Vísir - 14.11.1981, Side 3

Vísir - 14.11.1981, Side 3
Laugardagur 14. nóvember 1981 VÍSIR 3 LJT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — (Jr Afmælisdagabókinni Gunnar örn Guðmundsson Að þessu sinni litur Helgar- blaðið örlitið fram i næstu viku eftir afmælisbarninu. En það er Gunnar Orn Guömundsson dýralæknir á Hvanneyri, sem m.a. hefur getið sér það til frægðar að gelda hest i kvik- myndinni óöal feðranna, sem Sviar voru að verðlauna. Dýra- læknirinn á afmæli á þriöjudag- inn kemur þ. 17. nóvember: ,,Þú ert viljasterkur, kjark- mikili og framkvæmdasamur og ætti þvi að ganga vel að kom- ast áfram i lifinu. Þú hefur sér- lega gott verslunarvit og veitist létt að komast af við fóik. Treystu öruggiega á dómgreind þina og vendu þig af þvi að leita ráða hjá öðrum. Eftir nokkra ó- heppni i ástamálum, muntu njóta farsæls hjónabands.” RAGNAR JULIUSSON skólastjóri Nýtum reynslu Ragnars: ☆ ískólamálum ☆ í æskulýðsmálum ☆ í atvinnumálum ☆ ífélagsmálum Hann á erindi í Borgarstjóm Munið prófkjör sjálfstæðismanna vegna Borgarstjómar- kosninganna 29. og30. nóv. 1981. Skrifstofa stuðningsmanna Ragnars er að Suðurlandsbraut 12, 3. hæð. Opiðkl. 17-22 umhelgarkl. 13-19 Símar 81550 og 81551. Utankjörstaðakosning er daglega í Valhöll við Háaleitisbraut klukkan 16-18 Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar ^ _____aa cr^; 11700 Klapparstíg 44 Sími 11783 Peysur Litir: Ijósgult og rautt Verð kr: 340.- Fylgihlutir: hvítur kragi með gylltum þræði Buxur Efni: ull Litir: Karrygult, svart og beinhvítt. Peysur Verð kr: 290.- Efni: Velour Litir: beinhvitt, Ijósbrúnt, dökkbrúnt, gult, grænt og grátt. Renna má skálmum af og nota buxurnar sem hnébuxur Verð kr: 470.- vesíi Litir: brúnt, grátt og rautt /HOONS Buxur Efni: Rifflað flauel Litir: gult, rautt, dökk- blátt, grænt og beinhvítt Verð kr.370.- Jakki Litur: beinhvítur Verð kr.770.- Þingholtsstræti 1 -- Sími 29030 i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.