3.1359 3.4495 1 V-þýsktmark 3.4552 3.4652 3.8118 1 itölsklira 0.00648 0.00650 0.0072 1 Austurriskur sch. 0.4940 0.4954 0.5450 1 Portúg. escudo 0.1204 0.1208 0.1392 1 Spánskur peseti 0.0812 0.0814 0.0986 1 Japansktyen 0.03332 0.03342 0.0368 1 irskt pund 12.235 12.270 13.4970 SDB Sérstök dráttarr. "P LEIKFÉLAG REYK)AVÍKUR Jói i kvöld uppselt miövikudag kl. 20.30 Barn í garðinum laugardag kl. 20.30 allra siöasta sinn Rommí sunnudag uppselt fimmtudag kl. 20.30 Ofvitinn þriöjudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miöasala I Iönó kl. 14-20.30 sími 16620 REVIAN SKORNIR SKAMMTAR MIÐNÆTURSVNING I AUSTURBÆJARBIÓI LAUGARDAG KL. 23.30 MIÐASALA t AUSTUR- BÆJARBtÓI KL. 16-23. StMI 11384 /fWÓÐLEIKHÚSIfl Dans á rósum eftir Steinunni Jóhannes- dóttur Tónlist: Manuela Wiesler Leikmynd: Þórunn S. Þor- grimsdóttir Ljós: Ingvar Björnsson. Leikstjóri: Lárus Ýmir óskarsson Frumsýning I kvöld kl. 20. Uppselt 2. sýning sunnudag kl. 20 3. sýning miövikudag kl. 20 Hótel Paradís laugardag kl. 20 þriöjudag kl. 20 Litla sviöiö: Astarsaga aldarinnar sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20 Sími 1-1200 flllSTURBfiARRiíl : Sími 11384 Gleðikonumiðlarinn (Saint Jack) Skemmtileg og spennandi ný amerlsk kvikmynd I litum, sem fékk verölaun sem „besta mynd” á kvikmynda- hátiö Feneyja. Leikstjóri Peter Bogdanovich. AÖalhlutverk: Ben Gazzara, Denholm Elliott Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuö börnum innan 12 ára. Sími 81666 1 fyrstu myndinni Superman kynntumst viö yfirnáttúru- legum kröftum Supermans. 1 Superman II er atburöarásin enn hraöari og Superman veröur aö taka á öllum sinum kröftum i baráttu sinni viö óvinina. Myndin er sýnd I DOLBY STEREO. Leikstjóri Richard Lester. Aöalhlutverk: Christopher Reeve Margot Kidder og Gene Hackman. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl.8.30 TONABXO Sími31182 Lögga eða bófi (FIic ou voyou) BELMONDO TILBAGE SOM VI KAIVI Ll HAM STRISSER BISSE Belmondo i topform, med sex og oretæver. ★ ★ ★ ★ BT MASSER AFACTION!!! TiHoi6 . Udl EURORA Belmondo I toppformi. + + + + K.K.BT Aöalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Michael Galabru Bönnuö bömum innan 16 ára Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 gÆÍARBÍP hn' Sími 50184 Nakta sprengjan MAXWELL SMART as AGENT86 ln hls flrst motion plcture. Ný, smellin og bráöfyndin bandarisk gamanmynd. Spæjari 86, ööru nafni Max- well Smart, er gefinn 48 stunda frestur til aö foröa þvi aö KAOS varpi „nektar- sprengju” yfir allan heim- inn. Myndin er byggö á hug- myndum Mel Brooks og framleiöandi er Jenning Lang. Aöalhlutverk: Don Adams, Sylvia Kristel Sýnd kl. 9 Bláa Lóniö (The Blue Lagoon) rm n íslenskur texti Afar skemmtileg og hrifandi ný.amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri Randal Kleiser. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Christopher Atkins, Leo McKern o.fl. Sýnd kl. 5 og 7 SiÖustu sýningar Hetjurnar frá Navarone Hörkuspennandi amerisk stórmynd I litum og Cinema Scope. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach o.fl. Endursýnd kl. 9 Sími50249 Launráð (Agency) Æsispennandi og skemmti- leg sakamálamynd meö Ro- bert Mitchum.Lee Majors og Valerie Perrine. Sýnd kl. 9 Ný bandarisk sakamála- mynd unl fyrrverandi lög- reglumann. sem dæmdur hefur veriö fyrir aö myröa friöil eiginkonu sinnar. Hann er hættulegur og vopnaöur 0.38 calibera byssu og litlum hvolpi. Framleiöandi, leikstjóri og aðalleikari: George Peppard. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Eplið THE POWER Of ROCK.. IN 1994 Fjörug og skemmtileg músikmynd. Sýnd I Dolby Stereo. Sýnd kl. 7. 9 tiI 5 The I“ower Behind Tbe Throne OOILY WHTON Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um aö jafna ærilega um yfir- mann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoöun og þær er varöar jafnrétti á skrifstof- unni. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hækkaö verö AÖalhlutverk: Jane Fonda, Lily Tomlinog Dolly Parton Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 S 19 OOO -salu r/, Cannonball Run BUfTT REYNOIDS • ROGER MOORE FARRAH FAWCETT • DOIVIDEIJLIISE — salur'Wi------ Spánska flugan to coastandanythinggoes! Frábær gamanmynd, eld- fjörug frá byrjun til enda. Víöa frumsýnd núnaviö met- aösókn. Leikstjóri: Hal Needham Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. - salur Fjörug ensk gamanmynd, tekin I sólinni á Spáni, meö Leslie Phillips — Terry Thomas. tslenskur texti Endursýnd kl. 3.10 - 5,10 - 7,10 - 9.10 og 11.10. . salur I Hörkuspennandi og viö- buröarik litmynd meö STU- ART WHITMAN — PETER CUSHING Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05, 9.05 og 11.05. ófreskjanég Spennandi hrollvekja, um ,,Dr. Jekyll og Mr. Hyde”, meö Christopher Lee Peter Cushing — íslendskur texti. Endursýndkl. 3.15-5,15-7.15 - 9.15 og 11.15. J.H. PARKET auglýsir: Er parketið orðið ljótt? Pússum upp og lökkum PARKET Einnig pússumvið upp og lökkum liverskyns

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.