Vísir


Vísir - 30.10.1981, Qupperneq 19

Vísir - 30.10.1981, Qupperneq 19
Hnerraði samfleytt i hálf t ár — en læknaöist i hreinu fjallaloftinu Hreint og tært fjallaloft geröi það sem læknavís- indin höfðu gefist upp við, — að lækna stúlku sem hafði hnerrað samfleytt í rúmt hálft ár. Samkvæmt heimildum okkar mun hin 12 ára gamla Patricia Reay vera heimsmethafi í samfelld- um hnerra, en hún var haldin þessum kvilla í 194 daga. Allar læknisfræði- legar aðgerðir höfðu verið reyndar, en án árangurs. Að lokum gripu læknar til þess ráðs að senda Patriciu upp í Pyrenia-fjöllin í Frakklandi, og sjá, — stúlkan hætti að hnerra. — „Daginn sem ég kom upp í f jöllin hnerraði ég á 15 sekúntna fresti, það var hræðilegt", — segir Patric- ia. — „Fyrstu vikuna urðu litlar breytingar en smátt og smátt, fór að líða lengra á milli hnerranna og á ní- unda degi hnerraði ég með nokkurra klukkustunda millibili. Og í lok annarrar vikunnar hnerraði ég einu sinrii afar hressilega og þar með var þessu lokið", — segir hún og Ijómar af ánægju. Þetta byrjaði allt með sakleysislegum hnerra þegar Patricia var á heim- leið úr skólanum í Sutton Patricia Reay i einum af sinum „maraþonhnerrum”. Coldfield á Englandi. í kjölfarið fylgdi svo 194 daga martröð sem endaði ekki fyrr en stúlkan var send upp í f jöllin. Dr. John Morrison-Smith, einn af læknum stúlkunnar, hefur lýst því yf ir, að enginn vaf i sé á því að hið hreina og heilnæma fjallaloft hafi gert kraftaverkið og lækn- að Patriciu. Þessi mynd er af Patriciu i Pýreneafjöllunum eftir að hún læknaöist, Bubbi og Egó leggja land undir fót Bubbi Morthens og nýja landi á mánudaginn n.k., í land, til Akureyrar, hljómsveitin hans „Egó" en þá koma þeir fram í Húsavíkur, Lauga, Siglu- hafa að undanförnu verið Valaskjálf á Egilsstöð- fjarðar og Hrútaf jarðar. að æfa fyrir hljómleika- um. Þriðjudaginn 3. nóv- Ferðinni lýkur i Reykja- ferð um landið, sem hefst ember verða þeir í Al- vik 25. og 26. nóvember nú eftir helgina. Auk þýðuskólanum á Eiðum, þar sem þeir félagar Bubba skipa hljómsveit- á miðvikudag í Egilsbúð i munu koma fram i Tóna- ina þeir Þorleifur Guð- Neskaupstað, fimmtu- bæ og á Hótel Borg. jónsson bassi, Jóhann daginn 5. nóvember í Fé- Ekki erað efa að marg- Richard trommur Berg- lagslundi, Reyðarf irði og ir munu bíða spenntir eft- þór Morthens gitar, en i á föstudaginn í Herðu- ir að heyra í Bubba og ferðinni munu þeir félag- breið á Seyðisfirði, og hinni nýju hljómsveit ar njóta aðstoðar eins Austf jarðarispunni lýkur hans, enda hefur hann að „session-manns", sem er svo í Sindrabæ i Höfn i öðrum mönnum ólöstuð- Ragnar Sigurðsson gitar- Hornafirði á sunnudags- um átt hvaðdrýgstan þátt leikari að ógleymdum kvöldið 8. nóvember. “i að ryðja brautina hér á „mixer-meistaranum" landi fyrir þá tegund tón- Erni Nielsen. Síðan mun hljómsveitin listar sem mestra vin- koma við í Skógarskóla sælda nýtur meðal unga Bubbi og félagar munu og á Hótel Akranesi, en fólksins um þessar hefja ferðina á Austur- þaðan liggur leiðin norður mundir. . Bubbi Morthens mun eyöa növembermánuöiiferö um landiöásamtnýju hljómsveitinni „Egó”. Breska leikkonan Diana Dors, sem hér í eina tíö var i hópi þekktustu kyntákna hvita tjalds- ins, varö fimmtug á föstudaginn s.l. A afmælisdaginn barst henni tertan sem við sjáum á meðfylgj- andi mynd, og hefur hún veriö skreytt meö þeim likamsparti leikkonunnar sem mest var um- talaður á sinum tima, — þ.e. brjóstunum. Þótti mörgum þetta vel til fallið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.