Vísir - 13.11.1981, Page 1

Vísir - 13.11.1981, Page 1
Lítið pokaði hjá prenlurum VERKFALL A MIÐNÆTTI „baö er óhætt aö segja aB þaB hafi ekkert þokast i samkomu- lagsátt. baö ber ennþá mjög mikiö á milli deiluaöila og eins og staBan er nú, þá er ekki útlit fyrir annaö, en aö til verkfalls komi á miönætti”, sagöi Guölaugur borvaldsson, rikis- sáttasemjari i samtali viö Visi i morgun, um kjaradeilu bóka- geröarmanna viö fulltrúa prent- iönaöarins. Fundur stóö til kl.3 i nótt. „Fulltrúar prentiönaöarins hafa ekki ennþá lagt fram mót- tillögur og meöan svo er, sitja bókageröarmenn sem fastast. Máliö er þvi I járnum eins og er, en ég er bjartsýnn á framvindu þess. Um kjaradeilu blaöamanna viö útgefendur er hægt aö segja hiö sama og hjá bókageröar- mönnum, þar miöar ekkert i samkomulagsátt og mikiö ber i milli.” Bókageröarmenn hafa veriö boöaöir til fundar hjá rikissátta- semjara upp úr hádegi i dag og blaöamenn og viösemjendur þeirra hafa veriö boöaöir klukkan fimm i dag. bess má geta, aö undanfarnar vikur hefur veriö unniö nótt og dag i prentsmiöjum landsins. Er búist viö þvi, aö lokiö veröi viö prentun nær allra þeirra bóka, sem eiga aö koma út fyrir jólin, áöur en fyrirhugaö verk- fall skellur á. Hins vegar munu dagblöö og timarit stöövast um leiö og þaö kemur til fram- kvæmda. — SER/JSS. Rikissáttasemjari hefur i mörgu aö snúast, þvi margir funda meö honum i dag, kjötiön- aöarmenn, hljóöfæraleikarar, ASI og VSI. Knattspyrnumaðurinn frægi, Ásgeir Sigurvins- son, var kjörinn ,,Iþrótta- maður mánaðarins" i at- kvæðagreiðslu Vísis og Adidas. Sjá nánar íþróttafréttir á bls. 6 og 7... |M «1111 1 p 0 L F E R R 'I. E. s.'.. . betta er risafcrjan, sem liklegt er aö taki viö af Smyrli næsta sumar, Rogalin frá Pólíandi, en þessi ferja tekur 1.000 farþega, þar af 500 I klefa, og getur flutt allt aö 200 bila. Ef til kemur mun ferjan hafa viö- komu I Reykjavik hér á landi. Risaferjumálið: SMMB vn FÆREYINGA? Unnið hefur verið baki brotnu í prentsmiðjum að undanförnu við að forða jólabók- unum undan verkfallinu og munu flestar bækur komast á markað. — Sjá bls. 9. (Vísism.: GVA). Sendinefnd frá Eimskip og Haf- skip fór utan til Færeyja i gær og hóf þegar viðræður við fulltrúa Landsstjórnarinnar og fleiri um samvinnu varðandi risaferjuna, sem hugsanlega kemur i staö Smyrils. Viðræðurnar héldu áfram i morgun og er reiknað méö aö þær standi fram eftir degi. Fyrir sendinefndinni eru tveir forstjórar, þeir Hörður Sigur- gestsson og Ragnar Kjartansson, og i henni er einnig Ágúst Agústs- son.rekstarráðgjafi, sem annaðist áætlanagerö vegna risaferj- unnar. HERB I i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.