Vísir - 16.10.1981, Síða 4

Vísir - 16.10.1981, Síða 4
4 jjjj| Söluskattur Viðuriög falla á söluskatt fyrir septem- bermánuð 1981, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 26, þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ireindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðuriögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. nóvember. Fjármáiaráðuneytið, 20. október 1981 Fyrírtæki sem starfar á menningarsviði/ óskar eftir að ráða duglegan, hugmy ndaríkan fram- kvæmdastjóra, sem verður að geta starfað sjálfstætt. Um hlutastarf er að ræða til að byrja með, en getur orðið fullt starf. Eiginhandarumsókn með itarlegum upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Vísis Síðumúla 8 fyrir 23/10, merkt: „Hugmyndaríkur". Nauðungaruppboð sem auglýst var 172., 75. og 77. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta I Mariubakka 26, þingl. eign Skúla Óskarssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 19. október 1981 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta i Arnarbakka 2, þingl. eign Grétars Bernódussonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eign- inni sjálfri 19. október 1981 kl. 11.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á Akraseli 4, þingl. eign Þorsteins Þorsteinssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 19. október 1981 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta I Arnarbakka 2, þingl. eign Guömundar H. Sig- mundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 19. október 1981 kl. 14.10. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á Akraseli 29, þingl. eign Hlyns Þóröarsonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Veödeildar Lands- bankans á eigninni sjálfri mánudag 19. október 1981 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta i Blöndubakka 13, þingl. eign Erlings Bjarna Magnússonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 19. október 1981 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaös á hluta i Dalseli 27, þingl. eign Helga Guömundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri mánudag 19. október 1981 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. VÍSIR aöutan 'Pöstudagur 16. október 1981 [..Haröi Hananinn” hjál j Flóttamannahjálpinní j Yfirmaður Flóttamanna- hjálpar Sameinuðu Þjóðanna, sem nú hefur verið úthlutað friðarverðlaunum Nóbels eins og kunnugt er af fréttum, er Daninn, Poul Hartling. Hinn 67 ára gamli Hartling er guðfræðingurað mennt og hafði starfað sem prestur og skóla- stjóri áður en hann reis upp i raðir helstu stjórnmálamanna Dana. Hanngegndium hrið embætti utanrikisráðherra og siðan for- sætisráðherra, en dró sig i hlé út stjórnmálunum til þess að taka við stjórn flóttamannahjálpar- innar 1. janúar 1980. Hartling er kunnur af fádæma kurteisi af gamla skólanum, en sem forsætisráðherra minni- hlutastjórnar frjálslynda flokksins á árunum 1973 til 1975 ávann hann sér uppnefniö „Harði bananinn” vegna strangra efnahagsaðgeröa. Hann er sonur fyrrverandi menntamálaráðherra Dana, og hneigðist hugurinn fljótt að guðfræðinni. Sem drengur hjól- aði hann á sunnudögum frá kirkju til kirkju til þess að bera saman guðsþjónustur og ræður prestanna. — Hann útskrifaðist guðfræð- ingur úr Hafnarháskóla áriö 1939 og þjónaði sem prestur til ársins 1950, en þá tók hann við skólastjórn Zahles-skólans, þar sem prinsessurnar dönsku hafa hlotið sina menntun. 1957 snéri Hartling sér að sjórnmálunum. Poul Hartling og eftirmaður hans i forsætisráðherraembættinu Anker Jörgensen. Friður saminn í vínstríðinu Vinstriðinu er nú lokið. itölsku vinin eiga nú að renna ljúflega inn á Frakklandsmarkað, eftir að tappinn var tekinn úr með sam- komulagi, sem gert var i fyrra- dag. Frakkar hafa fallist á, að af- létta innflutningseftirliti og heil- brigðisákvæöum, sem stöðvað höfðu straum hinna ódýru italiu- vina á Frakklandsmarkað. Er búist við þvi, að Efnahagsbanda- lagið haetti við refsiaðgerðir, sem vofðu yfir Frökkum, en þeir þóttu hafa brotið friverslunarákvæði bandalagsins á itölum. Frá þvi um miðjan ágúst höfðu frönsk yfirvöld seinkað svo fyrir tollaf- greiðslu italskra vina, að stöðv- uðust i frönskum tollskemmum um 100 milljón litrar. Báru Frakkar þvi við, að itölskum vinum væru gerlar, sem heilbrigðisreglur leyfðu ekki. En almennt var vitað, að fyrst og fremst var þar reynt að létta af frönskum vinbændum samkeppn- inni af hendi nágrannanna. vargðld í Nígeríu Sjónvarpið i Nigeriu boðaði i fyrradag, að útlendingum, bú- settum ilandinu, skuli tryggt fullt öryggi með lögregluvernd, en þar hefurrikt slikl vargöld, að enginn hefur þóst óhultur um lif sitt. Hafa vaðið uppi i höfuðborg- inni, jafnt sem úti i fásinni dreif- býlisins, með ránum og morðum glæpamenn úr hernum og úr hópum skæruliða. En eftir að sendiherra italiu gekk á fund yfirmanns lögregl- unnar og lagði fyrir hann lista yfir árásir, sem ítalir i Nigeriu hafa sætt, hefur löggæslan heitið bót og betrun og aukinni Vernd til handa útlendjngum. Tveir ttalir voru drepnir i sið- asta mánuði og tólf særðir i ráns- árásum. Sendiráð Bretlands, Frakk- lands, Þýskalands og Hollands hafa öll borið fram kvartanir fyrir hönd sinna borgara, sem búa i Lagos. — Siðasta sunnudag var bresk kona skotin til bana á stræt: i Lagos og eiginmaður hennar hættulega særður. Ræningjar hafa einatt ráöist inn á heimili útlendinganna og hirt þaðan verðmæta hluti, eins og raftæki, klukkur og peninga. Menn eru ekki einu sinni óhultir á helstu umferöargötum miöborgar Lagos fyrir ræningjum. Hafa þeir ekki virst þurfa neitt Minna hefur borið á sjóránum i tilefni til þess að beita skotvopn- helstu höfn Ni'geriu, eins og áður um sinum. kvað svo rammt að.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.