Vísir - 11.11.1981, Síða 18

Vísir - 11.11.1981, Síða 18
18 manrilíí vísnt Miðvikudagur 11. nóvember 1981 ,,Jónatan” fer i hart l hlutverki milljonamæringsins Jónatans/ i sjónvarpsþáttunum //Hart á móti hörðu"/ hefur leikarinn Robert Wagner peninga eins og skit, en svo virðist ekki vera i hans eigin lifi. — Að minnsta kosti kvartar hann um og lágt kaup fyrirþættina og hefur beðið um kauphækkun en verið neitað. Málið virðist tefna i hart og hyggst ^ W jner láta hart Á k mæta horðu í viðureign sinni A við framleiðendur.... Þessa sveif lu heföi ,,engin gert betur" en Kristín Þor- kelsdóttir. Séö yfir „Visisboröiö' Glatt á hjaíta á Auglysingahátíé „Auglýsingaháti&in” svokall- aöa var haldin um si&ustu helgi i Atthagasal Hótel Sögu me& til- heyrandi útúrsnúningum og húllumhæi. Þarna var saman komiö fólk sem starfar i auglýs- ingabransanum og er skemmt- un þessi fræg aö endemum... Skemmtunin hófst á hefö- bundinn hátt meö borðhaldi, ræöum og skemmtiatriöum undir stjórn veislustjórans Gunnars Steins og siöan var stiginn dans fram eftir nóttu. Ýmsar sögur hafa veriö á kreiki um samkvæmi þetta sem ekki verður fariö nánar út i hér, en vitaö er meö vissu aö ein brúö- hjón stigu þar brúöarvals og aö minnsta kosti eitt bónorö var þar borið upp. Annars tala meö- fylgjandi myndir sinu máli, en þær voru teknar af ijósmyndur- um Visis, þeim Friöþjófi og Stenna. Klara Stefensen virðist kunna vel viösig á milli þeirra óla Inga hjá „ósa" og Jóns Asgeirs hjá „Ásetning". (Visismynd: Stenni) Stelpurnará Mogganum voru hinar hressustu eins og sjá má. Hér skálar Páll Stefánsson á Visi viö samstarfsfólk sitt.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.