Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 16. október 1981 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars til 19. april Þú lendir e.tv. I smá- vægilegum erfiöleik- um, en meö eljusemi og dugnaöi tekst þér aö yfirstiga þá. Forö- astu óþarfa útgjöld. Nautið 20. april til 20. maí Þú kannt aö fá óvænta en mikilvæga aöstoö frá háttsettu fólki. Ef þú er sjúkur þá skaltu leita læknis. Tvíburarnir 21. mai til 20. júni Ljúktu áriöandi verk- efni, sem snertir at- vinnu þína. Taktu slö- an Ilfinu meö ró og sinntu áhugamálum þlnum. Kvöidiö veröur ánægjulegt. Krabbinn 21. júnl tíl 22. júlí Taktu mark á ráö- leggingum sem þér eru gefnar. Svo viröist sem þú munir veröa mjög heppinn I viö- skiptum I dag. Ljónið '-Í'íl 23- íúli til "* 22. ágúst Komdu lagi á persónuleg mál, þau þurfa skjótrar úr- lausnar viö. Foröastu dcjlur. AAærin 23. ágúst til 22. sept Foröastu öll óþarfa út- gjöld I dag. Þú kannt að lenda I deilum viö maka þinrt úr af pen- ingamálum. Vogin 23. sept. til 22. okt. Samstarfsmenn þinir eru e.t.v. nokkuö örir I skapi og uppstökkir. Drekinn 23. okt. til 21. nóv. Þú kannt aö lenda I deilum viö nákominn ættingja I dag. Seinni part dagsins færöu góöar fréttir af fjar- stöddum vini. Forö- astu ferðalög. Bogmaðurinn 22. nóv. til 21. des. Faröu varlega I um- feröinni og f sambandi viö alla samninga- gerö. Steingeitin 22. des. til 19. jan Þú kannt aö þurfa aö breyta áætlunum þln- um I dag. Fólk, sem þú umgengst I dag er nokkuð uppstökkt og skapvont. Vatnsberinn 20. jan. til 18. febr. Þú þarft aö koma lagi á fjármálin, foröastu óþarfa útgjöld. Upplýsingar sem þú treystir gætu reynst ónógar og jafnvel rangar. Hv' Fiskarnir 19. febr. til 20. mars Þú ættir aö fresta öll- um ferðalögum I dag. Ljúktu á r i ð a n di verki, og hvildu þig siöan. Sinntu fjöl- skyldunni I kvöld. ..Auftvitaft, ég er afteins aft segja frá staftreyndum," sagfti Boylan aft lokum. 'missa alla þessa ættingja þina. ,,En þú huggast kannski þcgar þu 'hugsar til hins mikla arfs sem J l er i vændum." „Snáfaftu burt,” öskraftif Ben Barnes. „Komdu þér út og láttu ekki sjá þig | hér meir. Þér er hér meft sagt upp. cmnið imikuk■ er svo skritin Allt breytist nú« enstaersta breytingin er örugglega aö losna viöbleyjurnariy I»arna kemur kemur ferlegur sölumaöur! Kkki tala viö hann! Segöu ekki einu sinni ..halló” Ég sagöi þér aö heilsa honum ekki! bridge EM i Birmingham 1981 írland-ísland (77-22) 107-77 16-4 örn nældi í 10 impa með djarfri ákvörðun. Norður gefur/allir utan hættu. ADG85 4 AK97 K93 K107 D63 DG1032 D7 AG1098752 64 G102 76432 K 85 A8654 1 opna salnum sátu n-s McHale og Pigot, en a-v Guðlaugur og örn: Norð Aust Suð Vest ÍS - 4S 5H 5S - - - Engin leið var að fá nema 10 slagi og a-v fengu 50. 1 lokaða salnum sátu n- s Sævar og Guðmundur, en a-v Waishe og Jack- son: Norð Aust 1L ÍT 4S Suð D Vest 4H Það er eðlilegt að vest- ur taki ekki frekari af- stöðu, bæði gæti trompið legið afar illa og austur gat sjálfur tekið afstöðu gegn fjórum spöðum. Slétt unnið og 420 til íslands, sem græddi 10 impa. skák Hvitur leikur og vinnur. ip n i « & ii & t i Stööumynd. Hvitur: Zilber Svartur: Seirawan Hastings 1979-’80. 1. g5! hxg5 2. Bc3 og við máthótun- inni finnst ekkert svar nema 2. .. Hxc3. Hvitum yfirsást þó þessi mögu- leiki, lék 1. Bc3 sem svar- að var með 1. ,.g5 og skákinni lauk með jafn- tefli. — Geturftu ekki lagaft lokift á hanskahúlfinu? Þaft losnar nefnilega i hvert sinn sem ég rekst á aftra hila.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.