Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 19
Staðgengill Bo Derek Vin- saeldir Jóhann Helgason — stór plata væntanleg. Jóhann Helgason breytir um stíl — á nýrri tvcggja laga plötu Jóhann Helgason sendir nú frá sér litla tveggja laga plötu meö frumsömdum lögunt viö enska texta. Titillag plötunnar heitir Take Your Time en á bakhliö er lagiö Burning Love. Jóhann hljóöritaöi þessi lög i sumar er hann var staddur i Los Angeles. Jakob Magnússon sér algerlega um hijóöfæraleikinn i titillaginu en Magnetics annast undirleikinn i Burnmg Love. Jóhann fetar nokkuö aöra braut á þessari plötu heldur en hann hefur gert gegnum árin. Útsetn- ingarnar eru i svonefndum „Futuristastíl” sem svo mjög er vinsæll núna. Jóhann beitir rödd sinni á annan hátt en menn eiga að venjast og er þetta óvcnjuleg og jafnframt góð plata. Jakob Magnússon, vinnur nú aö hljóðblöndun stórrar plötu meö Jóhanni og er áætlað aö sú plata komi út nú i vetrarbyrjun. Jonni í Stúdió 28 tók myndina á umsiagi plötunnar, Ernst Back- man hannaö, Prisma prentaöi og Alfa pressaöi plötuna. Steinar hf.f. gefa plötu Jóhanns Helga- sonar út. Enn bregóa Fóstbræð- f Leikarinri/ kvennabósinn og soldyrkandinn George Hamilt- on á sina áköfu aðdáendur eins og titt er um menn í hans starfsgrein. Hann var nýlega staddurá veitingastaö og fékk þá sendar á borö sitt 33 flöskur af rándýru kampa- vini frá nokkrum að-- i dáendum sem staddir V voru i veitingahúsinu, ^ en það munu hafa verið ||k nokkrir sterkrikir xsk Mexikanar... Gary Numan Þessi mynd er frá haustskemmtun Karlakórsins Fóstbræöra i fyrra. !Umsjþn: Sveiijo ‘ , Guöjþasson mmmrnmmmmmi Fyrirsætan Susanne Severeid siturfyriri hlutverki Jane i staö Það hefur nú komiö upp úr dúrnum, aö á ljósmyndum þeim, sem not- aðar voru til aö auglýsa upp Tarzan-myndina meö Bo Derek var notast við fyrirsætu eina, Susanne Severeid, þar sem Bo sjálf var önnum kafin viö upptökur i frumskógum Sri Lanka. En þár sem talsvert lá á auglýs- ingamyndunum var Susanne fengin til aö sitja fyrir og siöan var andlit- iö á Bo sett ofan á likamann á fyrirsætunni. Aö sjálfsögöu tók enginn eftir þessu, enda gefur Susanne hinni frægu leikkonu ekkert eftir hvaö vöxt og þroska snertir, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. GARY NUMAN I VANDRÆÐUM Breski söngvarinn Gary Num- an lagði af stað i heimsreisu á einshreyfils flugvél af gerðinni Cessna 210 Centurion, var ætlun Gary að fljúga umhverfis jörðina á 44 dögum og hafa viðkomu i 50 borgum. Með Gary i ferðinni var að- stoðarflugmaðurinn Bob Thomp- son. Þegar þeir félagar voru staddir yfir Indlandi henti þá smáslys og urðu þeir að nauð- lenda vélinni. Svo illa vildi til að þeir lentu á hernaðarsvæðinu Visakhapatnam við Bengalflóa. Er þeir stigu útúr vélinni stóðu al- vopnaðir Indverskir hermenn við vélina og voru þeir handteknir samstundir. Ekki var þeim 'tjáð hvað þeim væri gefið að sök. Þeir hafa ekki verið sakaðir um njósn- ir, smygl eða annað, og fengu þeir ekki að haida för sinni áfram. Gary Numan og Bobby Thomp- son urðu þvi að halda heimleiðis með venjulegu áætlunarflugi og óvist er um framhald kynníngarferðarinnar og þá hvort hann kemur hingað til lands. Föstudagur 16. október 1981 ■ M m m tm mm am tm ai ■ m■■ ■■■§■§■■ id w m ■■■s. ■ mj ca ■§ ■■ hibí ■ mrmnKf 'IvI-X-XvX-XvXv/.vXvXffWffiívlvAvIvIv/IvlvIv^vlvXvXvX.XvXv'vX.lvX'XvX-X.I 19 ur á leik Enn á ný efnir Karla- kórinn Fóstbræður til haustskemmtana fyrir styrktarfélaga sina i fé- lagsheimilinu að Lang? holtsvegi 109. Skemmtanir þessar sem kórinn endurvakti s.l. haust hafa haft tvennan tilgang, að efla tengsl kórsins við styrktaríélaga hans, en stuðningur þeirra gerir starf hans mögulegt. 1 öðru lagi hafa þær reynst drjúg tekjulind. Fóstbræður hafa nú hafið undirbúning að mikilli söngferð til Bandarikjanna á næsta ári og eru haustskemmtanirnar upphaf- ið á fjármögnun þeirrar ferðar. 1 þetta skipti verða skemmtan- irnar einungisá laugardagskvöldr um og hefjast næstkomandi laug- ardag, 17. október, kl. 20.30 og verða siðan næstu fjögur laugar- dagskvöld. Húsið verður opnað kl. 20.00 Miðarverða afhentir og tekið á .móti pöntunum daginn fyrir hverja skemmtun og samdægurs kl. 17.00 - 19.00 i félagsheimilinu, simi 85206. Borð verða ekki tekin frá. Skemmtanirnar verða með svipuðu sniði og áður þ.e. söngur — grin — gaman, og siöan dunar dansinn. Kynnir á skemmtunum verður einn kórfélaga, Jón B. Gunn- laugsáon.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.