Vísir - 11.11.1981, Side 6

Vísir - 11.11.1981, Side 6
vísm Mibvikudagur 11. nóvember 1981 Flesl 1. delldarllðin I knatlspyrnu - búin að ráða blálfara valsmenn ætla að fá Diálfara frá Englandi Valsmenn hafa mikinn hug á aö fá sér enskan þjálfara fyrir 1. deildarlið sitt i knattspyrnu næsta keppnistimabil, en þeir hafa undanfarin ár verið með þjálfara frá Rússlandi, Ungverjalandi og Tékkóslóvakiu. Valsmenn hafa haft samband viö aðila i Eng- landi, scm hefur sent þeim lista með þjálfurum, sem eru tilbúnir að koma til tslands. Valsmenn eru nú að kanna öll mál og þeir eru ákveðnir aö ana ekki að neinu — kaupa ekki kött- inn i sekknum, eins og svo mörg liðhafa gert undanfarin ár, þegar þau hafa fengið þjálfara frá Englandi. Tveir íslendingar Það er nú ljóst, að aðeins 2-3 islenskir þjálfarar verða i sviös- ljósinu i 1. deildarkeppninni næsta sumar. KR-ingar hafa ráð- ið Ilólmbert Friðjónssontil sin og Magnús Jónatansson verður áfram með nýliöana frá ísafirði. Þá hafa Keflvikingar verið að ræða við Guðna Kjartansson og kanna hvort hann sé tilbúinn að vera áfram með Keflavikurliðið. Sex 1. deildarfélög hafa nú þeg- ar ráðið þjálfara. GEORGE KIRBY... kemur að nýju til Skagamanna, eftir stutta dvöl hjá Halifax. ALEX WILLOUGHBY... verður áfram með Akureyrarliðið KA. MAGNÚS JÓNATANSSON... veröur áfram með Isfirðinga. HÓLMBERT FRIÐJÓNSSON... verður þjálfari KR, eftir þriggja ára dvöl hjá Hollendingar eru ekkl bíartsýnir... - á viöureígn Sittardia gegn Þróttí í EvróDukeppni bíkarhaffa Hollendingar eru ekki bjart- sýnir á, að Sittardia geti slegið Þróttara út úr Evrópukeppni bikarmcistara i handknattlcik, en fyrri viðureign þeirra fer fram i Sittard á laugardaginn. Sittardia er með mjög ungt liö, en með liðinu leika fjórir leikmenn, sem léku með lands- liöi Hollands gegn Islandi i B- keppninni i Frakklandi. Besti leikmaður liðsins er markvörö- urinn Jacques Josten, sem er 21 árs. / Hollendingarnir slógu lið frá Finnlandi út i 1. umferð og telja þeir möguleika sina gegn Þrótti vera litla — þar sem Þróttarar eiga seinni leikinn i Reykjavik. Sittardia er stem nflngslið, eins og Þróttur — ge'tur leikið vel annan daginn, en illa hinn daginn. Hollendingar vita litið um lið Þróttar, sem sést best á þvi, að hollenskur blaðamaður, sem hafði samband við Visi i gær, spurði hvort Þróttarar væru atvinnumenn. Hann hafði séð islenska landsliðið leika i Frakklandi — og spáði hann Þrótti sigri i báðum leikjunum gegn Sitterdia. Sagöi að islensk- ur handknattleikur stæði fram- ar en hollenskur. —SOS I I I I I I I I I I I I I I I I I I og Framarar \ biða eftir svari irá Póliandi Fram, þar sem hann náði góðum árangri. YOURI SEDOV... verður áfram meö Islandsmeistara Vik- ings. FRITZ KIZZING ...verður áfram hjá Breiöabliki. Pólverji til Fram? Framarar eru komnir i sam- band við pólska þjálfarann Andreej Strefau, sem er kunnur þjálfari i Póllandi — var aö- stoðarmaöur Gorski fyrrum landsliðsþjálfara Póllands, i HM-keppninni i V-Þýskalandi 1974. Hann starfar nú hjá pólska 1 STREFAU.. sést hér (t.v.) ásamt Gorski, fyrrum landsliðsþjálf- ara Pólverja. Myndin vartekin I HM-keppninni í V-Þýskalandi. knattspyrnusambandinu. Fram- arar hafa gert honum tilboð og biða eftir svari frá Póllandi. VESTMANN AEYINGAR... reyndu að fá þjálfara frá Rúss- landi, en það tókst ekki. Þeir eru nú að leita fyrir sér i V-Þýska- landi. —SOS „Mistök, aö láta leika á wemöley - segir Roy McFarlanú, fyrrum miðvöröur Englands — Ég tel aö það séu stór mistök, að láta hinn þýðingarmikla leik Englands gegn Ungverjum fara fram á Wembley, sagði Roy Mc- Farland, fyrrum landsliðsmaður Englanðs. — England hefur á- vallt gert mistök, til að tryggja sér sæti I úrslitakeppni HM og þau hafa alltaf átt sér stað á Wembley.sem virðist vera leik- vangur, sem leikmenn annarra þjóöa njóta sín á, sagði McFar- land. — Ég tel aö leikurinn eigi að fara fram i Liverpool eða Man- chester, þar sem áhorfendur eru vel með á nótunum. Ungverjar myíidu aldrei ná sér á strik, ef þeir léku I Liverpool eða Man- chester — það myndu áhorfendur sjá um: — Ég tel að aöalástæðan fyrir þvi, að leikurinn sé látinn fara fram á Wembley, sé peningarnir, sem koma i kassann — frá hinum 100 þús. áhorfendum. Þaö hefði vel verið hægt að brúa það bil, ef leikið-hefði verið i Liverpool eöa Manchester, þar sem 60 þús. á- horfendur hafi verið, með þvi aö selja sjónvarpsréttinn fyrir meiri peninga, sagði McFarland. McFarland minnti á, þegar Englendingar náðu ekki að knýja fram sigur gegn Pólverjum á Wembley fyrir 8 árum og misstu þar með af lestinni — komust ekki i HM-keppnina i V-Þýskalandi. —SOS Eruð þíð nýgift? I tilefni þessara merku tímamóta í lífi ykkar vill Visir gera sitt til að gleðja ykkur Sendið brúðkaupsmyndimar með upplýsingum um giftingardaginn, fullum nöfnum og heimilisfangi Við birtum myndirnar. í staðinn fáið þið Visi sendan heim endurgjaldslaust i tvo mánuði (Innanlands) Sendið brúðkaupsmyndina þið fáið Vísi frían heim wmm Síðumúla lf

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.