Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 14

Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 14
14 r Föstudagur 16. október 1981 Föstudagur 16. október 1981 VÍSIR VÍSIR Höfundur og leikstjóri á bla&amannafundi: Steinunn Jóhannesdóttir og Lárus Ýmir Óskarsson. „Þetta endar meö skelfingu”, Kjeld). segir Auöur, móöir Astu (Kristbjörg Þaö getur ýmislegt gerst, þegar gamli draumaprinsinn birtist ljóslifandi fyrir fram- an mann... (Saga Ihlutverki Astu, Sigur&ur Skúlason ihlutverki Vals iæknis) Asta og Valur læknir. Er frekari skýringa þörf.. Höröur, faöir Astu. Hann á viö erfiöan sjúkleika aöstriöa sem er áfengis- sýkin (Helgi Skúlason). Þjóðleikhúsið frumsýnir nýtt, íslenskt leikrit í kvöld eftir Steinunni Jóhannes- dóttur. Er þaö frumraun hennar á sviði leikritageröar, en hún er betur þekkt sem ein af helstu leikkonum Þjóðleikhússins af yngfi kynslóðinni. Leikritið nefnist DANSÁ RóSUMoger Lárus Ýmir óskarsson leikstjóri. Leikmynd og búninga ger- ir Þórunn Sigríður Þorgrimsdóttir, lýsingu gerir Ingvar Björnsson en tónlistin er samin og flutt af Manuelu Wiesler. Þetta er i fyrsta sinn, sem Lárus Ýmir leikstýrir fyrir Þjóðleikhúsið en hann hefur áður leikstýrt í sjónvarpi, hjá Leikfélagi Akureyrar og Alþýðuleikhúsinu. Þetta mun ennfremur vera i fyrsta skipti að Manueia Wiesler er viðriðin leikhús. ÞJÓÐLEIKHUSIÐ FRUMSÝNIR NÝTT ISLENSKT LEIKVERK EFTIR STEINUNNI JÓHANNESDÓTTUR LEIKKONU Mó&ir og dóttirj sambandiö þeirra i milium er brösótt. Hvor þeirra svikur hvora? Saga og Sigrún Edda Björnsdóttir i hiutverkum sinum. Menntun — starf — nýtur þjóðfélagsþegn En Ásta er þó ekki mjög viss i sinni sök um það, sem lýtur aö ... ..... Dans á rósum DANS A RÓSUM gerist á Akur- eyri á nokkrum dögum kringum 17. júni, þegar bærinn fyllist af stúdentum, bæöi nýútskrifuöum og svo þeim eldri sem mæta til aö „júbflera” sem kallaö er, eöa halda upp á stúdentsafmæli sin. Asta Haröardóttir á tiu ára stúdentsafmæli I þetta sinniö og I upphafi leiks er hún mætt á heimili foreldra sinna á Akureyri. Annars starfar hún fyrir sunnan sem sálfræöingur á Klepps- spitalanum. A heimili foreldr- anna býr ennfremur dóttir Ástu, Vala sem er á unglingsaldri og hefur alist upp hjá afa sinum og ömmu til þessa. Auk heimilis- fólksins hittir Asta þar fyrir gamla draumaprinsinn sinn, Val, sem er læknir á staönum. Valur þessi var mikill iþróttagarpur á árum áöur og dáöur af kvenfólk- inu. En þó Ásta viti allt um Val, þá er ekki þar meö sagt aö hann viti nokkuö um hana, þvi i hans huga hefur hún aldrei veriö til. Viö kynnumst ennfremur tveim nýstúdentum, gamalli skóla- systur og vinkonu Astu og loks Arnaldi, vandræöamanni sem er mættur til aö halda upp á fimmtán ára stúdentsafmæli sitt, en er kunnugur Astu úr Reykja- vik. Afdrifarík heimkoma Þetta eru þó aöeins hinar ytri aöstæöur leiksins og I þessa at- buröarás fléttast saga Astu öörum fremur og heimsókn henn- ar i heimahagana reynist afdrifa- rik: aöstæöurnar knýja hann til uppgjörs viö hugmyndir sinar um sjálfa sig og sambandiö viö hiö gagnstæöa kyn. 1 hlutverkum eru Saga Jóns- dóttir, en hún leikur Astu Haröar- dóttur, Helgi Skúlason, Krist- björg Kjeld, Sigrún Edda Björns- dóttir, Siguröur Skúlason, Þór- hallur Sigurösson, Steinunn Jó- hannesdóttir, Guöjón P. Pedersen og Júlfus Hjörleifsson. Þeir Guö- jón og Július leika nú sln fyrstu hlutverk á fjölum Þjóöleikhúss- ins, en báöir útskrifuöust þeir frá Leiklistarskóla tslands á liönu vori eins og Sigrún Edda. A blaöamannafundi sem hald- inn var til kynningar á verkinu kom fram hjá Sveini Einarssyni, þjóöleikhússtjóra aö þegar þetta verk heföi i upphafi veriö kynnt fyrir verkefnavalsnefnd, heföi hann kosiö aö gera þaö meö nafn- leynd. „Þaö fékk meöbyr þannig, og þaö er vist óhætt aö segja, aö þaö kom mörgum á óvart, aö þarna skyldi innanhússmaöur hafa látiö frá sér sitt fyrsta verk”, sagöi Sveinn. Ýmislegt umhugsunar virði Hann sagöi ennfremur, aö þótt sagan væri á ytra boröi tiltölulega einföld, þá fæli hún hins vegar ýmislegt þaö I sér, „sem er þess viröi aö hugsaö sé um. Þaö kæmi mér á óvart, ef fólk kannaöist ekki viö sjálft sig”. A blaöamannafundinum uröu nokkrar umræöur um hvort hér væri á feröinni „vandamálaleik- rit” af sænskum toga spunniö. Höfundurinn varö fyrir svör- um: „Þetta er ekki vandamálaleik- rit nema i þeim skilningi aö hver sá sem skrifar, setur upp ákveöiö „vandamál” til aö fjalla um. 1 þessu verki er ég aö fjalla um átökin milli kynjanna, hvernig karl og kona elskast og hatast”. Ekki uppgjör við svuntuna Lárus Ýmir, leikstjóri, tók undir þetta, og bætti þvi viö, aö reyndar væri Dans á rósum fyrsta leikritiö sem hann vissi um sem tæki fyrir þaö vandamál sem kemur eftir aö uppgjöriö viö svuntuna, hver á aö vaska upp, hefur fariö fram. Blaöamaöur Visis átti kost á aö fylgjast meö æfingu á Dansi á rósum og aö henni lokinni var vissulega tilefni til aö spjalla frekar viö bæöi höfund og leik- stjóra. Þau tóku bæöi vel i þaö, enda þótt mikiö væri aö gera og aö mörgu aö huga siöustu dagana fyrir frumsýningu. Texti: Jakob S. , Jónsson Arnaldur (Þórhallur Sigur&sson), vandræ&ama&ur, sem birtist óvænt á heimili foreldra Astu, veldur Heröi (Heiga Skúiasyni) og Astu (Sögu Jónsdóttur) óvæntum vandræöum. Asta Haröardóttir er aöalper- sóna verksins. Hún er sú, sem allt snýst um, þaö er hennar heim- sókn i fööurhús, sem orsakar um- rót tilfinninga bæöi hennar og annarra. Ekki skiptir þaö litlu máli aö hún er kona og samskipti hennar viö annaö fólk markast mjög af þvi. Myndir: Emil Þór Sigurðsson mörgu ieyti, þá hafi hún einnig brugöist i ööru. Kannski barninu sinu, foreldrunum, jafnvel sjálfri sér. Þetta eru óljósar spurningar, sem hún er aö kljást viö en þær koma kannski saman i tveimur grundvallarspurningum: Hef ég brugöist þjóöfélaginu eöa hefur þjóöfélagiö brugöist mér?” — En hvers leitar hún þá? Get- um viö bent á eitthvaö ákve&iö? „Þaö fer auövitaö eftir þvl hvernig fólk kýs aö skilja leik- ritiö. Ásta er áreiöanlega aö leita svara viö spurningunni hverju maöur á aö helga lif sitt. Hvert svo sem svariö veröur, þá er þaö aö minnsta kosti ljóst, aö þaö þarf aö eiga hljómgrunn i manns innsta eöli”. — Eöli, segiröu? „Þaö er kannski betra aö segja kjarna. Eöli er dálitiö hættulegt orö”. — Nú fáum viö litlar sem engar uppiýsingar um hjónaband Ástu og getum þvi kannski dregiö þá fjalla um samspil kynjanna? „Já. Hvernig karl og kona koma fram hvort viö annað, hvernig þau elskast og hatast, misbjóöa hvoru ööru. Þaö má spyrja hvernig standi á þvi aö karlar komi fram á einn hátt en konur á annan. Og einni spurningu hef ég velt sérstaklega mikiö fyrir mér: Hvernig stendur á þvi aö konur láta fara svona meö sig?” örlög og aðstæður — Nú segir Höröur, faöir Astu á einum staö I ieikritinu, aö hver sé sinnar gæfu smiöur. Er þaö vit- leysa aö þinu mati? Ræöur ein- staklingurinn ekki örlögum sin- um? „Ég held aö þau hafi bæöi rétt . fyrir sér. Ég held aö Höröur hafi rétt fyrir sér aö sumu leyti, en aö ööru leyti ekki. Asta er honum ekki sammála og ég held aö hún hafi rétt fyrir sér, þegar hún bendir á aö þjóöfélagiö ráöi miklu um hamingju hvers einstaklings, en einstaklingurinn getur samt haft áhrif á kringumstæöur sin- ar”. „Ég er gift" — Asta segir nokkrum sinnum i verkinu „Ég er gift”. Er þetta vörn gagnvart aöste&jandi „ógn- unum”? „Þaö má vel nota þetta, þegar á þarf aö halda” svarar Steinunn og brosir breitt og bætir siöan viö: „Þaö eru ekki bara konur, sem það gera”. Meira er varla rétt aö segja um verkiö, kannski er eitthvaö tekiö frá væntanlegum áhorfendum meö því. En Lárus Ýmir, leikstjóri Dans á rósum, á eftir aö svara ýmsum spurningum. Hann fer þá leiö i uppsetningunni aö smækka vis- vitandi stóra sviö Þjóöleikhúss- ins. — Má kannski segja, aö hér sé um a& ræ&a ieiksýningu i annarri leiksýningu? Leikhúsið ekki falið „Nei, þaö held ég aö sé nú ekki beinlinis hægt aö segja. Hins veg- ar var þaö haft i huga, aö hér væri um aö ræöa leiksýningu, þar sem ekki væri reynt aö fela leikinn, eöa fela leikhúsiö. Ahorfandinn á aö vita alian timann af þvi aö hann er staddur i leikhúsi aö horfa á leiksýningu”. — Viltu skýra þetta ofurlitiö nánar? Leikhúsið — raunveruleik- inn „Þótt ég sé læröur kvikmynda- leikstjóri, þá er ég þeirrar skoöunar, aö þaö leikhús, sem reynir aö vera kvikmynd, þ.e.a.s. reynir aö vera eins og raunveru- leikinn er afskaplega leiöinlegt. Styrkur leikhússins er einmitt sá aö þaö er leikhús meö öllu sem I þvi felst og mér finnst alveg. óþarfi aö reyna aö fela þaö” — Ertu þá aö segja aö sýningin sé ekki „natúralisk” eöa jafnvel ekki raunsæ? „Þaö er heilmikiö af natúralisma i þessu. Þaö er yfir höfuö mikill natúralismi i leikhúsi og ég vona, aö þetta sé natúraliskt leikhús — meö áherslu á leikhús. Annars vil ég ekki gefa út neinn leiðarvisi á sýninguna. Hver og einn veröur bara aö koma á hana eins og hann er klæddur”. —jsj hlutverki hennar sem konu. Hún er leitandi ef svo má að oröi kom- ast. „Jú, þaö er rétt”, segir Stein- unni. „Ásta hefur fyrir löngu svarað jafn sjálfsögöum spurn- ingum og þeim, hvort hún eigi aö veröa sér úti um menntun eöa starf — verða virkur þegn i þjóö- félaginu. En það er ekki þar meö sagt, aö öllum spurningum sé svarað. Asta er til dæmis ekki sannfærö um, hvernig hún nýtist sem þjóö- félagsþegn. Og hvaö er þaö yfir höfuö aö vera nýtur þjóöfélags- þegn? Hver hefur brugðist Hún hefur þaö á tilfinningunni, aö þótt hún hafi staðið sig a& ályktun af því a& hún sé ekki aö leita aö einhverju i sta&inn fyrir þaö. Ertu þar meö aö segja, aö hjónabandiö sé ekki nóg? Aö eitt- hvaö ver&i aö vera til hliöar viö þaö? „Þaö getur vel veriö a& hjóna- bandiö geti veriö fullnægjandi að vissu marki, en maöur er ekki kominn i neina örugga höfn meö hjónabandinu”. Hjónaband er ekki allt „Lifiö helduráfram, þrátt fyrir þaö aö fólk gangi i hjónaband, og maöur losnar ekki viö allar spurningar, efasemdir, freisting- ar og þaö allt viö það eitt aö ganga I hjónaband. Samskiptin viö gagnstæöa kyniö halda áfram”. — Þú ert þá fyrst og fremst aö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.