Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 16. október 1981 VISIR sveitarúlfúð wegna riðuveiki I lé undlr Ey|af|fillum: „epu að eyöileggja lítið samfélag” Bilatorg sf. flasala ilaleiga M'gartúni 24 Chevrolet Van árg. ’79. ekinn 37 þús. mllur, sæti fyrir 8 manns, krómfelgur, útvarp, segulband. Chevrolct Concors árg. ’76. Rauöur, 6 cyl. sjálfsk. vökva- stýri, powerbremsur. Plymouth Volare árg. ’77, ek- inn 20 þús. km. 6 cyl sjálf- skiptur powerbrcmsur. Datsun 220 diesel, ekinn 108 þús. knt. Litur grásanseraöur, verö kr. 100 þús. Subaru GFT árg. ’78, ekinn 30 þús. km. Brúnn. Verö kr. 70 þús. Toyota Cressida árg. ’80 ekinn 17 þús. km. Rauður, 2ja dyra 5 gira. Verð kr. 130 þús. Ford Pinto station árg. ’75. Litur brúnn, skipti á dýrari. Verð kr. 47 þús. Audi 100 LS árg. ’77 ekinn 52 þús. km. Gulur, útvarp, kasettutæki. Verö kr. 78 þús. Ford Pick-up 4x4 6 cyl, Bed- ford diesei 4 girkassi, vökva- stýri, dieselmæiir. Er i góöu standi. Verö kr. 65 þús. Toyota Tercei árg. ’80. Litur silfursanseraöur, ekinn 30 þús. km. Framdrifinn og sparneyt- inn. Verö kr. 85 þús. Opið kl. 9-19 alla daga nema sunnudaga. Simar: 13630—19514 „Áhorfandi að mann- legum harmleik i A- Eyj a fj a lla hreppi ’ ’ skrifar: „Tilefni þess að ég sendi þess- ar linur til birtingar i dagblaði er það, að upp komst riðuveiki i kindum á bæ einum í A-Eyja- fjallahreppi nú í haust. En það er ekki riöuveikin sem slik, sem égætla að fjalla um, heldur hve veiki þessi hefur komið miklu róti á hugi manna i hreppnum, svo að með eindæmum er. Úrskurður um þessa veiki var gefinn út á haustdögum, en þá var liðið um ár siðan fyrstu kindurnar á þessum bæ veikt- ust. Skyldi maöur halda, að dýralæknir héraðsins hefði sent sýni til rannsóknar þegar hver kindin eftir aðra veiktist. Nei, það var ekki, og mun það hafa verið óþarft að hans mati. Or- sökin teldist vera hor og van- hiröa og bárust þau tiðindi út' um sveitina og viðar. Fyrir tilstilli vina og vanda- manna fólksins á bænum, sem hér um ræöir, voru tekin og send þau sýni, sem urðu til þess að sjúkdómurinn var greindur. í beinu framhaldi af þvi var „Rangar Bréfið um riðuveikimálin i A- Eyjafjallahreppi var lesið fyrir Þorstein Lindal dýralækni á Skógum, sem vikið er að ásökunum. Hann sagði þetta: „Enda þótt æskilegra hefði verið að vita, hver er höfundur þessa bréfs, skal ég svara þvi, sem ég tel rétt að ræða um á þessum vettvangi aö sinni. Það er rangt að ég hafi ekki tekiö sýni og sent, þegar vart varö veikinda i fé á þessum bæ, sem um er að ræða. Sýni voru tekin og greind á Keldum, en riðuveiki kom ekkifram fyrr en i haust. Sem dæmi má nefna „Pirraður fjölskyldu- faðir” skrifar: „Ég get ekki lengur orða bundist yfir ákveðnu vanda- máli.sem ég veitaðsifellt fleiri eru farnir að gera sér grein fyrir. Þannig er mál með vexti, að yfirleitt förum við hjónin saman að versla til helgarinnar og höfum þá gjarnan börnin skipuð nefnd þriggja hrepps- manna til þess að annast að- gerðir, sem rannsóknarmenn teldu að gera þyrfti. Var ákveðin allsherjar smölun i högum bæjarins og skyldi öllu aökomufé slátrað til að fyrir- byggja frekari útbreiðslu. Nú þótti það einkennileg til- viljun að daginn fyrir þessa smölun, sótti bóndi einn i hag- ann 30-40 kindur, sem hann hafði átt þar sumarlangt, en einn nefndarmanna er nátengd- ur þessum bónda. Er þá komið að öðrum kafla málsins. Þegar reynt skyldi að kryfja til mergjar, hvernig veikin hefði borist i hreppinn, _kom í ljós, að hugir nokkurra bænda virtust ekki siður sjúkir en féö. Persónulegar ásakanir og skitkast fengu vængi og meöal annars skelltu nú ýmsir skuldinni á ullarviðskipti Ala- foss hf., en því var haldið fram að veikin hefði borist með ullar- pokum þaðan. t öfundarmenn Alafoss vegna sivaxandi ullarviðskipta viö bændur sunnanlands, létu þessa skýringu óspart ganga á milli manna. Þessum getgátum var fljótt vfsað tilföðurhúsanna, þvi ullarpokar hafa verið þvegnir 'sýni i janúar sem sýndi svo- kallaða Hvanneyrarveiki. Sýni var og tekið áður. Eftir að sjiik- dömur fannst isýni úr fénu, var fylgst með málinu frá Keldum, en sem sagt, ekki fannst riðu- veiki fyrr en nú i haust og þá i sex kindum alls. Varðandi ullarpoka í þessu sambandi er það eittað segja að ekki er langt siöan tókst aö fá þá þvegna, og enn eru þvegnirpok- ar geymdir jafnvelsumarlangt i fjárhúsum. Mikil barátta hefur staöiö um að takmarka ullar- flutninga milli sveita og svæða til þess að minnka hættuna á dreifingu hugsanlegs smits, með. Okkur finnst bæði eðlilegt og sjálfsagt.að þautakiþáttf að ákveöa t.d. hvað skuli haft i helgarmatinn. Við teljum, aö méð sliku uppeldi öðlist þau áby rgöartilfinningu fyrir heimilisrekstrinum og finnist þau síöur vera til hliðar sett. Þetta hefur enda gengiö ljóm- andi vel, með einni undantekn- ingu. í langflestum stærri hjá því fyrirtæki um árabil. Þá varð að finna annan söku- dólg. Dýralæknir héraðsins sem halda mætti að lært hefði af fyrri mistökum og vanrækslu, fór nú af stað, studdur dyggi- lega af umboðsmanni Slátur- félagsins og öðrum fylgisvein- um, og var nú borið upp á menn að riðuveiki væri komin upp á bæjum þeirra og væri hénni haldið leyndri. Var þetta lika boriö Ut fyrir hrepps- og sýslu- mörk og geta oröiö margir vitrfhð um orð þeirra. Þrátt fyrir það að presturinn i Holti sem er maður sátta og göfugiyndis hafi farið bæ af bæ kæmi það upp. Ég kannast ekki við samsæri um áburð á menn um að leyna riöuveiki á bæjum sinum, en mér er hins vegar ljóst, að þeg- ar erfið og heit mál sem þessi koma upp, vill brenna við að margt sé misskilið og mistUik- að. Það eru þriggja manna nefndir starfandi i báðum Eyja- fjallahreppunum og ég vinn með þeim að úrræðum í þessum málum. NU hefur einn bóndi óskað riðuveikiskoðunar að eig- in frumkvæði en annars hafa ekki fundist nema þessar sex áðurnefndu kindur sýktar”. verslunum er þvf þannig fyrir komið að nálægt kössunum, þar sem greitt er fyrir vörurnar er sælgætisafgreiðslan. Háir hraukar af alls kyns sælgæti blasa þar við börnunum og freista þeirra eðlilega. Viö hjónin höfum reynt að gera börnum okkar grein fyrir afleiöingum sælgætisáts — en þegar skólafélagar þeirra nU undanfarið til að reyna að lægja öldur lyga og óhróðurs, virðast þær óslökkvandi. Nú er ekki annaö sjáanlegt en að þeir, sem orðiö hafa fyrir baröinu á þessum ósköpum, verði að leita réttar sins og krefja sýslumann um opinbera rannsókn. óhróöursmenn sem eru i þann veginn að eyöileggja litið samfélag, þarfnast lækningar tafarlaust og er vissulega hörmulegt ef þeir sjá ekki að séren kalla yfirsveitina úlfúð og málaferli, þvi enginn getur ætlast til þess að menn taki á sig lognar sakir þegjandi og hljóðalaust”. Þá lét Þorsteinn þess getið, að búfjársjúkdómar yllu oftast óróa meö fólki, þar sem þeir kæmu upp. Þar væri riðuveikin verst, því „meðgöngutimi ” hennar gæti verið allt að fimm ár og veiran hefði aldrei verið greind, svo að viðbrögð væru öll afar erfið. Af þeim sökum væri einmitt áriðandi að grípa af festu á þessari veiki, og það yrði varla gert nema með skilningi og góðri samvinnu allra sem hlut ættu að máli. Loks má geta þess, að riðu- veiki hefur ekki áður orðið vart austan Þjórsár. virðast hafa nóga peninga fyrir alls kyns sælgæti og foreldrar sem versla ásamt okkur i búðunum kaupa sér frið frá sæl- gætissuðinu meö þvi að kaupa sælgæti, þá er fokið i flest skjól og fáar röksemdir til greina teknar. Ég veit að fleiri foreldrar eiga viö sama vandamál aðstriða og þess vegna vil ég koma þvi á framfæri hvort ekki sé hægt að breyta skipulagi i verslunum þannig, að sælgætið blasi ekki við, þegar verið er aö greiða við kassann,heldursémeira afsiðis i verslununum. Eg efast um, að það þyrfti endilega að hafa i för með sér minni sölu á sælgætinu, hins vegar veit ég að margir myndu gleðjast yfir þvi”. Þorsteinn Lindai dýralæknlr. Skðgum: tullyrðlngar um mlnn bátt” „Færið sæigætissðiuna aisíðis í verslununum" - Hlður „pirraður fjðiskyidufaðlr”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.