Vísir - 30.10.1981, Page 3

Vísir - 30.10.1981, Page 3
- '« ♦ 3 Föstudagur 30. október 1981 „Hætta skorti á smjör- f velur” - segir Gunnar Guobjartsson „Ekkert smjörfjall mun mynd- ast í vetur. Það er frekar hætta á smjörskorti þegar kemur fram á miðjan vetur,” sagði Gunnar Guðbjartsson framkvæmdastjóri framleiðsluráðs landbúnaðarins. „NU eru til fjögur til fimm- hundruð tonn af smjöri og ef við miðum við september en þá var mánaðarneyslan hundrað og tiu tonn þá eigum við þriggja til fjögurra mánaða birgðir. Næstu vikur verður litið sem ekkert framleitt svo það er alveg á mörkunum að hægt veröi að anna þörfinni þegar líður á veturinn”. — gb Jónlna Viglundsdóttir starfsstúlka og Ólafur Ólafsson annar eig- enda Myndrammans i hinum nýju húsakynnum að Reykjavlkurvegi 60 I Hafnarfirði. (Vlsismynd: ÞL) Myndrammlnn í ný húsakynni Myndramminn s.f. flutti ný- lega i ný húsakynni að Reykja- vi'kurvegi 60 i Hafnarfirði en um árabil hefur starfsemi fyrirtæk- isins verið við Njálsgötuna i Reykjavik og þar verður útibú starfrækt áfram. Myndramminn flutti verk- stæði sitt fyrr á þessu ári sem leiddi af sér helmings stækkun miðað við fyrri aðstæður og hafa umsvif aukist að sama skapi. Að sögn eigenda var megináhersla lögð á við hönnun og skipulag nýja húsnæðisins, að viðskiptavinir fyrirtækisins kæmu beint inn á vinnustað þar sem þeir sjá hvernig gengið er um verkin sem vinna á og unnin eru. Þá mun einnig hafa vakað fyrir þeim að geta skapað lista- mönnum aðstöðu til að sýna verk sin. Iðnnemahing: Róðurinn bertur í réttindasókn A 39. þingi Iðnnemasambands Islands nú nýlega var ályktað um ýmis réttindamál varðandi fræðslu og kjör iðnnema. Var meðal annars samþykkt krafa um Urbætur vegna „gífúrlegs réttindaleysis þeirra nemenda er fara istarfsþjálfun i atvinnulifinu án námssamnings” og harðlega var mótmælt „aðgerðaleysi Stýrímannafélag íslands: Harmar fækkun farsklpa Fundur haldinn i Stýrimanna- félagi íslands 22. október 1981 harmar þó óheillaþróun sem átt hefur sér stað á siðastliðnum ár- um, þar sem farskipum i eign ís- lendinga hefur farið fækkandi, en á sama tima hafa útgerðirnar tekið i sina þjónustu erlend leigu- skip, sem mönnuð eru útlendum áhöfnum. Telur fundurinn að hér sé um hreina ögrun við atvinnuöryggi islenskra farmanna aðræða, sem verði að vinna gegn. •stjórnvalda varöandi Hótel- og veitingaskóla Islands”, húsnæði hans og tækjakost. Þá var skorað á næstu sam- bandsstjórn „að hefja samstarf og viðræður við félög fatlaðs fólks um möguleika þeirra til að stunda iðnnám hér á landi”. Þá var ályktað um herta baráttu i' kjaramálum og eflingu félagsmálaráðs meðal iðnnema- samtakanna. Formaður INSl var kosinn Pálmar Halldórsson og varafor- maður Marteinn Sverrisson. HERB Vinningur í valsgetraun Dregiö hefur verið i getraun Vals og Visis frá þvi siðasta laug- ardag. Upp kom nafn Helga Helgasonar, Ljósheimum 8. Vinn- ingurinn er Fischer ferðaút- varpstæki með innbyggðu ferða- diskói, frá Sjonvarpsbúðinni. Mynflir í smá- auglýsingar Athygli þeirra, er vilja birta myndir með smáauglysingum i Vi'si, er vakin á þvi, að auglýs- ingadeild blaðsins sér um að taka myndir i þessar auglýsingar klukkan 10—16 virka daga. VISLR Sýnum úrva/ sófasetta um he/gina Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best • Opið föstudag til kl. 19 •Opið laugardag kl. 9-12 Húsgagnasýning sunnudag kl. 14-17 Trésmiðjan Dúnahúsinu Síðumúla 23 Sími 39700 í mörgum litum Laugavegur 54 uppi - Simi 11232

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.