Vísir


Vísir - 13.11.1981, Qupperneq 14

Vísir - 13.11.1981, Qupperneq 14
Föstudagur 13. nóvember 1981 14 - #☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*☆*☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆# Karlmannaskór Teg: 8561 Litur: brúnt leður með leðursóla Stærðir: 7 1/2-10 1/2 * Verð kr. 510.- ■s -íi -S * ít -» -ti -s •tt •ít -ö -» -tt -tt -tt Opið laugardaga kl. 10-12. PÓSTSENDUM STJÖRNUSKÓBÚÐIN Laugavegi % (viö hliöina á Stjörnublói). Simi 23795. Laugayegi2l (Litla Ijóta húsið) Vesturgötu4 — Sími 19260 Stór eða mjór - . Skiptir engu málí V|ð biðum með f DÍL AÞJÓNUST A—V AR AHLUT AS AL A Höfum opnað bílaþjón- ustu að Smiðjuvegi 12/ Kópavogi. Góð þvotta- og viðgerðaraðstaða. löfum fyrirliggjandi al notaðra varahluta í lestar tegundir bifreiða. ipið frá kl. 9—22 alla aga nema sunnudaga kl. 0—18 Símor: 78640 og 78540 Díloportor, Smiðjuvegi 42 undan- Þágu á Otlagann Nemendur úr 5. bekk Digranes- skóla i Kópavogi fóru I gær meö kennara slnum aö sjá kvikmynd- ina Ctlagann i Austurbæjarblói, en þeir eru einmitt aö læra um Söguöldina. Undanþága var veitt til þess aö börnin gætu séö mynd- ina, en eins og kunnugt er er myndin bönnuö börnum innan 12 ára aldurs. Var þetta liöur I námi þeirra í íslandssögu. A myndinni sjást börnin i anddyri Austur- bæjarbiós með kennara slnum Ingibjörgu Jónsdóttur, áður en þau litu námsefni sitt augum. — SEK./Vísism.GVA Góð aðsókn að Otls - en áhrlf videös og Snorra hafa hö dregið úr aðsökn ,,Ég get ekki veriö annaö en ánægöur meö aösókn. Viö hjá ts- film vorum alltaf viöbúnir þvi aö aösókn yröi eitthvaö dræm fyrstu vikurnar, en reynslan hefur sýnt annað. Af þeim 30 sýningum sem þegar hafa verið sýndar hér i Reykjavik og á Akureyri, hafa komiö á myndina eitthvaö á milli 11.00 til 12.000 manns”, sagöi Jón Hermannsson framkvæmda- stjóri tsfilm sem gerir út kvik- myndina Útlagann og verið er aö sýna þessa dagana. „Uppgangur videósins hér á landi á siðustu mánuðum hlýtur að hafa töluverð áhrif á aðsókn- ina og hefur raunar á öll bióin, en hvað þau áhrif eru mikil er ómögulegt að segja um. Við getum allt eins vænst þess að myndin verði tekin upp á vídeospólu og sýnd i heima- húsum. Fyrir þvi erum við algjörlega berskjaldaðir, vegna þess að engin lög eru til um þess- konur upptökur. Ef svo yrði myndi það að sjálfsögðu ver't mjög bagalegt fyrir alla aðstand- endur myndarinnar. Einnig er það alkunna að for- dómar hafa safnast fyrir hjá ís- lendingum á fornsögunum og kvikmyndun þeirra eftir að myndin um Snorra Sturluson varð sjónum kunn og þeir for- dómar koma eflaust til með að hafa áhrif á aðsðknina á Út- lagann, allavega til að byrja með hvað svo sem verður. En við erum bjartsýnir”, sagði Jón Her- mannsson. —SER. r- s Kvennaframboð í Reykjavík ræðst á fundi a laugardaginn: „Fleira sem sam- j einar konur en i sundrar beim” i - segja fulltrúar starfshóps sem undíröýr kvennaframboð „Viö teljum, aö þaö sé fleira sem sameinar konur, en sundrar þeim. Og nú er ætlunin aö láta reyna á þaö, hvort konur vilja styöja konur”, sögöu félagar i starfshóp, sem aö undanförnu hefur unniö aö undirbúningi kvennaframboös til borgarstjórn- arkosninga, i Reykjavik. Starfshópurinn boðaði frétta- menn á sinn fund i vikunni, vegna opins fundar sem haldinn verður VIII samkomuiag) vlð Færeyinga um laxveiðimál A almennum fundi I Félagi áhugamanna um fiskirækt, sem haldinn var nú nýlega, sam- þykktu fundarmenn mótmæli gegn „hinni hömlulausu lax- veiöi Færeyinga i sjó. að undanförnu” og vöruðu við af- leiöingum þeirra fyrir islenska laxastofninn og laxarækt hér á landi. Samþykktinni fylgdi áskorun tii íslenskra stjórnvalda um að koma á samvinnu milli þjóöa við norðanvert Atlantshaf til þess að knýja fram samkomu- lag við Færeyinga um stöðvun eða verulega takmörkun lax- veiða þeirra i sjó. HERB , á Hótel Borg næstkomandi laugardag kl. 13. Þar verða kynntar þær umræður og sá undirbúningur sem starfshópurinn hefur haft með hendi siðustu manuði og jafnframt athugað hvort grund- völlur þykir tii áframhalds i þeim efnum. Var og skýrt tekið fram, að endanleg ákvörðun um kvennaframboð hefði ekki verið tekin ennþá, en undirtektir á fundinum á Borginni réðu væntanlega úrslitum um hvort af þvi yrði eða ekki. Þeir fulltrúar starfshópsins sem sátu fyrir svörum á frétta- mannafundinum kváðust hafa fundið fyrir mjög miklum al- mennum áhuga á sliku framboði þann tima sem málið hefði verið til umræðu. Ætti þetta þó ekki við um framámenn i pólitik, sem teldu slikt framboð út i hött. Þá væri alls ekki um að ræða meiri áhuga hjá einum stjórn- málaflokki heldur en öðrum. Einkum væru það konur, sem væru utan flokka, sem hefðu að- hyllst kvennaframboð. Fullmótuð stefnuskrá liggur ekki fyrir, að sögn starfshópsins, en þó er ljóst að mikil áhersla verður lögð á að breyta forgangs- röð málaflokka i borgarstjórn, þannig „að gengið sé út frá hags- munum fólksins”, eins og ein úr hópnum, Kristin Astgeirsdóttir ■ 3 komst að orði. I 5 „Við teljum okkur tilbúnar til B t að leggja spiliii-á borðið. Svo I t ræðst það væntarbga á fundinum I s á laugardaginn hvort af framboði verður eða ekki”, sögðu fulltrúar ■ starfshópsins. —JSS ™ Kvennaframboöiö rætt á fundi meö fréttar Astgeirsdóttir, Kristin Jónsdóttir, Hjördls

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.