Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 27
Föstudagur 16. október 1981 vtsm 27 Eins og sjá má var bíll þeirra Gunnlaugs og Ragnars Bjarnasona: ilia farinn eftir brunann. Allar likur eru þó á þvi aö þeir komi bflnum I keppnisfært ástand timanlega fyrir ralliö í dag. Visismynd: ólafur Guðmundsson. Slðasla rail sum- arsins helsl I dag Siöasta ralikeppni sumarsins hefst I dag, er bilarnir veröa ræst- ir frá Fáksheimilinu viö Reykja- nesbraut klukkan 18. Þetta rall kallast Tommarallý, þar sem Tommahamborgarar kosta keppnina, en Bifreiöaiþrótta- klúbbur Reykjavikur sér um stjórn hennar. Sextán bilar hafa skráð sig til keppni. Meðal keppenda eru flestir okkar bestu rall-ökumenn, svo sem bræðurnir ómar og Jón Ragnarssynir, sem þegar hafa tryggt sér íslandsmeistaratitilinn i ár. Þeir stefna nú að þvi að setja nýtt met, þvi sigri þeir i Tomma- rallýinu, þá hafa þeir sigrað i öll- um rallökstrum sumarsins. 1 Tommarallýinu verður i fyrsta skipti kvennalið meðal þátttakenda, en það eru þær Marianna Friðjónsdóttir og Hild- ur Björnsdóttir. Marianna hefur áður keppt i ralli, en hingað til hefur hún haft karlmann sér til aðstoðar. Þá ætla bræðurnir Gunnlaugur og Ragnar Bjarnasynir að reyna að taka þátt i rallinu, en bill þeirra varð fyrir miklum skemmdum er kviknaði i hjá Bilapartasölunni i vikunni. Þeir hafa siðan unnið dag og nótt við að koma bilnum i keppnisfært ástand. Rallið er sem fyrr sagði 640 kilómetra langt og verður farið viða um Suðurland, alla leið inn að lóninu við Þórsmörk. Þangað á fyrsti bill að vera kominn rétt fyr- ir hálf fjögur á laugardagsmorg- un. Keppninni lýkur svo við Tommahamborgara á Grensas- vegi klukkan 14 - 14.30 á laugar- dag. — ATA Eirikur Sæland hefur opnaö verslunina Eyjablóm I Vestmannaeyjum. Eirikur er læröur blómaskreytingamaöur bæöi frá Noregi og Dan- mörku. Til aö byrja meö býöur verslunin upp á skreytingar, afskorin blóm og pottablóm. (Visism. EÞS) * * * * * *************************** VALS getraunin * í * * * * * #* * * # # * # * # # # Sjá bls. 11 I blaðf 1 & 2 **************************#' * # # » ní' REYKJAVÍK ÞARF NÝJA FORUSTU Þá viröist orðiö nokkuð ljóst, aö borgarstjórnarfulltrúum mun fjölga I tuttugu og einn næsta kjörtimabil. Ekki er vist aö þaö veröi til aö bæta stjórn- ina á borginni, enda segir mál- tækiö: þviverr gefast heimskra manna ráö sem fleiri koma saman. Fjölgun borgarfulltrúa mun hins vegar veröa til þess að minnka mjög atkvæöamagn að baki hvers fulltrúa, og munu þá margir sjá möguleika á póli- tiskum frama, sem enginn var áöur. óefaö veldur þessi fjölgun þvi, aö meiri hætta er á þvl en þvi en áöur aö fram komi utan- flokkalistar, og kannski fleiri en einn, endar þarf ekki nema rúmlega tvö þúsund atkvæði til að fá mann kjörinn. Þá er ef- laust aö Framsókn og Alþýðu- flokkur telji sig hressast nokkuð á fjölguninni. Þannig kemur hún hinum áhugasömu til góöa, en borgarbúar munu þurfa aö biöa nokkuö eftir afköstum meiri mannafla. A þeim almennu betlitimum, sem nú ganga yfir þjóöina hefur Reykjavik orðiö útundan. Mannfjölgun er nær engin og skólar og fleiri stofnanir bera ekki lengur einkenni þeirra upp- gangstima, sem sprengdu af sér hverja bygginguna á fætur ann- arri. Nú eru Reykvikingar held- ur daufleg hjörð, sneidd rikis- forsjá og opinberum tilstyrk, frjóum hugmyndum þeirra, sem eiga aö stjórna borginni og olnbogarými ibúanna, sem þó vildu gjarnan fá lóöir og svæöi undir athafnir. Ævinlega, þegar mikið bjátar á um hina stjórn- málalegu forustu, lita pólitikusar I eigin barm, ekki til aö gera betur, héldur til að freista þess að treysta stööu sina á undanhaldinu. Af þeim sökum er nú allt i einu oröiö brýnt að fjölga fulltrúum I tuttugu og einn, og mun þá full- trúatalan standa i öfugu hlut- falli við aöra framkvæmd I borgarstjórn. Til að ná meirihluta viö þess- ar aðstæður þarf Sjálfstæöis- flokkurinn aö fá ellefu fulltrúa kjörna. Það mun standa mjög I járnum að hann nái þeirri at- kvæöatölu, sem til þarf miöaö við siðustu kosningar til borgar- stjórnar. Samt hefur töluvert brcyst siðan Sjálfstæöisflokk- urinn missti meirihlutann og hagur Reykjavíkur hefur versn- aö stórlega. Svo viröist sem höf- uöborgin hafi hreinlega gleymst á Alþingi, enda sitja þar valda- menn engir sem gegna jafn- framt meirihlutastarfi i borgar- stjórn. Þetta hefur oröiö til mikils skaöa fyrir borgina, og orðið til þess aö hún hefur ekki fengið aö njóta jafnréttis viö önnur byggðarlög i landinu siöustu fjögur árin. Ljóst er af þessu og almennum hag Reykjavikur, aö einungis veröur kosiö aö þessu sinni milli Sjálfstæöisflokksins og hinna, þvi hvaö sem sagt verðurum áratuga ianga stjórn Sjálfstæöismanna á borginni, þá sýnir þróun hennar, aö þegar á heildina er iitiö, veittu Sjálf- stæðismenn henni góöa forsjá. Sjálfstæöisflokkurinn hefur raunar þegar ákveöiö borgar- stjóraefni sitt. Daviö Oddsson er ungur maöur, og þaö hafa fyrri borgarstjórar Sjálfstæöis- flokksins yfirleitt veriö, þegar þeir tóku viö embætti. Lifsþrótt- ur þessara ungu borgarstjóra hefur meö ýmsum hætti streymt til borgarinnar sjálfrar á valda- tima þeirra. Þeir vildu vinna henni vel og geröu þaö. Nú um skeiö hefur einskonar framkvæmdastjóri setiö á borgarstjórastóli i skjóli meirihlutans innan meirihlut- ans. Hann hefur ekki fengiö aö koma fram sem borgarstjóri, af þvi sólin varö aö skina á aöra. Reykjavik hefur þvi veriö borgarstjóralaus um skeiö. Þaö er kominn timi til aö breyta þessu I fyrra horf og gera Daviö Oddsson aö borgarstjóra. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.