Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 2

Vísir - 16.10.1981, Blaðsíða 2
2 ,ar». ... . Ætlar þú að fara á skiði i vetur? Sólveig Þorsteinsdóttir, húsmób- ir: Nei, ertu frá þér? Ég hef aldrei stigiö á skiöi, auk þess sem égerfrá Vestmannaeyjum og þar .snjóar sjaldan. Maria Magnúsdóttir, skrifstofu- maöur: Já, ef ég mögulega kemst. En ætli ég fari ekki oftar á skauta. Margrét Ragnarsdóttir, húsmóö- ir: Ég á engin skiöi og hef ekki hug á aö kaupa mér. Asta Stefánsdóttir, húsmóöir: Nei, ég hef hvorki áhuga né tima. Ég er húsmóðir og allur minn timi fer i heimilisstörf. Jónas Þórisson, kristnihoöi: Nei og hef aldrei stundaö þá iþrótt. vlsm Föstudagur 16. október 1981 MJðG BRÝNT AÐ KENNSLA OG ÞJÁLFUN ÞROSKAHEFTRA BVRJII FRUMBERNSKU - segip Eggert Jóhannesson form. Þroskahjálpar Um siöustu helgi v ar Landsþing Landsamtakanna Þroskahjálpar haldiö aö Hótel Loftleiöum. Aöal- umræöuefniö var menntunarmál þroskaheftra og nauösynlegar aö- geröir stjórnvalda til úrbóta. Blm. spuröi Eggert Jóhaunesson endurkjörinn formann Þroska- hjálpar um ályktanir þingsins I menutunarmálum. ,,1 fyrsta lagi lagöi þingiö til að komiö yröi á fót Greiningarstöð rikisins fyrir fatlaöa. 1 henni færi fram rannsókn og greining á fötluðum sem visaö yröi þangaö og meöhöldun ákveðin. 1 grein- ingarstööinni yröi ráögjöf fyrir foreldra og meöferöaraöila. Greiningarstööin kæmi i veg fyrir að dýrmætur timi fari i súginn, barninu, foreldrum þess og þjóð- félaginu i heild til tjóns. 1 ööru lagi veröi þess gætt að þroskaheft börn njóti kennslu og þjálfunar undir skólaaldri, strax og fötlunar veröi vart. Meö auk- inni þekkingu varöandi ástand og getu þroskahefts foiks hefur kom- ið iljósaö langvarandi kennsla og þjálfuner nauösynleg svoþroska- heftum reynist unnt að ná hámarki getusinnar. Mjög brýnt er aö þjálfun og kennsla byrji i frumbernsku. í þriöja lagi er nauðsynlegt að sérkennslunemendur á grunn- skólastigi njóti hennar i heima- byggö til aö tengslin viö fjöl- skyldu og umhverfi rofni ekki á viðkvæmu stigi. Nauðsynlegt er aö gera sem fyrst úttekt á sér- kennsluþörf svo hægt verði að stuðla betur aö uppbyggingu hennar. 1 fjórða lagi lagði þingið rika á- herslu á aö frumvarp til laga um framhaldsskóla verði sem fyrst samþykkt á Alþingi og hafinn undirbúningur aö gerö reglugerö- ar um sérkennslu i fram- Eggert Jóhannesson form. Þroskahjálpar I ræöustóli á landsþingi sam- takanna um siöustu helgi. haldsskólum og tengsl skólanna við hinn almenna vinnumarkaö verði tryggð með starfsþjálfun og vinnumiðlun. Þingiö ályktaði einnig um skort á sérmenntuðu fólki og taldi tæp- ast við þvi aö búast að sérmennt- að fólk fengist til starfa á þessum vettvangi meöan skipulag væri óljóst og óviöunandi starfsað- staða viða. Þroskahjálp hefur lengi haft á stefnuskrá sinni að koma upp or- lofsheimili fyrir þroskahefta með fullkominni þjónustu fyrir ein- staklinga sem kæmu frá stofnun- um, skólum og einkaheimilum. Jafnframtyröi sumarnýting ekki aðeins höfö i huga heldur mætti einnig nota það til námskeiða- halds fyrir fagfólk sem vinnur með þroskaheftum og til dvalar þroskaheftra meö fjölskyldu sinni. Jafnframt er haft i huga að skipuieggja i nánd við þetta or- lofsheimili svæði þarsem hin ein- stöku félög innan Þroskahjálpar og ef til vill fleiri ættu kost á að reisa og reka sumarbústaði fyrir eigin reikninga og ábyrgð. Þingið fjallaði um frumvarp til Alþingis sem nú er I vinnslu og kom fram stuöningur við þá meg- instefnu þess. Landssamtökin Þroskahjálp voru stofnuð 16. okt. 1976 i þeim tilgangi að sameina i eina heild þau félög sem vinna að málefnum þroskaheftra. Félögin sem bund- ust samtökum eru fyrst og fremst foreldra- og styrktarfélög þroska- heftra ogfagfélög fólks sem hefur sérhæft sig i kennslu og þjálfun þessara einstaklinga. Markmið Þroskahjálpar er að byggja upp öflugtfélagsstarf um alltland, en i öllum landshlutum eru nú starf- andi aðildarfélög Þroskahjálpar. 1 Landssamtökunum eru 21 félag og með 7600 félaga. 1 öðru lagi er það kynningá málefnum þroska- heftra meö útgáfustarfsemi, funda-og ráðstefnuhaldi. Meg- inverkefnið er svo að hafa mót- andi áhrif á allar aðgerðir sem xikisvaldið hefur forystu um með það mark að leiðarljósi að hinn þroskahefti njóti i hvivetna sama réttar og sömu aðstöðu og fólk al- mennt. Afrakstur þessa starfs er ótvi- ræður og má þar meðal annars nefna lög um aðstoð við þroska- hefta sem töku gildi 1980 og gjör- breyttu allri aðstöðu þeirra. —gb Á næsta leltl Eftirfarandi bókun frá snilldarapparatinu Byggingarncfud Reykja- vikur hefur séö dagsins ljós: „Skrifstofustjóri byggingarfulltrúa leggur til, að gata úr HVASSALEITI i Kringlu- mýrarbraut heiti HAA- LEITI. Gatá úr Bdstaða- vegi i H AALEITI heiti ' EFSTAEHTI. Gata dr EFSTALEITI i HAA- LEITI heiti OFANLEITI. Götur úr OFANLEITI, vestan EFSTALEITIS heiti MIÐLEITI og NEÐST/VLEITI. SAMÞYKKT”. Semsagt, alveg á næsta leiti... skortll ..Boðsbréf til bænda” cr yfirskrift auglýsingar, sem birtist i Timanum I gær. Þar er nýstofnað forlag Jóhannesar Helga að auglýsa bækur, — og sitthvað fleira, að manni sýnist. Þvi i augiýs- ingunni segir meðal aunars: ,,Aöstandeudur fwlagsius fá ckki betur séð, en að það sem heim- inn vanti einna hclst, — fyrir utau svæðisbundinn og sorglegan skort á korid, — sé Islenskur andi. og að ekki dugi nciiur smáskammtar”. Ansi var það nú slæmt, að heiminu skuii vanta svæðisbundinn og sorg- legan skort á korni. En samt efa ég nd aö bændur geri feitar pantanir á skorti ogfslenskum anda'. Jóhannes Helgi. Vfintun ð Matthias Bjarnason Gráglettni ðrlaganna Gráglettni örlaganua getur sýnt sig i ýmsum varaformanns, ef til viil á móti Matta. Tll I aiit Bjössi og frú höfðu eignast þribura og bærinn stóð á öndinni af stolti og hrifningu. Bæjarstjórinn heimsótti þau hjóniu og færði Bjössa skinandi silfurbikar i tilefni fjöig- unariimar. Bjössi horfði dágóða stmid á bikarinn og spurði svo hikandi: „Erhann til eignar, eöa verð ég að vinna haun þrjd ár i röð...?”. atorkusamur. Hanu hefur greinilega enga þolin- mæði til að snigiast i gegnum ..kerfiö” eins og meöal-jónarnir, ef marka má fyrstu fyrirspurn hans til dómsmáiaráð- herra á Alþingi. Hún er þannig: .JHverju sætir þaö, aö hjá borgarfógetaembætt- inu i Rcykjavik þarf ein- staklingur aö koma tvisvar-tvo daga i röð-til þess aö fá veöbókarvott- orö afgreitt?”. Trdlega biða margir spenntir eftir svari frá Friöjóni. Sigurgeir Sigurðsson. myndum. Nægir I þvl sambandi að minnast greinarstúfs, sem birtist i Mogganum fyrir siðasta landsfund, 1979. t greiu- inni, sem f jallaði um fylgi Sjálfstæöisflokksins og forystumái hans, sagði meðal annars: „A 50 ára afmæli Sjálf- stæðisflokksius gæti flokkurinn ekki fengið betri gjöf en sterka og virka forystu. Þess vegna tökum við höndum saman um formann okkar, Geir Hallgrimsson, og sem varaform anu kjósum viö þann mann, sem sýnt hefur að hann á xraust okkar skilið, Matthias Bjarnason. Með þessa menn I brúnni þarf flokkurinn ekki að kviða framtið- iiuii”. Og hvur ætli hafi nú skrifaö þetta? Jú, enginn annar en Sigurgeir Sig- urösson bæjarstjóri, sem nú gefur kost á sér til Endur- sýningar Nú fer aö liða að þvi aö biósýningum i sjónvarpi verði fjölgaö. Eins og drepiö var á hér i Sand- korni á dögunum, stcndur til að sýna tvær kvik- myndir á laugardags- kvöldum og verði þá um endursýningu á annarri þeirra aö ræða. Nú, nd, dýröin byrjar fyrsta laug- ardag i næsta mánuöi. Þá veröur siðastur á dagskrá hörku-austri, frá Sovét, og er aö sjálfsögðu um endursýningu að ræöa. Vilmundur vildi ekki tvisvar. Fyrirspurn Vilmundur Gylfason er maður bráðhuga og' Texti: Jóhanna Sigþórs dóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.